Víst verður sunnudagaskóli!

21. mars 2020

Víst verður sunnudagaskóli!

Regína Ósk og Svenni Þór

Í fyrramálið, sunnudaginn 22. mars fáum við að sjá splunkunýjan sunnudagaskóla.

Hann birtist hér á kirkjan.is og á Facebooksíðum kirkjunnar og barnastarfsins.

Stjórnendur sunnudagaskólans eru hjónin Regína Ósk og Svenni Þór auk Rebba og Gunnars Hrafns Sveinssonar. Við fáum líka að fylgjast með Nebba og Tófu.

Deilum sunnudagaskólanum sem víðast.

-MG-

  • Æskulýðsmál

  • Auglýsing

  • Barnastarf

  • Samfélag

  • Samfélag

Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Elísa Mjöll ráðin

22. júl. 2025
...sóknarprestur við Breiðafjarðar og Strandaprestakall
Skálholtshátíð 2.jpg - mynd

Skálholtshátíð kallar með gleði í tali, göngu og tónum

18. júl. 2025
Framundan er þétt og glæsileg dagskrá Skálholtshátíðar sem stendur fram á sunnudag.
Margrét Rut Valdimarsdóttir

Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

11. júl. 2025
...prestur í Húnavatnsprestakalli