Skjöl frá kenninganefnd

Skjöl frá kenninganefnd eru nú aðgengileg hér á vefnum:

Þjóðkirkjan og staðfest samvist (pdf-skjal)
Blessun staðfestrar samvistar (pdf-skjal)
The Evangelical Lutheran Church of Iceland and Civil Partnership (pdf-skjal)

Erindi um Biblíuna og samkynhneigð

Á tveimur málþingum í apríl á síðasta ári fluttu dr. Clarence Glad og dr. Kristinn Ólason nokkur erindi um Biblíuna og samkynhneigð. Nú er hægt að nálgast þessi erindi á vefnum:

Greinarnar eru allar á pdf-skjalsniði.

Upptökur af málþingum

Upptökur af erindum og umræðum á tveimur málþingum um Biblíuna og samkynhneigð eru nú aðgengilegar hér á vefnum.

Efni á vefnum trú.is

Á vefnum Trú.is er að finna pistla og svör um kirkju, trú og samkynhneigð. Nú hægt að nálgast þetta efni á sérstakri yfirlitssíðu.

Hjónaband – samvist – sambúð

Einar Sigurbjörnsson, prófessor, hefur skrifað pistil undir yfirskriftinni Hjónaband – samvist – sambúð um kristinn hjónabandsskilning sem nú er hægt að lesa á trúmálavefnum.