Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Víðförli

Víðförli er fréttabréf þjóðkirkjunnar. Hann er sendur reglulega í tölvupósti. Einnig er hægt að skoða Víðförla á vefnum. Í Víðförla er miðlað því helsta sem er á döfinni, miðla fréttum af kirkjan.is og efni af trú.is. Það er von okkar að fréttabréfið verði til þess að efla upplýsingamiðlun kirkjunnar og lyfta fram því góða starfi sem er í sóknunum um land allt.

Gerast áskrifandi

Eldri tölublöð af Víðförla er að finna á vefnum. Hér er líka er líka eyðublað til að gerast áskrifandi að Víðförla. Allar ábendingar sem snerta fréttabréfið eru vel þegnar, þær má senda á Árna Svan Daníelsson sem hefur netfangið arni.svanur.danielsson hjá kirkjan.is.

Eldri tölublöð

2011
Frá 9. febrúar 2011 kom Víðförli út sem rafrænt fréttabréf sem er sent í tölvupósti til áskrifenda. Einnig er hægt að skoða Víðförla á vefnum.

2010
Árið 2010 kom Víðförli fjórum sinnum út, þar af tvisvar á prenti. Hægt er að sækja öll tölublöðin á pdf-sniði á vefnum.