Biskup Íslands auglýsir eftir presti í Patreksfjarðarprestakalli

12. nóvember 2018

Biskup Íslands auglýsir eftir presti í Patreksfjarðarprestakalli

Patreksfjarðarkirkja-2.jpg - myndPatreksfjarðarkirkja-2.jpg - myndBiskup Íslands auglýsir eftir presti til að sinna, ásamt skipuðum sóknarpresti, tímabundinni prestsþjónustu í Patreksfjarðarprestakalli, Vestfjarðaprófastsdæmi, frá
1. desember 2018 – 31. maí 2019. Umsóknarfrestur rennur út 23. nóvember 2018. Sækja ber um rafrænt á vef kirkjunnar: www.kirkjan.is undir  laus störf.
  • Auglýsing

  • Embætti

Salóme R. Gunnarsdóttir
17

Hálfmaraþon milli kirkna

Frá Ísafjarðarkirkju til Súðavíkurkirkju
Jónína Ólafsdóttir
16

Nýr prestur á Dalvík

Jónína Ólafsdóttir guðfræðingur hefur verið settur prestur í Dalvíkurprestakalli.