Átta sóttu um embætti fangaprests

08. nóvember 2019

Átta sóttu um embætti fangaprests

Hólmsheiðarfangelsið í Reykjavík, tók til starfa 2016 og hýsir 56 fanga

Umsóknarfrestur um embætti fangaprests þjóðkirkjunnar rann út á miðnæti 6. nóvember s.l.

Þessi sóttu um embættið:

Sr. Bjarni Karlsson
Sr. Eysteinn Orri Gunnarsson
Sr. Hannes Björnsson
Sr. Kristinn Jens Sigurþórsson
Randver Þorvaldur Randversson, cand. theol.
Sr. Sigrún Óskarsdóttir
Sveinbjörn Dagnýjarson, cand. theol.
Ægir Örn Sveinsson, mag. theol. 

Biskup mun skipa í embættið þegar matsnefnd hefur lokið störfum.

Embættið er veitt frá og með 1. desember n.k.


  • Biskup

  • Embætti

  • Frétt

  • Umsókn

  • Biskup

Grindavíkurkirkja
28
jan.

Kirkjan og óvissuástand í Grindavík

„Ég er ætíð til taks fyrir fólk...“
Tími uppgjörs (skjáskot)
27
jan.

Sóknir: Uppgjör og skil

...helstu lykiltölur úr ársreikningi
Arngerður Jónsdóttir með einn Árpoka
27
jan.

Kirkja og samfélag: Árpokinn rauk út

Kvenfélag Árbæjarsóknar tekur þátt í samfélagsverkefni