Seljakirkja

 

Helgihald 26. nóvember

Það verður fjölbreytt helgihald í Seljakirkju næsta sunnudag:

Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Góð stund fyrir alla fjölskylduna.

Almenn guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson predikar.
Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng.
Organisti: Tómas Guðni Eggertsson.

Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 15.30.
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson predikar.
Félagar úr Kór Seljakirkju leiða söng.
Tómas Guðni leikur á flygilinn!

Ólafur Jóhann Borgþórsson, 22/11 2017

Menningarvaka eldri borgara 28. nóvember

Þriðjudaginn 28. nóvember verður menningarvaka eldri borgara haldin hátíðleg í Seljakirkju.

Að þessu sinni munu þeir Albert Eiríksson, matgæðingur  og Bergþór Pálsson, söngvari, sjá um dagskrána í tali og tónum. Þetta verður góð stund í léttum dúr, þar sem aðventa og jól fá sinn sess.

Að dagskrá lokinni verður gengið í safnaðarsalinn, þar sem neytt verður máltíðar að hætti Lárusar Loftssonar, matreiðslumeistara.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í sima 567 0110.

Ólafur Jóhann Borgþórsson, 8/11 2017

Bænastundir í hádeginu á fimmtudögum

Alla fimmtudaga, kl. 12 eru fyrirbænastundir í Seljakirkju. Þar eigum við bæna- og helgistund og að henni lokinni er boðið upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu. Þetta eru ljúfar stundir þar sem allir velkomnir til þátttöku.

Ólafur Jóhann Borgþórsson, 1/10 2017

Kirkjan er opin
mánud. til fimmtud. 10-16
sími: 567 0110
seljakirkja@kirkjan.is

Prestar:
Sr. Bryndís Malla Elídóttir,
Viðtalstími þriðjud.-föstud.
kl. 11-12
bryndis.malla.elidottir@kirkjan.is

Sr. Ólafur J. Borgþórsson,
Viðtalstími þriðjud.-föstud.
kl. 11-12
olafur.bo@kirkjan.is

Föstudagur

Kl. 11 Guðsþjónusta í Seljahlíð (síðasta föstud. í mánuði)

Ritningarvers dagsins:
Jesús sagði: ,,Farið út um allan heim og prédikið fagnaðarerindið öllu mannkyni." (Mark. 16:15)

Dagskrá ...