Þrjú sóttu um Glerárprestakall

11. desember 2019

Þrjú sóttu um Glerárprestakall

Glerárkirkja

Umsóknarfrestur um starf sóknarprests í Glerárprestakalli í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, rann út á miðnætti 9. desember s.l.

Þau sóttu um starfið:

Sr. Jóna Lovísa Jónsdóttir
Sr. Sindri Geir Óskarsson
Sr. Stefanía Guðlaug Steinsdóttir

Í Glerárprestakalli er ein sókn, Lögmannshlíðarsókn, með rúmlega sjö þúsund íbúa og eina kirkju, Glerárkirkju. Lögmannshlíðarsókn er á samstarfssvæði með Akureyrar-, Grundar-, Hóla-, Kaupangs-, Munkaþverár-, Möðruvalla- og Saurbæjarssóknum.

Biskup Íslands mun veita starfið frá og með 1. febrúar 2020.


  • Biskup

  • Frétt

  • Menning

  • Samstarf

  • Starfsumsókn

  • Biskup

  • Menning

Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd - aðrar  kirkjur í Garða- og Saurbæjarprestakalli eru á Akranesi, Leirá og Innra-Hólmi
19
feb.

Tvær ráðnar

Garða- og Hvalfjarðarstrandarprestakall fullskipað
Sr. Agnes talaði við heimilisfólkið á dvalarheimilinu í Ólafsvík
19
feb.

Biskup meðal barna og skólafólks, eldri borgara og bæjarstjórnarmanna

Víða farið um Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall og Setbergsprestakall
Lokalóló.JPG - mynd
18
feb.

Guð elskar okkur eins og við erum - Ákall um íslenskt dvalarleyfi fyrir Maní Shahidi

Við, undirritaðir biskupar þjóðkirkjunnar, hvetjum dómsmálaráðherra til að koma í veg fyrir að fjölskyldunni verði vísað úr landi á forsendum mannúðar og kærleika.