64. kirkjuþingi framhaldið í dag

25. nóvember 2022

64. kirkjuþingi framhaldið í dag

64. kirkjuþingi verður framhaldið í dag. Þingfundur verður í safnaðarsal Háteigskirkju. Dagskrá þingfundarins hefst kl. 13.

Hægt verður að fylgjast með þingstörfum í beinni útsendingu. Ráðgert er að þingfundur standi út laugardag. Hér má nálgast beint streymi frá þinginu.

Hér má nálgast þingmál sem verða til umfjöllunnar og annað efni tengdu kirkjuþingi 

Hér má lesa viðtal við forseta kirkjuþings við upphaf 64. kirkjuþings.


  • Kirkjuþing

Jóladagatalið Gefum gæðastund í skóinn.jpg - mynd

Samverustundir í skóinn

09. des. 2022
.........“sjáðu mig!“
Svalbarðskirkja flutt fyrir 50 árum -mynd akureyri.net

Kirkjur á ferð og flugi

08. des. 2022
..........50 ár frá flutningi Svalbarðskirkju
Sr. Ragnheiður, Margrét og sr. Gísli -mynd Þuríður Kristjana Þorbergsdóttir

Mikilvægt að kirkjan þjóni Íslendingum erlendis

06. des. 2022
.......sr. Gísli Gunnarsson heimsækir söfnuðinn á Spáni