Þjóðkirkjan við utanverðan Eyjafjörð

 

Jólamessur í Hríseyjarprestakalli

Aftansöngur verður í Hríseyjarkirkju á aðfangadag kl.18:00. Hátíðarguðsþjónusta verður í Stærra-Árskógskirkju á jóladag kl. 14:00. Allir hjartanlega velkomnir. Með jólakveðju frá sr. Huldu Hrönn M. Helgadóttur, sóknarpresti.


Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

Kveðja frá Hríseyjarprestakalli

Guðmundur Guðmundsson, 13/12 2011 kl. 13.42

     

    Þjóðkirkjan við utanverðan Eyjafjörð. · Kerfi RSS