Þjóðkirkjan við utanverðan Eyjafjörð

 

Fræðslustarf

Fermingarfræðsla:

Almennar upplýsingar um fermingarfræðslu kirkjunnar:

Fullorðinsfræðsla:

Samræðukvöld í Glerárkirkju á Akureyri - Vegur trúarinnar á miðvikudagskvöldum kl. 20 í febrúar og mars.

* Samræðukvöldin hefjast 8. febrúar
* Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.
* Upphafserindi og viðtal við gest um efni kvöldsins og almennar umræður.
* Bæklingur til útprentunar á Pdf-form
* Nánari upplýsingar
Áfram…

Fræðsluerindi um vélabrögð

* Ólafsfjarðarkirkju 12. febrúar kl. 11 og Siglufjarðarkirkju kl. 14
* Fyrirlesari Kristján Már Magnússon, sálfræðingur
* Hvað er manupulering? Hvar og hvernig birtist hún? Erfitt er að þýða manupuleringu á íslensku, en Kristján Már kýs að nota orðið vélabrögð eða dulin stjórnun á hegðun annarra í eigin hagsmunaskyni.

Hvað er kristin siðfræði?

* Stærra-Árskógskirkja 19. febrúar kl. 11:00 og í Hríseyjarkirkja kl. 14:00
*
Sr. Svavar A. Jónsson, sóknarprestur í Akureyrarkirkju prédikar í guðsþjónustum sunnudaginn.
* Umfjöllunarefnið verður kristin siðfræði og sérstaða hennar. Samvera og spjall eftir guðsþjónustu.

 

Sorgar og sorgarviðbrögð – erindi og fyrirspurnir

*Í Siglufjarðarkirkju 16. apríl kl. 20

* Sr. Halldór Reynisson frá þjónustusviði biskupsstofu flytur erindi um sorg og sorgarviðbrögð

 


Kyrrðardagar í Leikhúsinu á Möðruvöllum verður laugardaginn 17. mars
* Umsjón hafa sr. Guðrún Eggertsdóttir og sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir.
*  Íhugun – kyrrð – útivera.
* Kyrrðardagurinn er þáttakendum að kosnaðarlausu.
Skráning og frekari upplýsingar á srslara@ismennt.is eða í síma 462 1963.
Áfram…

 

Starsmannaþjálfun:

Námskeið fyrir sóknarnefndarfólk var haldið 22. janúar 2012. Punktar af fundinum má nálgast hér á næstunni.

     

    Þjóðkirkjan við utanverðan Eyjafjörð. · Kerfi RSS