Seljakirkja

 

Meniningarvaka eldri borgara 31. október

Næsta menningarvaka eldri borgara verður þriðjudaginn 31. október og hefst hún kl. 18.

Að þessu sinni mun Sveinn Einarsson, fv. þjóleikhússtjóri mun flytja okkur erindi.

Þá munu stórsöngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðsson syngja við undirleik Tómasar Guðna Eggertssonar.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 567 0110.

Ólafur Jóhann Borgþórsson, 9/10 2017 kl. 8.10

     

    Seljakirkja, Hagaseli 40, 109 Reykjavík. Sími 567 0110 · Kerfi RSS