Aukakirkjuþingi framhaldið

04. september 2019

Aukakirkjuþingi framhaldið

Til umræðu á þinginu verður viðbótasamningur íslenska ríkisins og Þjóðkirkjunnar um endurskoðun á samkomulagi um kirkjujarðir og launagreiðslur presta og starfsmanna þjóðkirkjunnar frá 10. janúar 1997 og samningi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar um rekstrarkostnað vegna prestsembætta og prófasta, rekstrarkostnað biskupsstofu, framlag til Kristnisjóðs og sérframlög til þjóðkirkjunnar frá 4. september 1998.
  Hátíðarstund í Dómkirkjunni
  15
  sep.

  Gleðirík hátíð

  Kjarnmikið ungt fólk kemur til starfa
  Dómkirkjan skömmu fyrir 1879
  14
  sep.
  Biskup setti Leikmannastefnuna
  14
  sep.

  Leikmannastefna sett

  ...vettvangur almennra skoðanaskipta um málefni kirkjunnar