Öflugt páskastreymi

4. apríl 2021

Öflugt páskastreymi

Keflavíkurkirkja - helgigripir settir á altari fyrir páskastund - skjáskot

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að páskarnir í ár voru ekki ólíkir þeim í fyrra hvað kirkustreymi snertir. Fjöldi kirkna sendi frá sér guðsþjónustur og helgistundir. Í öðrum voru svo guðsþjónustur og helgistundir með hefðbundnu sniði - og allar reglur að sjálfsögðu virtar.

Grafarvogskirkja tók upp þá nýlundu að búa til Instragram-innslag. Svo sem kunnugt er sá miðill vinsæll og þá einkum meðal yngra fólks. 

Kirkjan.is leit við á nokkrum streymisstundum. Hafi henni yfirsést eitthvað - sem ekki er ólíklegt - þá eru viðkomandi beðnir um að senda línu svo hægt sé að skjóta þeim stundum hér inn.

Margur hefur nefnt að gaman sé að sjá samantektir af þessu tagi. Þær gefi gott yfirlit og þægilegt sé að hafa þær á einum staði. 

Gleðilega páska!
Grafarvogskirkja, Seltjarnarneskirkja, sr. Karl Sigurbjörnsson, Reykholtskirkja, Dalvíkurkirkja, Árbæjarkirkja, Siglufjarðarkirkja, Fella- og Hólakirkja, Kirkjan í Skagafirði, Garða- og Saurbæjarprestakall, Hofsprestakall, Grundarfjarðarkirkja, Garðakirkja, Vídalínskirkja, Keflavíkurkirkja, Grindavíkurkirkja, Breiðholtskirkja, Neskirkja, Landakirkja, Laufásprestakall, Glerárkirkja, Egilsstaðaprestakall, Kópavogskirkja, Hrunaprestakall, Fossvogsprestakall, Guðríðarkirkja, Patreksfjarðarkirkja, Háteigskirkja, Stafholtskirkja, sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, Melstaðarprestakall, Bjarnanesprestakall, Kirkjustarf fatlaðra, Austfjarðaprestakall, Ástjarnarkirkja, Langaness- og Skinnastaðaprestakall, Akureyrarkirkja, Íslenski söfnuðurinn í Danmörku, Seljakirkja, Blönduóskirkja, Útskála- og Hvalsnessóknir, Hafnarfjarðarkirkja

hsh

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  • Leikmenn

  • Menning

  • Prestar og djáknar

  • Safnaðarstarf

  • Samfélag

  • Trúin

  • Frétt

Pétur H. Ármannsson, arkitekt, flutti stórfróðlegt erindi á fræðslumorgni í Seltjarnarneskirkju - mynd: hsh

Flottir fræðslumorgnar

12. apr. 2021
...arkitektúr og kirkja
Myndhluti úr málverkinu sem hugsanlega er eftir ítalska barokkmálarann Caravaggio (1571-1610) - mynd: The Daily Telegraph

List á laugardegi: Sjáið manninn!

10. apr. 2021
...munaði mjóu
Ragnheiður Guðmundsdóttir, sóknarnefndarformaður og kirkjukona

Fólkið í kirkjunni: Engin uppgjöf

09. apr. 2021
... skírði hana, fermdi og gifti... en hún hjúkraði honum í ellinni