Þingvallakirkja

 

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní. Guðsþjónusta í Þingvallakirkju

Hátíðarguðsþjónusta verður í Þingvallakirkju á þjóðhátiðardaginn 17. júní klukkan tvö eftir hádegi.
Kristján Valur Ingólfsson predikar og þjónar fyrir altari. Organisti Sólveig Anna Jónsdóttir.

Kristján Valur Ingólfsson, 11/6 2017

Helgihald í dymbilviku og á páskum

Föstudagurinn langi, 14. apríl,
Guðsþjónusta í Þingvallakirkju klukkan tvö eftir hádegi. Séra Halldór Reynisson predikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Guðmundur  Vilhjálmsson.

Páskadagur
Messa við sólarupprás kl. 6.15.   Gott er að koma á staðinn klukkan 6.00. Það eru góðar líkur á því að það verði sól! Einfaldur morgunveður að messu lokinni.Prestur er Kristján Valur Ingólfsson.

Hátíðarmessa á páskadag kl tvö eftir hádegi. Laufey Sigríður Guðmundsdóttir leikur á trompet, Helga Aðalheiður Jónsdóttir leikur á blokkflautu, organisti Guðmundur Vilhjálmsson. Kristján Valur Ingólfsson predikar og þjónar fyrir altari.

Kristján Valur Ingólfsson, 13/4 2017

Síðasta messa sumarsins 28.ágúst

Næskomandi sunnudag 28.ágúst er messa í  Þingvallakirkju klukkan tvö eftir hádegi. Kristján Valur Ingólfsson predikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Guðmundur Vilhjálmsson.

Nú hefur verið messað alla sunnudaga að heita má undanfarna mánuði. Þessi messa er síðasta messa sumarsins.

Kristján Valur Ingólfsson, 27/8 2016

Þingvallakirkja messa sunnudaginn 21.ágúst

Messað verður í Þingvallakirkju sunnudaginn 21.ágúst klukkan tvö eftir hádegi. Séra Gunnar Björnsson predikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Guðmundur Vilhjálmsson.

Kristján Valur Ingólfsson, 20/8 2016

Þingvallakirkja sunnudaginn 14. ágúst

Messa verður í Þingvallakirkju sunnudaginn 14. ágúst klukkan tvö eftir hádegi. Séra Egill Hallgrímsson sóknarprestur predikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Guðmundur Vilhjálmsson.

Kristján Valur Ingólfsson, 12/8 2016

Messa sunnudaginn 17.júlí

Sunnudaginn 17. júlí er messa í Þingvallakirkju klukkan tvö eftir hádegi. Kristján Valur Ingólfsson predikar og þjónar fyrir altari.Organisti er Guðmundur Vilhjálmsson.

Kristján Valur Ingólfsson, 16/7 2016

Messa sunnudaginn 10. júlí

Messa verður í Þingvallakirkju sunnudaginn 10. júlí klukkan tvö eftir hádegi. Séra Jóhanna Magnúsdóttir predikar og þjónar fyrir altari.  Organisti Guðmundur Vilhjálmsson.

Messur framundan eru sem hér segir.  Sunnudaginn 17. júlí messar sr. Kristján Valur Ingólfsson.  Engin messa er fyrirhuguð sunnudaginn næstan á eftir, vegna þess að þá er Skálholtshátíð.
Sunnudaginn 31. júlí messar séra Egill Hallgrímsson. Þá er verslunarmannahátíð og ef veður leyfir verður messað undir beru lofti. Nánar tilkynnt síðar.

Í ágúst messar séra Egill sunnudaginn 7. ágúst og sunnudaginn 14. ágúst  Sunnudaginn 21.ágúst messar séra Gunnar Björnsson, en þann 28. ágúst Kristján Valur Ingólfsson.
Í öllum þessum messum  annast Guðmundur Vilhjálmsson orgelleik. Verði messað úti þann 31. júlí bætast við Laufey Guðmundsdóttir á trompet og Vilhjálmur Guðmundsson á básúnu.

Kristján Valur Ingólfsson, 7/7 2016

Messa sunnudaginn 3. júlí klukkan tvö eftir hádegi

Sunnudaginn 3. júlí verður messa í Þingvallakirkju klukkan tvö eftir hádegi. Kristján Valur Ingólfsson predikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Guðmundur Vilhjálmsson.

Kristján Valur Ingólfsson, 30/6 2016

Messa sunnudaginn 26. júní

Næstkomandi sunnudag 26. júní verður messa í Þingvallakirkju klukkan tvö eftir hádegi. séra Egill Hallgrímsson sóknarprestur Skálholtsprestakalls predikar og þjónar fyrir altari. Guðmundur Vilhjálmsson leikur á orgelið og leiðir almennan söng kirkkjugesta.

Kristján Valur Ingólfsson, 24/6 2016

Hátíðarguðsþjónusta á þjóðhátíðardaginn 17. júní

Hátíðarguðsþjónusta í Þingvallakirkju á þjóðhátíðardaginn 17.júní kl. tvö eftir hádegi. Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður flytur hugleiðingu. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup Skálholtsumdæmis þjónar fyrir altari. Organisti Guðmundur Vilhjálmsson.

Kristján Valur Ingólfsson, 12/6 2016

Messað er í Þingvallakirkju hvern helgan dag yfir sumartímann frá hvítasunnu til höfuðdags.
Annars til jafnaðar mánaðarlega og á stórhátíðum.
Þjónustumiðstöð Þjóðgarðsins
(sími 482 2660)
sér um að bóka giftingar og skírnir og aðrar kirkjuathafnir í Þingvallakirkju.
Sóknarprestur er sr. Egill Hallgrímsson, Skálholti s.4868860
Umsjón með helgihaldi hefur vígslubiskupinn í Skalholti
sr. Kristján Valur Ingólfsson s8972221

Messutilkynningar eru hér á vefnum, í Morgunblaðinu og héraðsfréttablöðum.

Sjá einnig síðu http://www.thingvellir.is/

 

Sími 897 2221 · Kerfi RSS