Kvíðinn í samfélaginu – Ráðstefna á Hólum

4. apríl 2019

Kvíðinn í samfélaginu – Ráðstefna á Hólum

Guðbrandsstofnun í samstarfi við Embætti landlæknis, Geðhjálp, Háskólann í Reykjavík, Háskólann á Akureyri og Félag íslenskra músikþerapista standa að ráðstefnu um kvíða.

Árlega heldur Guðbrandsstofnun ráðstefnu þar sem tekin eru fyrir ýmis stór málefni. T.a.m. var árið 2015 náttúran og auðlindirnar, 2016 -menningin, 2017 -trú og lífsskoðun og 2018 -hið góða líf.

Farið verður yfir marga þætti kvíðans, svo sem lífsgæðakapphlaupið, lýðheilsu og ráð við honum. 

  • Frétt

Skálholtsdómkirkja og Þorláksbúð
13
júl.

Glæsileg dagskrá

Skálholtshátíð 2020
Prestakragi frá 19. öld
12
júl.

Prestaskortur

Kirkjuleg þjónusta á tímamótum
Geirsstaðakirkja í landi Litla-Bakka í Hróarstungu
11
júl.

Útimessa fyrir austan

Útivist, helgihald og fræðsla