Aukakirkjuþingi framhaldið

4. september 2019

Aukakirkjuþingi framhaldið

Til umræðu á þinginu verður viðbótasamningur íslenska ríkisins og Þjóðkirkjunnar um endurskoðun á samkomulagi um kirkjujarðir og launagreiðslur presta og starfsmanna þjóðkirkjunnar frá 10. janúar 1997 og samningi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar um rekstrarkostnað vegna prestsembætta og prófasta, rekstrarkostnað biskupsstofu, framlag til Kristnisjóðs og sérframlög til þjóðkirkjunnar frá 4. september 1998.
  Einbeittir klerkar í Laugarnesinu - Arngrímur Sigmarsson tók myndina
  01
  jún.

  Í Laugarnesinu

  Og altaristaflan?
  Við altarið á Esjubergi - helgistund
  01
  jún.

  Helgihald og útivist

  Hellisskógur, Esjuberg og Fjarðarsel
  Siglufjarðarkirkja - bekkir verða vel setnir í dag þegar nýja hljóðkerfið verður tekið í notkun
  31
  maí

  Vegleg gjöf

  Tvöföld hátíð