Samband ríkis og kirkju

18. maí 2018

Samband ríkis og kirkju


Áhugahópur um framtíðarskipan á sambandi ríkis og kirkju býður til opins umræðufundar í Safnaðarheimili Neskirkju 23. maí n.k. kl. 16-18.

Dagskrá:

Séra Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup setur fundinn

Framsögur:

Dr. Hjalti Hugason, prófessor : Hvað er í spilunum á sviði trúmálaréttar?

Séra Gísli Jónasson, prófastur : Hvað er í spilunum varðandi fjárhagstengsl ríkis og kirkju?

Almennar umræður.

Fundarstjóri verður séra Guðbjörg Arnardóttir, sóknarprestur.

Fundurinn er öllum opinn.
  • Auglýsing

  • Fundur

Prestar í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra ásamt fyrirlesurum

Haustfundur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra

25. sep. 2023
....æskulýðsmál og húmor til umræðu
Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir varaforseti LWF

Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir kjörin varaforseti Lútherska Heimssambandsins

22. sep. 2023
.....sjö varaforsetar frá sjö svæðum
Skálholtsdómkirkja

Endurmenntun presta og djákna í Skálholti

22. sep. 2023
......26.-28. september