Reynivallaprestakall

 

Helgihald haust 2018

voskresenje1Helgihald í Reynivallaprestakalli

Brautarholtskirkja – Saurbæjarkirkja – Reynivallakirkja

 

Brautarholtskirkja 2. september            Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.

Fólkvangur 9. september                            Sunnudagaskóli kl.11.      Fermingarfræðsla kl.12-14

Fólkvangur 23. september                        Sunnudagaskóli kl.11.        Krílasálmar fyrir 0-18 mánaða börn á sama tíma.

Brautarholtskirkja 23. september        Græn messa kl.11. Tímabil sköpunarverksins í kirkjunni.

Hvað er græn kirkja?

Reynivallakirkja 30. september           Messa kl.14. Tímabil sköpunarverksins í kirkjunni.

Reynivallakirkja 4. október                   Íhugunarstund kl.19.30-20.00.

Brautarholtskirkja 7. október               Messa kl.11. Altarisganga.

Fólkvangur 7. október                             Sunnudagaskóli kl.11.

Reynivallakirkja 11. október                 Íhugunarstund kl.19.30-20.00.

Fólkvangur 14. október                            Sunnudagaskóli kl.11 í Kátakoti. Fermingarfræðsla kl.12-14

Reynivallakirkja 18. október                 Íhugunarstund kl.19.30-20.00.

Reynivallakirkja 25. október                 Íhugunarstund kl.19.30-20.00.

  1. – 26. október – Fermingarbörn í Vatnaskóg

Brautarholtskirkja 28. október            Messa kl.11.

Reynivallakirkja 1. nóvember               Íhugunarstund kl.19.30-20.00.

Fólkvangur 4. nóvember                          Sunnudagaskóli kl.11.

Reynivallakirkja 11. nóvember              Messa kl. 14. Látinna minnst.

Brautarholtskirkja 11. nóvember          Messa kl.17. Látinna minnst.

Reynivallakirkja 8. nóvember                Íhugunarstund kl.19.30-20.00.

Reynivallakirkja 15. nóvember              Íhugunarstund kl.19.30-20.00.

Brautarholtskirkja 18. nóvember          Messa kl.11.

Fermingarfræðsla kl.12-14.

Fólkvangur 18. nóvember                         Sunnudagskóli kl.11.

Reynivallakirkja 22. nóvember              Íhugunarstund kl.19.30-20.00.

Reynivallakirkja 29. nóvember              Íhugunarstund kl.19.30-20.00.

Fólkvangur 2. desember                            Aðventuhátíð kl.17. (1. Sunnudagur í aðventu)

Brautarholtskirkja 6. desember             Íhugunarstund kl.19 – 19.30.

Reynivallakirkja 9. desember                 Aðventukvöld kl.20 (2. Sunnudagur í aðventu)

Brautarholtskirkja 13. desember           Íhugunarstund kl.19 – 19.30.

Fólkvangur 16. desember                          Sunnudagaskóli kl.11. Jólaföndur.

 

Helgihald yfir jólahátíðina.

Aðfangadagur 24. desember

Brautarholtskirkja Aftansöngur kl.17.

Saurbæjarkirkja Miðnæturmessa kl. 23.

Jóladagur 25. desember

Reynivallakirkja. Hátíðarmessa kl.14.

Gamlársdagur 31. desember

Brautarholtskirkja. Nú árið er liðið. Kl.17.

_________________

14. janúar Fjölskylduguðsþjónusta í Fólkvangi kl.11. Sunnudagaskólinn hefst á nýju ári.

28. janúar Messa í Brautarholtskirkju kl.11. Sunnudagaskóli á sama tíma.

4. febrúar Kvöldmessa í Reynivallakirkju kl.20.

18. febrúar Konudagurinn – Karlar þjóna í Brautarholtskirkju kl. 11.

4. mars Æskulýðsdagurinn. – Léttmessa í Brautarholtskirkju kl.11.

25. mars Pálmasunnudagur – Ferming í Brautarholtskirkju kl.11.00.

29. mars Skírdagur – Ferming í Brautarholtskirkju kl.11.  Getsemanestund í Brautarholtskirkju kl.20.

1. apríl Páskadagur – Hátíðarmessa í Brautarholtskirkju kl.11 og

í Reynivallakirkju kl.14.

15. apríl Íhugunarmessa í Brautarholtskirkju kl.20.

19. apríl. Sumardagurinn fyrsti. Messa í Brautarholtskirkju kl.20. Fermt verður í messunni.

29. apríl Messa í Brautarholtskirkju kl.11.

13. maí Fjölskylduguðsþjónusta í Fólkvangi kl.11.

20. maí Hvítasunnudagur – Göngumessa kl.14. Nánar auglýst síðar!

27. maí Messa og ferming í Brautarholtskirkju kl.14.

10. júní Sumarmessa í Saurbæjarkirkju kl.14.

23. júní Jónsmessa kvöldstund í Reynivallakirkju kl.20.

23. júní Kjalarnesdagar – Messa við útialtarið við Esjuberg kl.12.

 

Haust 2017

3. september. – Brautarholtskirkja – Fjölskyldumessa kl.11. Fermingarbörn vetrarins boðin velkomin.

17. september. – Fólkvangur – Barnaguðsþjónusta kl.11. 

1. október – Brautarholtskirkja – Messa kl.11.

8. október – Fólkvangur – Barnaguðsþjónusta kl.11.

 

11.október – Reynivallakirkja – Kyrrðar og íhugnarguðsþjónusta kl.20.

15. október –  Brautarholtskirkja – Kyrrðar og íhugunarguðsþjónusta kl.20.

22. október – Fólkvangur – Sunnudagaskóli kl.11.

25. október – Klébergsskóli – Leiksýning “Um mannin Lúther” 

5. nóvember – Fólkvangur – Barnaguðsþjónusta kl.11.

5. nóvember (Allra heilagra messa) – Reynivallakirkja – Ljósamessa kl.14 – Látinna minnst.

5. nóvember (Allra heilagra messa) – Brautarholtskirkja – Ljósamessa kl.17 – Látinna minnst.

 

18. nóvember er Hjónanámskeið í Fólkvangi kl.14-17. Skráningar krafist!

19. nóvember – Fólkvangur – Barnaguðsþjónusta kl.11.

19. nóvember – Brautarholtskirkja – Létt guðsþjónusta kl.20.

3. desember – Fólkvangur – Sunnudagaskóli kl.11.

3. desember – Reynivallakirkja – Aðventuhátíð kl.20.

10. desember – Fólkvangur – Aðventuhátíð kl.18. (Réttlætis- brenna við útialtarið kl.17)

13. desember – Brautarholtskirkja – Slökun og kyrrð kl. 20

17. desember – Fólkvangur – Sunnudagaskóli kl.11.

24. desember (Aðfangadagur) – Brautarholtskirkja kl.17.

24. desember (Aðfangadagur) – Saurbæjarkirkja kl.22.

25. desember (Jóladagur) – Reynivallakirkja – Hátíðarguðsþjónusta kl.14.

31. desember (Gamlársdagur) – Brautarholtskirkja – Nú árið er liðið kl.17.

 

Helgihald vor 2017

15. janúar – Fólkvangur –  Sunnudagaskóli kl.11.

29. janúar – Fólkvangur – Sunnudagaskóli kl.11.

5. febrúar – Brautarholtskirkja – Taize- messa kl.11.

5. febrúar – Reynivallakirkja – Kvöldmessa kl.20.

12. febrúar – Fólkvangur – Sunnudagaskóli kl.11 – Perlan og vináttubönd.

19. febrúar – Brautarholtskirkja –  Messa kl.11.

26. febrúar – Fólkvangur – Sunnudagaskóli kl.11. – Litlir lærisveinar.

5. mars – Brautarholtskirkja – Fjölskylduguðsþjónusta kl.17. Æskulýðsdagurinn.

5. mars – Reynivallakirkja – Messa kl.11. Aðalsafnaðarfundur.

19. mars – Brautarholtskirkja – Messa kl.11.

26. mars – Fólkvangur – Sunnudagaskóli kl.11.

9. apríl – Brautarholtskirkja – Messa kl.11. Ferming. Pálmasunnudagur.

9. apríl – Fólkvangur – Sunnudagaskóli kl.11

Páskadagur:

16. apríl – Brautarholtskirkja – Hátíðarmessa kl.11.

16. apríl – Reynivallakirkja – Hátíðarmessa kl.14.

Sumardagurinn fyrsti:

20. apríl – Brautarholtskirkja – Messa kl.11 og kl.13. Ferming.

22. apríl – Hjóna- og paranámskeið í Ásgarði. Skráning hjá sóknarpresti.

23. apríl – Fólkvangur – Sunnudagaskóli kl.11. Páskar og upprisa.

23. apríl – Brautarholtskirkja – Messa kl.11. Ferming.

23. apríl – Reynivallakirkja – Messa kl.13.30. Ferming.

7. maí – Fólkvangur – Sunnudagaskóli kl.11. Góði hirðirinn.

21. maí – Brautarholtskirkja – Útvarpsmessa kl.11.

28. maí – Fólkvangur – Vorhátíð sunnudagaskólans kl.11-13.

Hvítasunnudagur:

4. júní – Brautarholtskirkja – Guðsþjónusta á léttum nótum kl.11.

4. júní – Reynivallakirkja – Guðsþjónusta á léttum nótum kl.14.

25. júní – Á Kjalarnesdögum verður messa við úti altarið við Esjumela kl.13.

30. júlí – Saurbæjarkirkja – Sumarmessa kl.14.

6. ágúst – Reynivallakirkja – Hestamessa kl.14.

 ________             _________                _________

Helgihald í Reynivallaprestakalli haust 2016.

31. júlí – Reynivallakirkja kl.14 – Hestamessa

28. ágúst – Brautarholtskirkja kl.11 – Messa – Fermingarbörn boðin velkomin.

4. september – Reynivallakirkja kl. 11 – Leiðtoga – Messa

11 .september – Fólkvangur kl.11 – Fjölskylduguðsþjónusta – Sunnudagaskólinn hefst.

11.september – Reynivallakirkja kl.14 – Innsetningarmessa. Prófastur sr. Þórhildur Ólafs setur nýjan sóknarprest sr. Örnu Grétarsdóttur inn í embætti við hátíðlega athöfn

18. september – Fólkvangur kl.11. Sunnudagaskóli. Líf og fjör. Karen Ósk og sr. Arna

25. september – Brautarholtskirkja kl.11 – Léttmessa

9. október –Fólkvangur kl.11. Sunnudagaskóli. Líf og fjör. Karen Ósk og Arna 

16. október – Brautarholtskirkja kl.11. Ilmolíu- messa. Íhugun, bæn og blessun. Biblíuolíur notaðar í messunni

23. október – Fólkvangur kl.11. Sunnudagaskóli. Líf og fjör. Karen Ósk og Arna 

30.október – Reynivallakirkja kl.14. Léttmessa í Reynivallakirkju – Kaffi og spjall inni í bæ

6. nóvember (Allra heilagra messa) – Fólkvangur kl.11. Sunnudagaskóli. Líf og fjör. Karen Ósk og Arna 

6. nóvember (Allra heilagra messa) Brautarholtskirkja kl.20. Kertamessa – Lífið og sorgin. Notaleg bænastund. Látinna minnst

20. nóvember – Fólkvangur kl.11. Sunnudagaskóli. Líf og fjör. Karen Ósk og Arna

27. nóvember (1. sunnudagur í aðventu) – Brautarholtskirkja kl.11. Aðventu-messa. Jólin; stress eða slökun?

27. nóvember (1. sunnudagur í aðventu) – Reynivallakirkja kl.20. Aðventukvöld. Hátíðleg stund fyrir alla fjölskylduna.

4. desember (2. sunnudagur í aðventu) Fólkvangur kl.17. Aðventukvöld.  Hátíðleg stund fyrir alla fjölskylduna.

18. desember (4. sunnudagur í aðventu) – Brautarholtskirkja kl.11. Aðventustund barnanna.

24. desember (Aðfangadagur jóla) – Brautarholtskirkja kl.17. Aftansöngur.

24. desember (Aðfangadagur jóla) – Saurbæjarkirkja kl.22. Jólanæturmessa. 

25. desember (Jóladagur) – Reynivallakirkja kl.14. Hátíðarmessa.

31. desember (Gamlársdagur) – Brautarholtskirkja kl.17. Aftansöngur.

 

     

    · Kerfi RSS