Víðistaðakirkja

 

Allra heilagra messa 5. nóvember:

Sunnudagaskóli kl. 11:00

María og Bryndís leiða sunnudagaskólann og bjóða upp á fræðandi og fjöruga dagskrá fyrir börn á öllum aldri. Vöfflukaffi eftir sunnudagaskóla. Verið velkomin!

Silhouettes of Three Crosses

Guðsþjónusta kl. 11:00

Látinna minnst. Kór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar með góðri aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Vöfflukaffi í safnaðarsal á eftir.

Bragi J. Ingibergsson, 1/11 2017 kl. 10.14

     

    Víðistaðakirkja, Garðavegi 23, 220 Hafnarfjörður. Sími 565 2050 , fax 565 5390 · Kerfi RSS