Víðistaðakirkja

 

Sunnudagur 16. september:

Léttmessa kl. 11:00

Tónlistarkonan Guðrún Árný flytur ljúfa tónlist og sóknarprestur þjónar ásamt messu- þjónum kirkjunnar. Samvera með fermingarbörnum og foreldrum í safnaðarsal á eftir.

Gudrun_Arny_Karlsdottir

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund í umsjá Maríu og Bryndísar – fer fram uppi í suðursal. Hressing eftir stundina.

Bragi J. Ingibergsson, 5/9 2018

Bangsamessa sunnudaginn 9. sept kl 11.

images10Verið hjartanlega velkomin í BANGSAMESSU á sunnudaginn 9.september kl 11. Allir að mæta með tuskudýr eða bangsa til að láta blessa í messunni. Hlökkum til að sjá ykkur.

María Gunnarsdóttir, 5/9 2018

Sunnudaginn 2. september er guðsþjónusta kl. 11:00 í Víðistaðakirkju.

Sr. Bragi leiðir stundina, félagar úr kór Víðistaðakirkju leiða söng og Helga Þórdís er við orgelið.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Kaffispjall og gott samfélag er í safnaðarsal eftir stundina.

Helga Þórdís Guðmundsdóttir, 31/8 2018

Auglýsing September Síðsumarskvöld

Helga Þórdís Guðmundsdóttir, 30/8 2018

Hjólreiðamessa 24. júní:

Hjólreiðamessa 4

Bragi J. Ingibergsson, 19/6 2018

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní:

Helgistund á sumarkvöldi kl. 20:00. Sóknarprestur þjónar. Verið velkomin!

Bragi J. Ingibergsson, 13/6 2018

Helgistund á sumarkvöldi 10. júní kl. 20:00

Jóhann Baldvinsson leikur á orgel og leiðir söng og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið velkomin!

Bragi J. Ingibergsson, 7/6 2018

Sjómannadagurinn 3. júní:

Ekkert helgihald verður hér í Víðistaðakirkju á sjómannadaginn en fólki vísað á sjámannamessu kl. 11:00 í Fríkirkjunni í Hafnarfirði.

Bragi J. Ingibergsson, 1/6 2018

Sunnudagur 27. maí:

Helgistund á sumarkvöldi kl. 20:00

Helga Þórdís organisti leikur og á píanó og leiðir söng og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið velkomin!

Bragi J. Ingibergsson, 24/5 2018

Nytjamarkaður og vöfflusala

Nytjamarkaður og Vöfflusala

Bragi J. Ingibergsson, 23/5 2018

Viðtalstímar sóknarprests: Alla virka daga nema mánudaga kl. 11.00 – 12.00 - og eftir samkomulagi.

Símar í Víðistaðakirkju:
Sóknarprestur: 565-2050
Kirkjuvörður: 565-2051
Organisti: 868-3110

Neyðarþjónusta presta
Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Hafnarfirði og Garðabæ hafa með sér samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Hægt er að hringja í símann vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Miðvikudagur

11:00 - 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 - 12:30 Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 - 13:00 Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
13:30 - 14.30 6-9 ára starf
14:30 - 15:30 10-12 ára starf (TTT)
17:30 - 19:00 Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði
18:00 - 19:00 Messuþjónasamver fyrsta miðvikudag í mánuði

Dagskrá ...