06. nóvember 2018
Nefndardagur á kirkjuþingi

Hlé verður á þingfundi í dag og nefndarstörf unnin.
Alsherjarnefnd, fjárhagsnefnd og löggjafanefnd hittast og ræða þau mál sem kirkjuþing vísaði til þeirra.
Þingfundur hefst svo aftur í fyrramálið og við tekur önnur umræða.
Málaskrá kirkjuþings má nálgast hér:

19
feb
150 ungmenni á febrúarmóti ÆSKR í Vatnaskógi
Febrúarmót ÆSKR fyrir æskulýðsfélög kirkjunnar var haldið um liðna helgi í Vatnaskógi. Að þessu sinni tóku þátt um 150 ungmenni í 8.-10. bekk. Starfsfólk og þátttakendur fylltu húsakost á staðnum. Mótið tókst vel í...

15
feb
Árbæjarkirkja verður græn
Starfsfólk Árbæjarkirkju tók á móti viðurkenningarskjali um græna kirkju.
15
feb
Mikilvægi þess að hittast
Prófastar kalla gjarnan presta og djákna saman til að fund og fara yfir stöðu mála.