Víðistaðakirkja

 

Sunnudagur 11. mars:

Guðsþjónusta kl. 11:00:

Árleg kirkjuferð Frímúrarastúkunnar Hamars í Hafnarfirði. Bjartmar Sigurðsson syngur einsöng og félagar úr Drengjakór Hamars leiða almennan söng undir stjórn Helgu Þórdísar organista, sóknarprestur þjónar fyrir altari, Gísli Kr. Björnsson prédikar og fleiri frímúrarabræður aðstoða við þjónustuna. Að lokinni guðsþjónustu verður messukaffi í boði Hamars í stúkuhúsinu að Ljósatröð 2, Hafnarfirði. Allir velkomnir!

sqcomnewL

Bragi J. Ingibergsson, 7/3 2018 kl. 10.06

     

    Víðistaðakirkja, Garðavegi 23, 220 Hafnarfjörður. Sími 565 2050 , fax 565 5390 · Kerfi RSS