Prestsvígsla í Dómkirkjunni

12. júní 2025

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prestsvígsla verður í Dómkirkjunni í Reykjavík næst komandi sunnudag, 15. júní kl 14:00. 

Þrír guðfræðingar verða vígðir af Guðrúnu Karls Helgudóttur biskupi Íslands.

Benedikt Sigurðsson verður vígður til Garðaprestakalls í Kjalarnesprófastsdæmi.

Hann er ráðinn af söfnuðinum.

Bjarki Geirdal Guðfinnsson verður vígður til Breiðholtsprestakalls í Reykjavíkurprófstsdæmi eystra og Sveinbjörn Dagnýjarson verður vígður til afleysingaþjónustu við Egilsstaðaprestakall í Austurlandsprófastsdæmi.

 

slg

  • Kirkjustaðir

  • Prestar og djáknar

  • Samstarf

  • Þjóðkirkjan

  • Vígsla

  • Biskup

Margrét Rut Valdimarsdóttir

Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

11. júl. 2025
...prestur í Húnavatnsprestakalli
Addis9.jpg - mynd

Vottar vonar og réttlætis: Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins

23. jún. 2025
Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins fór fram dagana 12.–16. júní í höfuðborg Eþíópíu.
Sr. Pétur Ragnhildarson

Sr. Pétur Ragnhildarson ráðinn sóknarprestur

13. jún. 2025
...í Breiðholtsprestakalli