Þjóðkirkjan við utanverðan Eyjafjörð

 

Safnaðarblað sóknanna á svæðinu 3. tbl.

Nú er komið út 3. tbl. sameiginlegs Safnaðarblaðs á svæðinu. Þar má lesa um það fjölbreytta safnaðarstarfs sem er í gangi og sjá skipulag fyrir helgihaldið. Ein af hugmyndunum með samstarfinu er að fólk geti sótt guðsþjónustur alla sunnudaga á svæðinu. Þá er fjölbreytt fræðsla sem safnaðarfólk er hvatt til að nýta sér. Hér er safnaðarblaðið á tölvutæku formi fyrir þá sem vilja skoða það frekar.

Safnaðarblað sóknanna í Hríseyjar-, Dalvíkur-, Ólafsfjarðar- og Siglufjarðarprestaköllum

Safnaðarblað 3. tbl. á Pdf-formi

Guðmundur Guðmundsson, 2/2 2012 kl. 18.20

     

    Þjóðkirkjan við utanverðan Eyjafjörð. · Kerfi RSS