Þjóðkirkjan við utanverðan Eyjafjörð

 

Sameiginleg vorhátíð barnstarfs kirkjunnar

Sunnudaginn 25. mars kl. 11:00 verður vorhátíð barnastarfsins haldin í Dalvíkurkirkju. Biblíufræðsla og mikill söngur. Grillaðar pylsur í safnaðarheimilinu. Allir krakkar á samstarfssvæðinu velkomnir (Hríseyjar-, Dalvíkur-, Ólafsfjarðar- og Siglufjarðar­prestaköll). Tilvalið fyrir fjölskylduna að eiga saman góða stund.

Sóknarnefndir og sóknarprestar

 

Guðmundur Guðmundsson, 22/3 2012 kl. 9.04

     

    Þjóðkirkjan við utanverðan Eyjafjörð. · Kerfi RSS