Víðistaðakirkja

 

Mánudagur 22. janúar:

Samkirkjuleg bænastund kl. 20:00. Þátt taka eftirtaldar kirkjudeildir í Hafnarfirði: Hvítasunnukirkjan, Aðventkirkjan, Kaþólska kirkjan og Þjóðkirkjan. Kaffihressing í safnaðarheimilinu á eftir. Verið velkomin!

Bragi J. Ingibergsson, 18/1 2018 kl. 10.04

     

    Víðistaðakirkja, Garðavegi 23, 220 Hafnarfjörður. Sími 565 2050 , fax 565 5390 · Kerfi RSS