Víðistaðakirkja

 

Sunnudagur 21. janúar:

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00

Guðrún Árný söngkona flytur ljúfa og fallega tónlist. Sr. Hulda Hrönn Helgadóttir héraðsprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Hressing í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.

Gudrun_Arny_Karlsdottir

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund í umsjá Maríu og Bryndísar. Djús og kess í safnaðarsalnum á eftir. Verið velkomin!

Bragi J. Ingibergsson, 18/1 2018 kl. 10.00

     

    Víðistaðakirkja, Garðavegi 23, 220 Hafnarfjörður. Sími 565 2050 , fax 565 5390 · Kerfi RSS