Reykhólaprestakall

 

Æskulýðsmessa, kóræfingar og fleira

Vert er að minna á kóræfingar á þriðjudagskvöldum kl.20.30 og barnakórsæfingar á fimmtudögum eftir skóla.

Æskulýðsfélagið hittist fimmtudaginn 8.mars. kl.20.00 í Reykhólakirkju.

Fermingarfræðsla verður laugardaginn 10.mars frá kl.12-14 í Reykhólakirkju.

Opnir tímar í sálgæslu eru bæði fimmtudag, föstudag og laugardag.

Helgistund verður í Barmahlíð sunnudaginn 11.mars kl.14.45.

Æskulýðsmessa verður sunnudaginn 11.mars kl.17.00 í Reykhólakirkju og grill á eftir. Verða það sunnudagaskólabörnin, fermingarbörnin og æskulýðsfélagið sem leiða messuna ásamt barnakórnum. (ATH.að ekki er sunnudagaskóli)

Góðar stundir!

 

 

Hildur Björk Hörpudóttir, 5/3 2018 kl. 10.08

     

    Reykhólaprestakall, Hellisbraut 4, 380 Reykhólum. Sími 434 7716 , fax 434 7716 · Kerfi RSS