64. kirkjuþingi framhaldið í dag

25. nóvember 2022

64. kirkjuþingi framhaldið í dag

64. kirkjuþingi verður framhaldið í dag. Þingfundur verður í safnaðarsal Háteigskirkju. Dagskrá þingfundarins hefst kl. 13.

Hægt verður að fylgjast með þingstörfum í beinni útsendingu. Ráðgert er að þingfundur standi út laugardag. Hér má nálgast beint streymi frá þinginu.

Hér má nálgast þingmál sem verða til umfjöllunnar og annað efni tengdu kirkjuþingi 

Hér má lesa viðtal við forseta kirkjuþings við upphaf 64. kirkjuþings.


  • Kirkjuþing

Svana Helen, Óli Hilmar og sr. Bjarni

Seltjarnarneskirkja sýnir myndlist

04. des. 2023
......safnarheimilið er listagallerí
Prédikun fluttu Elísa Mjöll Sigurðardóttir. Auður Pálsdóttir og Benedikt Sigurðsson

Messa guðfræðinema 1. desember

01. des. 2023
......áratuga hefð í Háskólakapellunni
Vil ég mitt hjarta.jpg - mynd

Jóladagatal Kjalarnessprófastsdæmis

01. des. 2023
.......fjórða árið í röð