12. nóvember 2018
Biskup Íslands auglýsir eftir presti í Patreksfjarðarprestakalli

1. desember 2018 – 31. maí 2019. Umsóknarfrestur rennur út 23. nóvember 2018. Sækja ber um rafrænt á vef kirkjunnar: www.kirkjan.is undir laus störf.

19
feb
150 ungmenni á febrúarmóti ÆSKR í Vatnaskógi
Febrúarmót ÆSKR fyrir æskulýðsfélög kirkjunnar var haldið um liðna helgi í Vatnaskógi. Að þessu sinni tóku þátt um 150 ungmenni í 8.-10. bekk. Starfsfólk og þátttakendur fylltu húsakost á staðnum. Mótið tókst vel í alla...

15
feb
Árbæjarkirkja verður græn
Starfsfólk Árbæjarkirkju tók á móti viðurkenningarskjali um græna kirkju.
15
feb
Mikilvægi þess að hittast
Prófastar kalla gjarnan presta og djákna saman til að fund og fara yfir stöðu mála.