Árbæjarkirkja verður græn

15. febrúar 2019

Árbæjarkirkja verður græn

Starfsfólk Árbæjarkirkju.jpg - mynd

Starfsfólk Árbæjarkirkju tók á móti viðurkenningarskjali um græna kirkju af hendi Halldórs Reynissonar formanns og verkefnisstjóra umhverfishóps Þjóðkirkjunnar. Á myndina vantar Öldu Maríu Magnúsdóttur kirkjuvörð.

Óskum við þeim innilega til hamingju að hafa stigið þetta mikilvæga skref.

  • Frétt

Hallgrímskirkja Saurbæ.jpg - mynd
19
mar

Tillaga að stofnun Hallgrímsseturs

Breyttar aðstæður í Saurbæ greiða þeirri hugmynd leið að opna þar lifandi safn um ævi og störf sálmaskáldsins ástsæla, sr. Hallgríms Péturssonar
hjallakirkja.jpg - mynd
19
mar

Dagur kirkjutónlistarinnar

Verður haldinn hátíðlegur í Hjallakirkju laugardaginn 23. mars.
hateigskirkja.jpg - mynd
18
mar

„Ný hugsun – ný nálgun“

Málfundur um róttækar leiðir í helgihaldi og safnaðarstarfi