Reykhólaprestakall

 

Lokahátíð sunnudagaskólans

Lokahátíð sunnudagaskólans er í Tjarnarlundi næstkomandi sunnudag kl.11. Þar verður dansað og sungið og Stoppleikhópurinn kemur og sýnir leikrit. Pulsur og svalar í boði eftir stundina.

Fermingaræfing verður í Staðarhólsskirkju kl.13.00 fyrir þau börn sem fermast 29.apríl.

Aðalsafnaðarfundur Staðarhólssóknar verður í Tjarnarlundi næst sunnudag kl.13.30

Góðar stundir!

Hildur Björk Hörpudóttir, 20/4 2018 kl. 20.36

     

    Reykhólaprestakall, Hellisbraut 4, 380 Reykhólum. Sími 434 7716 , fax 434 7716 · Kerfi RSS