Árbæjarkirkja verður græn

15. febrúar 2019

Árbæjarkirkja verður græn

Starfsfólk Árbæjarkirkju.jpg - myndStarfsfólk Árbæjarkirkju.jpg - mynd

Starfsfólk Árbæjarkirkju tók á móti viðurkenningarskjali um græna kirkju af hendi Halldórs Reynissonar formanns og verkefnisstjóra umhverfishóps Þjóðkirkjunnar. Á myndina vantar Öldu Maríu Magnúsdóttur kirkjuvörð.

Óskum við þeim innilega til hamingju að hafa stigið þetta mikilvæga skref.

  • Frétt

Salóme R. Gunnarsdóttir
17

Hálfmaraþon milli kirkna

Frá Ísafjarðarkirkju til Súðavíkurkirkju
Jónína Ólafsdóttir
16

Nýr prestur á Dalvík

Jónína Ólafsdóttir guðfræðingur hefur verið settur prestur í Dalvíkurprestakalli.