Þjóðkirkjan við utanverðan Eyjafjörð

 

Bókakynning í Bergi á Dalvík – Brautryðjandinn

Miðvikudaginn 30. nóvember verður bókakaffi í þorpinu þar segir Óskar Guðmundsson frá nýrri bók sinni um Eyfirðinginn, athafnamanninn, bændaleiðtogann og biskupinn Þórhall Bjarnason. Á fullveldisdaginn verður hann svo á Bergi á Dalvík. Og þá um kvöldið verður líf og fjör í Laufási kl. 20:30 með dagskrá og verður rjúkandi súkkulagði í boði og slegið á létta strengi.

Lesa nánar hjá Skálholtsútgáfunni

 

Guðmundur Guðmundsson, 30/11 2011 kl. 16.56

     

    Þjóðkirkjan við utanverðan Eyjafjörð. · Kerfi RSS