Seljakirkja

 

Helgihald á hvítasunnu

Næsti sunnudagur, 20. maí, er hvítasunnudagur. Þá færum við hinn hefðbundna guðsþjónustutíma yfir á sumartímann. Hefst þá guðsþjónustan kl. 11 og verða guðsþjónustur á þeim tíma út ágúst. Helgihald hvítasunnudags verður með eftirfarandi sniði:

Guðsþjónusta kl. 11
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson predikar og þjónar fyrir altari:
Kór Seljakirkju leiðir söng.
Organisti verður Dogulas A. Brotchie

Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 15.30.
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson predikar.
Douglas A. Brotchie leikur á flygilinn.

 

Ólafur Jóhann Borgþórsson, 13/5 2018 kl. 18.16

     

    Seljakirkja, Hagaseli 40, 109 Reykjavík. Sími 567 0110 · Kerfi RSS