Námsstefna um menningu, trú og siði í tengslum við líkn og dauða

6. maí 2019

Námsstefna um menningu, trú og siði í tengslum við líkn og dauða

Menning, trú og siðir í tengslum við líkn og dauða.

Lífið – samtök um líknarmeðferð stendur fyrir námstefnu um menningu, trú og siði í tengslum við líkn og dauðann.

Skráning hófst 26. apríl kl: 8.00 á lsl@lsl.is og stendur til miðnættis 12. maí.

Dagsetning: Þriðjudaginn 14. maí 2019

Staður: Safnaðarheimilið Háteigskirkju

Tímasetning: Kl 9.00-16.00. Húsið opnar kl 8.30.

Námstefnugjald: 13.000.- fyrir félagsmenn í Lífinu, 9.000.- fyrir námsmenn og 18.000.- fyrir aðra. Innifalið í verði eru kaffiveitingar og hádegisverður.

Dagskrá: Kl: 08:30-09:00 Húsið opnar

Kl: 09:00-09:05 – Upphafsorð. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, formaður Lífsins

Kl: 09:10-12:15 –“Á betri stað”: Dauðinn, sorgin, og sorgarviðbrögð í helstu trúarbrögðum heims. Dr. Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í nútímasögu Mið-Austurlanda við Williams College í Massachusetts og gestaprófessor við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands.
Ath. Gert verður tvisvar sinnum 10 mín. hlé fyrir hádegi, kl: 10.05 og kl: 11.10.

Kl: 12:15-13:00–Matarhlé

Kl: 13:00-13:25 –”Palliative care in India” Subash Shannon John læknir LSH.
Kl: 13:30-13:55 –“Palliative care in Poland” Ida Bronislawa Cedrych læknir LSH.
Kl: 14:00-14:25 –“Culture, Tradition and Religion of the Philippines on Death and Dying”                                Raul Andre Mar Nacaytuna hjúkrunarfræðingur LSH.
Kl: 14:40-15:30 – Kaffi og Pallborðsumræður sem Guðlaug Helga stýrir.

Skráning á lsl@lsl.is til miðnættis, miðvikudaginn 8. maí 2019

  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Frétt

  • Kærleiksþjónusta

  • Öldrunarþjónusta

  • Sálgæsla

  • Fræðsla

Fjölskylduþjónusta kirkjunnar er til húsa í Háteigskirkju í Reykjavík

Forstöðustarf laust

29. sep. 2020
Fjölskylduþjónusta kirkjunnar - 11. október
Hausthátíð Breiðholtskirkju, frá vinstri: Steinunn Þorbergsdóttir, djákni, Steinunn Leifsdóttir, sóknarnefndarkona, og sr. Magnús Björn Björnsson

Hausthátíð í Breiðholti tókst vel

28. sep. 2020
...sígilt barnastarf
Fremsta röð frá vinstri: sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, sr. Elínborg Sturludóttir og þá sr. Guðrún Karls Helgudóttir, sr. Sigurður Grétar Helgason, og sr. Arnfríður Guðmundsdóttir

Prestsvígsla

27. sep. 2020
sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir