Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Heimsókn frá Reading!

Austurland

Áhugaverð heimsókn fulltrúa Anglikönsku kirkjunnar í Reading, Englandi hingað til lands er fyrirhuguð. Það eru þeir: Revd Stephen Pullin, sóknarprestur í  St Mary the Virgin í Reading og and aðstoðarmaður biskupsins í Berkshire og  Chris West, stjórnandi æskulýðssambands kirkjunnar í … Áfram

Barnastarfið að hefjast í kirkjunum

Barnastarf kirkjunnar 2017

Barnastarf kirkjunnar – sunnudagaskólinn – hefst í flestum kirkjum höfuðborgarsvæðisins sunnudaginn 3. september. Nánari upplýsingingar um hvar og hvenær sunnudagaskólarnir eru má finna á barnatru.is – Regína Ósk mætir! Hér má nálgast kynningarmyndband: https://www.youtube.com/watch?v=sthp0jS8TGY&feature=youtu.be  

Sunnudagaskólinn að hefjast víða

Sunnudagaskólinn

Sunnudagaskólinn er afbragðs skemmtun og hentar öllum kynslóðum núll til 99 ára, börn, foreldra, ömmur og afa! Kíkið hér og sjáið hvar sunnudagaskólinn – barnastarf kirkjunnar – er starfræktur á höfuðborgarsvæðinu! Sjáumst! Víðast byrjað næsta sunnudag, 3. september.

Aðsteðjandi umhverfisógn og þörfin á siðbót

gudfraedistofnun08092017 (4)

Málþing sem haldið verður föstudaginn 8. september nk. kl. 13:30-16:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins ber yfirskriftina: Aðsteðjandi umhverfisógn og þörfin á siðbót. Fyrirlesarar eru Ari Trausti Guðmundsson, Arnfríður Guðmundsdóttir, Halldór Björnsson og Sólveig Anna Bóasdóttir. Málþingið er á vegum Guðfræðistofnunar HÍ, Guðfræði- … Áfram

Leikmannastefna fer fram í Hjallakirkju 2. september n.k.

hjallakirkja4-1024x683

Leikmannastefna þjóðkirkjunnar verður haldin í 31. sinn, laugardaginn 2. september n.k. í Safnaðarheimili Hjallakirkju í Kópavogi. Biskup Íslands, Agnesi M. Sigurðardóttir, setur stefnuna. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson flytur erindið „Lúther og leikmaðurinn“ og sr. Jón Helgi Þórarinsson segir frá undirbúningi … Áfram