Seljakirkja

 

Sunnudagurinn 15. október

Barnaguðsþjónusta kl. 11
barn borið til skírnar og
Bára segir skemmtilega Biblíusögu,
brúðuleikhús og mikill söngur
bráðholl ávaxtahressing í lokin.

Guðsþjónusta kl. 14 – kirkjudagur Rangæinga
Kristján Arason guðfræðingur og Rangæingur prédikar og
sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar fyrir altari
félagar úr Rangæingafélaginu lesa ritningarlestra
kirkjukaffi að messu lokinni í boði Rangæingafélagsins í Reykjavík.

Verið hjartanlega velkomin í Seljakirkju! 

Bryndís Malla Elídóttir, 9/10 2017 kl. 9.00

     

    Seljakirkja, Hagaseli 40, 109 Reykjavík. Sími 567 0110 · Kerfi RSS