Seljakirkja

 

Bleikur sunnudagur 21. október

Sunnudagaskóli kl. 11
Biblíusaga og brúður
söngur og gleði
hvetjum alla til að mæta í bleiku!

Bleik messa kl. 14
tileinkuð árveknisátaki Krabbameinsfélagsins
Steinunn Þorbergsdóttir djáknakandídat og sjúkraliði flytur hugleiðingu
og Bryndís Malla Elídóttir þjónar fyrir altari
Kvennakór Reykjavíkur syngur og Tómas Guðni Eggertsson er organisti
bleik kaka í lokin og rjúkandi kaffibolli.

Mætum með bleiku slaufuna og stöndum saman! 

Bryndís Malla Elídóttir, 15/10 2018

Helgihald 14. október

Næsta sunnudag verður mikið um dýrðir í Seljakirkju:

Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Óli og Bára leiða stundina! Söngur, biblíusaga, líf og fjör!

Guðsþjónusta kl. 14 – kirkjudagur Rangæinga.
Séra Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti, predikar og séra Ólafur Jóhann Borgþórsson þjónar fyrir altari.
Félagar úr Kór Seljakirkju leiða söng.
Organisti: Tómas Guðni Eggertsson.

Ólafur Jóhann Borgþórsson, 7/10 2018

Sunnudagurinn 7. október

Sunnudagaskóli kl. 11
gæðastund fyrir alla fjölskylduna
ávaxtahressing í lokin

Kvöldguðsþjónusta kl. 20 – ath breyttan messutíma
notaleg stund á léttum nótum
Kór Seljakirkju syngur

Vertu hjartanlega velkomin í Seljakirkju
við tökum vel á móti þér! 

Bryndís Malla Elídóttir, 2/10 2018

Vetrarstarfið farið af stað

Vetrarstarf Seljakirkju er að fara af stað í þessari viku

Nánari upplýsingar um starfið er að finna hér

Barnakór

STN barnastarf fyrir 1. – 4. bekk 

TTT kirkjustarf KFUM og KFUK fyrir 5. – 7. bekk

Sela Æskulýðsfélag fyrir 8. – 10. bekk

Verið með frá upphafi og takið þátt í öflgu starfi kirkjunnar

Steinunn Anna Baldvinsdóttir, 3/9 2018

Kirkjan er opin
Mánudaga 10-16
Þriðjudaga 10-22
Miðvikudaga 10-22
Fimmtudaga 10-16
Sunnudaga 10-16
sími: 567 0110
seljakirkja@kirkjan.is

Prestar:
Sr. Bryndís Malla Elídóttir.
bryndis.malla.elidottir@kirkjan.is

Ólafur J. Borgþórsson
olafur.bo@kirkjan.is

Æskulýðsfulltrúi:
Steinunn Anna Baldvinsdóttir
steinunn@seljakirkja.is

Föstudagur

Kl. 11:00 Guðsþjónusta í Seljahlíð (síðasta föstud. í mánuði)
Kl. 20:00 AA-fundur

Ritningarvers dagsins:
Jesús sagði: ,,Farið út um allan heim og prédikið fagnaðarerindið öllu mannkyni." (Mark. 16:15)

Dagskrá ...