Seljakirkja

 

Fermingardagar 2018

Vorið 2018 verður fermt á eftirtöldum dögum:

Pálmasunnudagur 25 .mars kl. 10.30 og 13.
Skírdagur 29. mars kl. 10.30 og 13.
Annar í páskum 2. apríl kl. 13.
Sunnudagur eftir páska 8. apríl. kl. 13.

Fermingarfræðslan hefst í byrjun september haustið 2017 og þá fá öll börn í söfnuðinum fædd 2004 bréf með nánari upplýsingum.

     

    Seljakirkja, Hagaseli 40, 109 Reykjavík. Sími 567 0110 · Kerfi RSS