Þjóðkirkjan við utanverðan Eyjafjörð

 

Prestaköll og sóknir

Á samstarfssvæðinu eru fjögur prestaköll og níu sóknir. Í hverju prestakalli er sóknarprestur sem leiðir starfið í sóknum prestakallsins ásamt sóknarnefnd sem kosin er á aðalsafnaðarfundi í hverri sókn. Prestarnir á Siglufirði og Ólafsfirði leysa hvorn annan af og á Dalvík og Hrísey. Svæðið er eitt samstarfssvæði sem vinnur saman að því að fólk í hverri sókn njóti prestsþjónustu og boðið sé upp á fjölbreytt og gefandi safnaðarstarf:

Korta af svæðinu – skoða má kort og myndir af kirkjunum á www.kirkjukorti.net :

 

Þjóðkirkjan við utanverðan Eyjafjörð. · Kerfi RSS