Fjórir umsækjendur um Breiðholtsprestakall

25. júlí 2019

Fjórir umsækjendur um Breiðholtsprestakall

Breiðholtskirkja á fögrum vetrardegi

Embætti sóknarprests í Breiðholtsprestakalli var auglýst laust til umsóknar þann 20. júní 2019 og rann umsóknarfrestur út þann 22. júlí 2019.

Umsækjendur um embættið eru:

• Mag. theol. Erna Kristín Stefánsdóttir
• Mag. theol. Ingimar Helgason
• Sr. Magnús Björn Björnsson
• Dr. Sigurvin Lárus Jónsson

Umsóknir fara nú til matsnefndar um hæfni til prestsembættis. Skipað verður í embættið frá og með 1. september 2019.


  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

  • Starfsumsókn

Hér heldur formaður sóknarnefndar á fjólubláa höklinum, Ragnheiður Ásta Magnúsdóttir. Frá vinstri: Hjónin Gert Madsen og Elín, sr. Erla og sr. Fritz
06
des.

Stutta viðtalið: Veflistakona og kirkjan

„Ég hanna allt sjálf og teikna,“ segir Elín hress í bragði
Biskupsstofa er á þriðju hæð í Katrínartúni 4
05
des.

Merki kirkjunnar

...biðjandi, boðandi og þjónandi
Sr. Gunnar Stígur blessar skipið (Mynd: Þorsteinn Roy Jóhannsson)
05
des.

Skipsblessun á Höfn

...að viðstöddum nokkrum fjölda fólks