Sumarbúðir við Eiðavatn

 

Starfsfólk sumarið 2014

Sumarbúðastjóri: Hjalti Jón Sverrisson.

Hjalti er guðfræðingur og tónlistarmaður úr Fellabænum, var einnig sumarbúðastjóri 2012 og 2013 og hefur langa reynslu úr barna- og æskulýðsstarfi kirkjunnar. Hann er nú æskulýðsfulltrúi Laugarneskirkju.

 

 

 

Aðstoðarsumarbúðastjóri: Bogi Benediktsson

Bogi er guðfræðinemi, búsettur í Reykjavík. Hann hefur langa reynslu úr barna- og æskulýðsstarfi kirkjunnar og hefur í vetur verið æskulýðsleiðtogi í Útskálaprestakalli á Suðurnesjum. Hann starfaði í sumarbúðunum árin 2010 og 2011 og tekur nú aftur upp þráðinn hjá okkur.

 

 

Leiðtogar:

Arnar Freyr Halldórsson Warén, f. 1995 (allir flokkar)

Ágústa Skúladóttir, f. 1997 (2. flokkur)

Dagbjört Lilja Björnsdóttir, f. 1996 (1., 2. og 4. flokkur)

Erla Salome Ólafsdóttir, f. 1997 (2. flokkur)

Snjólaug Ósk Björnsdóttir, f. 1996 (1., 3. og 4. flokkur)

Prestar:

Sr. Brynhildur Óladóttir, Skeggjastöðum (4. flokkur)

Sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Fáskrúðsfirði (1. flokkur)

Sr. Þorgeir Arason, héraðsprestur (2. flokkur, leysir af sumarbúðastjóra fyrri hluta 1. flokks)

Matráður:

Kristjana Björnsdóttir

Kristjana býr á Borgarfirði, hefur stýrt eldhúsi Kirkjumiðstöðvarinnar um langt árabil og kunn fyrir sinn ljúffenga sumarbúðamat!

 

     

    Kirkjumiðstöð Austurlands, Pósthólf 196, 700 Egilsstaðir. Sími 471 3890, Gsm: 892 3890 · Kerfi RSS