Seljakirkja

 

Helgihald 14. október

Næsta sunnudag verður mikið um dýrðir í Seljakirkju:

Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Óli og Bára leiða stundina! Söngur, biblíusaga, líf og fjör!

Guðsþjónusta kl. 14 – kirkjudagur Rangæinga.
Séra Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti, predikar og séra Ólafur Jóhann Borgþórsson þjónar fyrir altari.
Félagar úr Kór Seljakirkju leiða söng.
Organisti: Tómas Guðni Eggertsson.

Ólafur Jóhann Borgþórsson, 7/10 2018 kl. 18.00

     

    Seljakirkja, Hagaseli 40, 109 Reykjavík. Sími 567 0110 · Kerfi RSS