Biskup Íslands auglýsir eftir presti í Patreksfjarðarprestakalli

12. nóvember 2018

Biskup Íslands auglýsir eftir presti í Patreksfjarðarprestakalli

Patreksfjarðarkirkja-2.jpg - mynd
Biskup Íslands auglýsir eftir presti til að sinna, ásamt skipuðum sóknarpresti, tímabundinni prestsþjónustu í Patreksfjarðarprestakalli, Vestfjarðaprófastsdæmi, frá
1. desember 2018 – 31. maí 2019. Umsóknarfrestur rennur út 23. nóvember 2018. Sækja ber um rafrænt á vef kirkjunnar: www.kirkjan.is undir  laus störf.
  • Auglýsing

  • Embætti

brosað-með-geit-HK.jpg - mynd
17
des

Gjöf sem heldur áfram að gefa

Hjá Hjálparstarfi kirkjunnar er hægt að fá jólagjafir sem geta bjargað mannslífum
Jólatré í opnu rými á Litla-Hrauni.jpg - mynd
17
des

Jólin koma líka í fangelsin

Þó nokkur samheldni kemur í ljós í hópnum og vinabragur svífur yfir vötnum.
Langholtskirkja.jpg - mynd
14
des

Jólasöngvar í Langholtskirkju

Helgina 15. til 16. desember verða jólasöngvar í Langholtskirkju haldnir í 41. skipti