Kvíðinn í samfélaginu – Ráðstefna á Hólum

4. apríl 2019

Kvíðinn í samfélaginu – Ráðstefna á Hólum

Guðbrandsstofnun í samstarfi við Embætti landlæknis, Geðhjálp, Háskólann í Reykjavík, Háskólann á Akureyri og Félag íslenskra músikþerapista standa að ráðstefnu um kvíða.

Árlega heldur Guðbrandsstofnun ráðstefnu þar sem tekin eru fyrir ýmis stór málefni. T.a.m. var árið 2015 náttúran og auðlindirnar, 2016 -menningin, 2017 -trú og lífsskoðun og 2018 -hið góða líf.

Farið verður yfir marga þætti kvíðans, svo sem lífsgæðakapphlaupið, lýðheilsu og ráð við honum. 

  • Frétt

Guðmundir Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpar rafrænt umhverfisþing Sameinuðu þjóðanna

„Við þurfum gildi og von...“

27. feb. 2021
Skálholtsráðstefnu fylgt eftir...
Sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup, flutti ávarp og blessaði starfsemina, Guðni Th. Jóhannesson flutti einnig ávarp, og Rósa Björg Brynjarsdóttir, sem veitir Skjólinu forstöðu

Skjólið opnað með viðhöfn

26. feb. 2021
...útrétt hjálparhönd
Sr. Elínborg Sturludóttir flytur hugleiðingu við upphaf örpílagrímagöngu sem farin var í gær í blíðskaparveðri

Pílagrímar í borg

25. feb. 2021
...örpílagrímagöngur eru fyrir þig