Aukakirkjuþingi framhaldið

04. september 2019

Aukakirkjuþingi framhaldið

Til umræðu á þinginu verður viðbótasamningur íslenska ríkisins og Þjóðkirkjunnar um endurskoðun á samkomulagi um kirkjujarðir og launagreiðslur presta og starfsmanna þjóðkirkjunnar frá 10. janúar 1997 og samningi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar um rekstrarkostnað vegna prestsembætta og prófasta, rekstrarkostnað biskupsstofu, framlag til Kristnisjóðs og sérframlög til þjóðkirkjunnar frá 4. september 1998.
  Sr. Helga og Ingunn mannauðsstjóri handsala samninginn eftir undirritun - söguleg stund í dag á Biskupsstofu, Katrínartúni 4
  22
  jan.

  Tímamót

  Fyrsti ráðningarsamningurinn undirritaður
  Reykjavík á votum vetrardegi í janúar
  22
  jan.

  Kirkjan og dagsetur fyrir heimilislausar konur

  Boðið yrði upp á heita máltíð í hádeginu
  Listafólkið stillti sér að sjálfsögðu upp fyrir myndatöku
  22
  jan.

  Ellefu hlutu styrk

  ...tónskáld og textahöfundar sem semja kirkjuleg verk