Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Gamlársdagur

Miðvikudagurinn 31. desember er gamlársdagur. Hér á vefnum er nú hægt að lesa lestra þessa dags, guðspjallssálm og bænir.

Áfram

Hólskirkja 100 ára

hólskirkja-vefmynd.jpg"

Þann 7. desember síðastliðinn var haldið upp á 100 ára afmæli Hólskirkju í Bolungarvík.  Fjölmenni sótti kirkjuna þann dag og var mikið um dýrðir.

Áfram

Barnadagurinn

Sunnudagurinn 28. desember er barnadagurinn. Hér á vefnum er nú hægt að lesa lestra þessa dags, guðspjallssálm og bænir.

Áfram

Ljós og hljómar

Sigrúnarkúlan

Jólin eru hátíð hjartans, hughrifa og tilfinninga. En fögnuðurinn sem jólin boða er meir en hughrif og tilfinningar. Hughrif eru hverful en gleðin sem jólaguðspjallið boðar og jólaljósin og jólasálmarnir og gleðihljómar klukknanna tjá er meir en hverfult andartak. Þau eru heilög ferð í einingu saman yfir landið og með stjörnunum, – eins og skáldið lýsir svo yndislega- , til að helga þennan heim, helga þennan víða heim og lífið allt friði Guðs.

Áfram