Þjóðkirkjan við utanverðan Eyjafjörð

 

Safnaðarblaðið komið út – 2. tbl. 2011

Blaðið segir frá því sem er á döfinni í þjóðkirkjunni á Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík, Hrísey og Árskógsströnd. Þar má finna skrá yfir allar guðsþjónustur nú í desember og á komandi jólahátíð. Hér má sækja blaðið á Pdf-formi.

Safnaðarblaðs þjóðkirkjunnar við utanverðan Eyjafjörð - 2. tbl. 2011

 

Guðmundur Guðmundsson, 29/11 2011 kl. 21.42

     

    Þjóðkirkjan við utanverðan Eyjafjörð. · Kerfi RSS