Víðistaðakirkja

 

2. sunnudagur í föstu, 12. mars:

Guðsþjónusta kl. 11:00

Árleg kirkjuferð Frímúrarastúkunnar Hamars í Hafnarfirði, Sindrabræður í Reykjanesbæ koma einnig til kirkju. Drengjakór Hamars leiðir almennan söng undir stjórn Helgu Þórdísar organista, sóknarprestur þjónar fyrir altari, Kristinn Guðmundsson prédikar og fleiri frímúrarabræður aðstoða við þjónustuna. Allir velkomnir!

sqcomnewLSunnudagaskóli kl. 11:00

Fjölbreytt og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Maríu og Bryndísar. Hressing í safnaðarheimilinu á eftir. Verið velkomin!

Bragi J. Ingibergsson, 8/3 2017 kl. 10.15

     

    Víðistaðakirkja, Garðavegi 23, 220 Hafnarfjörður. Sími 565 2050 , fax 565 5390 · Kerfi RSS