Víðistaðakirkja

 

Uppstigningardagur, 25. maí:

Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju kl. 14:00

Sameiginleg guðsþjónusta fyrir eldri borgara í Víðistaða- og Hafnarfjarðarsóknum verður í Hafnarfjarðarkirkju á uppstigningaredag, fimmtudaginn 25. maí. Sr. Bragi J. Ingibergsson prédikar og Sr. Jón Helgi Þórarinsson og sr. Þórhildur Ólafs

þjóna fyrir altari. Gaflarakórinn og Barbörukórinn syngja undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur og Guðmundar Sigurðssonar organista. Hátíðarkaffi og söngdagskrá í Hásölum að guðsþjónustu lokinni. verið velkomin!

Bragi J. Ingibergsson, 23/5 2017 kl. 15.05

     

    Víðistaðakirkja, Garðavegi 23, 220 Hafnarfjörður. Sími 565 2050 , fax 565 5390 · Kerfi RSS