Streymi frá biskupsvígslu

14. ágúst 2022

Streymi frá biskupsvígslu

Bein útsending frá vígslu séra Gísla Gunnarssonar til embættis vígslubiskups í Hólaumdæmi.
Biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir vígir sr. Gísla við hátíðlega athöfn á Hólahátið. Kirkjukórar Glaumbæjarprestakalls og Hóladómkirkju syngja. Bryndís Björgvinsdóttir og Brjánn Ingason leika á fagott og selló. Organistar eru þeir Jóhann Bjarnason og Stefán Gíslason. Eftir vígsluna verður svo veislukaffi á Kaffi Hólar.
Horfa má á streymið frá þessari vefsíðu. Útsending
  • Vígsla

  • Vígslubiskup

  • Biskup

Bústaðakirkja - mynd: hsh

Bleikur október í Bústaðakirkju

29. sep. 2022
.........október er listamánaður 2022 í Bústaðakirkju.
Sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir

Andlátsfregn

29. sep. 2022
.......sr. Jóhanna Ingibjörg Sigmasdóttir er látin
Fermingarbörn í Þorgeirskirkju

Afar fjölmennt fermingarbarnamót

29. sep. 2022
......haldið á Stórutjörnum