Víðistaðakirkja

 

Sunnudagur 28. maí:

Nytjamarkaður og vöfflusala kl. 14:00 – 16:00

í safnaðarheimili kirkjunnar. Allur ágóði rennur í styrktarsjóð kirkjunnar.

basket-of-flowers Blómasala

Á sama tíma er Systrafélag Víðistaðasóknar með árlega blómasölu á kirkjutorginu. Hún stendur yfir frá 25. maí – 1. júní kl. 11:00 – 17:00 alla dagana.

Bragi J. Ingibergsson, 23/5 2017 kl. 15.13

     

    Víðistaðakirkja, Garðavegi 23, 220 Hafnarfjörður. Sími 565 2050 , fax 565 5390 · Kerfi RSS