Víðistaðakirkja

 

Sunnudagur 8. október:

Guðsþjónusta kl. 11:00

Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Kaffihressing í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Sögur og söngur, fjör og föndur er eitthvað af öllu því sem einkennir dagskrá sunnudagaskólans, sem er í umsjá Maríu og Bryndísar og fer fram uppi í suðursal krikjunnar. Hressing í safnaðarsalnum á eftir.

Bragi J. Ingibergsson, 4/10 2017

Sunnudagur 1. október:

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00

Kór Átthagafélags Strandamanna syngur undir stjórn Agota Joo. Sókarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Kaffisopi í safnaðarsal eftir guðsþjónustu. Verið velkomin!

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Fjölbreytt og skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Djús og kess í safnaðarheimilinu á eftir. Verið velkomin!

Bragi J. Ingibergsson, 26/9 2017

Sunnudagur 24. september:

Messa kl. 11:00

Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur organista og sr. Hulda Hrönn Helgadóttir þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar.

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Fjölbreytt og fræðandi dagskrá fyrir börn á öllum aldri í umsjá Maríu og Bryndísar. Fer fram uppi í suðursal kirkjunnar.

Hressing í safnaðarsalnum eftir guðsþjónustur. Verið velkomin!

 

Bragi J. Ingibergsson, 19/9 2017

Sunnudagur 17. september:

Auglýsingin Solla stirða

Bragi J. Ingibergsson, 13/9 2017

Sunnudagur 10. september:

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00

Hjónin og tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún og Davíð flytja ljúfa og fallega tónlist. Sóknarprestur þjónar ásamt messuþjónum kirkjunnar. Verið velkomin!

2EC895CC6DB7AA82FB5B03EF922BB9947548C1B2C11A95F41BA674EC61ACE0BC_713x0

 

 

 

 

 

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Þá hefst barnastarfið að nýju. Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Maríu og Bryndísar. Fer fram uppi í suðursal kirkjunnar. Hressing á svölum eftir guðsþjónustur. Verið velkomin!

facebookaugl

 

 

 

 

 

Bragi J. Ingibergsson, 6/9 2017

3. september:

Guðsþjónusta kl. 11:00

Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Kaffihressing á eftir. Verið velkomin!

Bragi J. Ingibergsson, 31/8 2017

2017 Kór nýjir félagar haust 2017-page0001

Helga Þórdís Guðmundsdóttir, 26/8 2017

Sunnudagur 18. júní:

Hjólreiðamessa

Hefst á stuttri bænastund kl. 10:00 í Víðistaðakirkju og síðan verður haldið í Hafnarfjarðarkikju þar sem hópar mætast. Sjá dagskrá:

Hjólreiðamessa 3

Bragi J. Ingibergsson, 14/6 2017

Sjómannadagur 11. júní:

Minningarstund kl. 10:45

Blómsveigur lagður að „Altari sjómannsins” minninsmerki um horfna sjómenn.

Sjómannadagsmessa kl. 11:00

Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur, sóknarprestur þjónar og sjómenn lesa ritningarlestra. Verið velkomin!

Bragi J. Ingibergsson, 31/5 2017

Hvítasunnudagur 4. júní:

Hátíðarhelgistund kl. 20:00

Arnhildur Valgarðsdóttir leikur á orgel og leiðir söng. Sr. Hulda Hrönn Helgadóttir héraðsprestur þjónar. Verið velkomin!

Bragi J. Ingibergsson, 31/5 2017

Viðtalstímar sóknarprests: Alla virka daga nema mánudaga kl. 11.00 – 12.00 - og eftir samkomulagi.

Símar í Víðistaðakirkju:
Sóknarprestur: 565-2050
Kirkjuvörður: 565-2051
Organisti: 868-3110

Neyðarþjónusta presta
Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Hafnarfirði og Garðabæ hafa með sér samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Hægt er að hringja í símann vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Þriðjudagur

11:00 - 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19.30 - 21.30 Æfing Kórs Víðistaðasóknar

Dagskrá ...