Víðistaðakirkja

 

4. sunnudagur í föstu, 26. mars:

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00

Anna Sigga Helgadóttir syngur ljúfa og fallega sálma við undirleik Helgu Þórdísar organista, sóknarprestur þjónar ásamt messuþjónum kirkjunnar. Að guðsþjónustu lokinni verður aðalsafnaðarfundur haldinn í safnaðarheimilinu.

index.3

Sunnudagaskólinn kl. 11:00

Að venju er boðið upp á fjölbreytta og skemmtilega stund uppi í suðursal kirkjunnar, í umsjá maríu og Bryndísar. Hressing á eftir.

Bragi J. Ingibergsson, 22/3 2017 kl. 10.40

     

    Víðistaðakirkja, Garðavegi 23, 220 Hafnarfjörður. Sími 565 2050 , fax 565 5390 · Kerfi RSS