Oddaprestakall

 

Fermingarmessa í Keldnakirkju sunnudaginn 23. apríl. Kl. 11:00

Fermingarmessa í Keldnakirkju sunnudaginn 23. apríl. Kl. 11:00

Við messuna verða fermdar:

Sigrún Arna Firðþjófsdóttir Heiðvangi 13 850 Hellu

Svala Norðdahl Hróarslæk 851 Hellu

Organisti er Kristín Sigfúsdóttir.

Sr. Elína.

Elína Hrund Kristjánsdóttir, 19/4 2017

Aðalsafnaðarfundur Þykkvabæjarsóknar 2017

Aðalsafnaðarfundur Þykkvabæjarsóknar 2017 verður haldinn í Þykkvabæjarkirkju miðvikudaginn 26. apríl kl. 20:00 

1. Gerð  grein fyrir starfsemi og rekstri sóknarinnar á liðnu starfsári.
2. Afgreiðsla endurskoðaðra reikninga sóknar og kirkjugarðs fyrir s.l. ár.
3. Kjör hluta sóknarnefnda  samkvæmt 3. gr.  starfsreglna um sóknarnefndir nr. 1111/2011.
4. Kosning kjörnefnda prestakalla. Kjörnefndarmenn í Skálholtsumdæmi munu hafa kosningarrétt við kjör vígslubiskups í Skálholti.
5. Önnur  mál.  

Allir sóknarmeðlimir, 16 ára og eldri, hafa tillögu og atkvæðisrétt á aðalsafnaðarfundi.

Mætum öll og tökum þátt í uppbyggingu kirkjunnar okkar.

 Sóknarnefnd Þykkvabæjarsóknar.

Elína Hrund Kristjánsdóttir, 17/4 2017

Helgihald í Oddaprestakalli í dymbilviku og um páska

Skírdagur

Oddakirkja

Kvöldmessa við kertaljós kl.20:00

Föstudagurinn langi:

Helgistund í Keldnakirkju kl. 14:00.
Valdir Passíusálmar og píslarsagan lesin saman.

Páskadagur:

Árdegismessa í Þykkvabæjarkirkju kl. 08.00. Morgunkaffi í íþróttahúsinu að messu lokinni.
Messa kl. 10:30 íkapellunni á Lundi. Þangað eruð þið öll velkomin.

 

Fylgist með fréttum af starfi Oddaprestakalls á heimasíðu prestakallsins: http://kirkjan.is/oddaprestakall/og á Facebooksíðum kirknanna í prestakallinu.

Sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir

Elína Hrund Kristjánsdóttir, 8/4 2017

Pálmasunnudagur

Þykkvabæjarkirkja – Fermingarmessa kl. 11:00

Fermd verða:

Birkir Hreimur Birkisson, Brekku, 851 Hella

Ísabella Margrét Pálsdóttir, Baugöldu 21, 850 Hella

Organisti er Kristín Sigfúsdóttir og kirkjukór Odda- og Þykkvabæjarkirkna leiðir söng.

Sr. Elína

Elína Hrund Kristjánsdóttir, 8/4 2017

Sunnudagaskólinn 12. mars verður í menningarsalnum

Sunnudagaskólinn á næsta sunnudag verður í menningarsalnum.

Hlakka til að sjá ykkur :)

Elína Hrund Kristjánsdóttir, 9/3 2017

Æskulýðsmessa í Þykkvabænum

Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar í Oddaprestakalli 05.mars 2017

Trúum af hjarta

Við höldum æskulýðsdaginn hátíðlegan með æskulýðsmessu í kirkjunni í Þykkvabænum sunnudaginn 5. mars kl. 11:00. (Enginn sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu).

Kristín spilar, kór Odda-og Þykkvabæjarkirkna leiðir sönginn.

Fermingarbörnin láta ljós sín skína.

Hlakka til að sjá ykkur sem flest.

Sr. Elína

Fylgist sem safnaðarstarfinu í prestakallinu á heimasíðunni: http://kirkjan.is/oddaprestakall/
og á Facebooksíðum kirknanna.

Elína Hrund Kristjánsdóttir, 1/3 2017

Konudagsmessa í Oddakirkju

Konudagsmessa í Oddakirkju sunnudaginn 19. febrúar.

Hvað er rómantískara en að bjóða elskunni sinni til kirkju á Konudaginn og bjóða henni svo í kaffi á eftir ?

Messan hefst kl. 14:00 í Oddakirkju. Kristín spilar og kórinn syngur og svo bjóðum við hvert öðru upp á kaffi í litla safnaðarheimilinu á eftir. Þau sem sjá sér fært að koma með veitingar fá alúðarþakkir.

Sunnudagaskólinn er á sínum stað kl. 11:00 í safnaðarsalnum á Hellu.

Sr. Elína

Elína Hrund Kristjánsdóttir, 14/2 2017

Viðtalstímar falla niður í dag 09. febrúar

Viðtalstímar sóknarprests falla niður í dag fimmtudaginn 9. febrúar.

Alltaf er hægt að ná í mig í síma 8609987.

sr. Elína

 

Elína Hrund Kristjánsdóttir, 9/2 2017

Sunnudagaskólinn hefst á ný 05. febrúar :)

Sunnudagaskólinn er í safnaðarsalnum á Hellu og verður á hverjum sunnudegi í febrúar og mars kl. 11:00.

Fylgist með fréttum af starfi prestakallsins á heimasíðunni:

http://kirkjan.is/oddaprestakall/

og á Facebooksíðum kirknanna í prestakallinu.

Kristín organisti og Edda Hlíf guðfræðinemi verða með okkur flesta sunnudaga.

Hlakka til að sjá ykkur.

Sr. Elína

Elína Hrund Kristjánsdóttir, 31/1 2017

Taizemessa í Oddakirkju

Taizemessa í Oddakirkju sunnudagskvöldið 29. janúar kl. 20.00

Form Taizémessunnar er einfalt , kyrrð,kertaljós og ljúfir sálmar.

Kristín spilar, kirkjukór Odda- og Þykkvabæjarkirkna leiðir sönginn.

Fermingarbörn lesa ritningalestra.

Bjóðum hvert öðru upp á kaffi í litla safnaðarheimilinu að athöfn lokinni .

Þau sem sjá sér fært að koma með veitingar fá alúðarþakkir.

Elína Hrund Kristjánsdóttir, 25/1 2017

Sóknarprestur er með skrifstofu í safnaðarheimili Oddasóknar, Dynskálum 8 Hellu. Viðtalstímar á fimmtudögum frá kl.12:00-14:00 eða eftir samkomulagi. s. 487 5502/860 9987

Mánudagur

Kóræfingar

Dagskrá ...