Átta sóttu um embætti fangaprests

8. nóvember 2019

Átta sóttu um embætti fangaprests

Hólmsheiðarfangelsið í Reykjavík, tók til starfa 2016 og hýsir 56 fanga

Umsóknarfrestur um embætti fangaprests þjóðkirkjunnar rann út á miðnæti 6. nóvember s.l.

Þessi sóttu um embættið:

Sr. Bjarni Karlsson
Sr. Eysteinn Orri Gunnarsson
Sr. Hannes Björnsson
Sr. Kristinn Jens Sigurþórsson
Randver Þorvaldur Randversson, cand. theol.
Sr. Sigrún Óskarsdóttir
Sveinbjörn Dagnýjarson, cand. theol.
Ægir Örn Sveinsson, mag. theol. 

Biskup mun skipa í embættið þegar matsnefnd hefur lokið störfum.

Embættið er veitt frá og með 1. desember n.k.


  • Biskup

  • Embætti

  • Frétt

  • Umsókn

  • Biskup

Kirkjan.logo  - það besta.jpg - mynd
08
ágú.

Laust starf - öflugur bókari

Umsóknarfrestur til 24. ágúst
Nr. 20.JPG - mynd
07
ágú.

Ein saga – eitt skref

...lært af sögu misréttis gagnvart hinsegin fólki innan kirkjunnar...
Lundinn er víða vinsæll enda fallegur og virðulegur
07
ágú.

HÍB á Twitter, Instagram og Facebook

...býsna öflugt þó gamalt sé