Kvennakirkjan 25 ára,

16. febrúar 2018

Kvennakirkjan 25 ára,

5 ára afmælismessa Kvennakirkjunnar verður haldin í Neskirkju við Hagatorg sunnudaginn 18. febrúar kl. 20. Séra Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands, séra Elína Hrund Kristjánsdóttir, séra Jóhanna Gísladóttir og séra Ninna Sif Svavarsdóttir tala ásamt prestum Kvennakirkjunnar. Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng og Aðalheiður Þorsteinsdóttir sér um tónlist kvöldsins. Kvennakirkjukonur í 25 ár eru sérstaklega boðnar til að halda upp á tímamótin. Afmæliskaffi í safnaðarheimilinu.

Nánari upplýsingar má finna hér
  • Frétt

  • Guðfræði

  • Viðburður

Barokkbandið Brák

Aðventuhátíðir um allt land

29. nóv. 2024
...Bach á aðventunni í Hallgrímskirkju
Flokkarnir.jpg - mynd

Mikil jákvæðni í svörum flokkana við spurningum Þjóðkirkjunnar

28. nóv. 2024
Frambjóðendur í Alþingiskosningum svöruðu spurningum Þjóðkirkjunnar. Greina má töluverða jákvæðni gagnvart kirkjunni í svörum flokkana. Svör frambjóðenda eru hér birt í heild sinni.
Aðventukrans.jpg - mynd

Katrín Jakobsdóttir á aðventukvöldi

27. nóv. 2024
...í Bústaðakirkju