18. október 2017
Morgunlestur: Matt 5.23-26
Kvöldlestur: Ef 6.1-9
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 196)
Minnisvers vikunnar
19. október 2017
Morgunlestur: Jak 2.1-8
Kvöldlestur: Post 5.1-11
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 196)
Minnisvers vikunnar
20. október 2017
Morgunlestur: Matt 22.34-46
Kvöldlestur: Róm 14.19-15.3
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 196)
Minnisvers vikunnar
21. október 2017
Morgunlestur: Mrk 10.17-27
Kvöldlestur: Jak 2.8-13
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 1)
Minnisvers vikunnar
22. október 2017
Morgunlestur: Jóh 9.1-11
Kvöldlestur: Slm 30.2-6
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 190)
Minnisvers vikunnar
26. október 2017
Morgunlestur: 4Mós 12.1-15
Hlýðið á orð mín.
Sé spámaður meðal yðar
birtist ég honum í sýn,
tala við hann í draumi.
Þannig fer ég ekki að við Móse, þjón minn,
sem er trúað fyrir allri þjóð minni.
Ég tala við hann augliti til auglitis
en ekki í gátum,
hann fær að sjá mynd Drottins.
Kvöldlestur: 1Mós 15.1-6
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 190)
Lát opnast himins hlið,
þá héðan burt ég fer,
mitt andlát vertu við
og veit mér frið hjá þér.
Þá augun ekkert sjá
og eyrun heyra' ei meir
og tungan mæla' ei má,
þá mitt þú andvarp heyr.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
27. október 2017
Morgunlestur: 2Mós 15.22-27
Kvöldlestur: Jak 5.13-16
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 192)
Minnisvers vikunnar
28. október 2017
Morgunlestur: Júd 1.20-25
Kvöldlestur: 1Mós 9.8-17
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 192)
Minnisvers vikunnar
01. nóvember 2017
Morgunlestur: Mal 2.13-16
Kvöldlestur: Jóh 15.1-8
Bæn dagsins
ljúk upp þeim hug, sem byrgður er,
svo hjartað finni frelsi sitt
og friðinn eina, ríki þitt.
(Sigurbjörn Einarsson)
Sálmur (sb. 729)
ljúk upp þeim hug, sem byrgður er,
svo hjartað finni frelsi sitt
og friðinn eina, ríki þitt.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
02. nóvember 2017
Morgunlestur: Fílm 1-22
Kvöldlestur: 1Tím 3.1-13
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 729)
að birtist öllum náðin þín,
ger alla menn að einni hjörð
í einni trú á nýrri jörð.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
03. nóvember 2017
Morgunlestur: Ef 5.21, 25-32
"Þess vegna skal maður yfirgefa föður og móður og búa við eiginkonu sína og munu þau tvö verða einn maður." Þetta er mikill leyndardómur. Ég hef í huga Krist og kirkjuna.
Kvöldlestur: 1Tím 5.3-8
Sú sem er ekkja í raun og veru og á engan að festir von sína á Guð og ákallar hann stöðugt og biður nótt og dag.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 729)
sem allra synd og raunir ber,
eins hér á jörð sem himnum á,
þú hjartans sanna von og þrá.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
04. nóvember 2017
Morgunlestur: 1Pét 2.5-10
Sjá, ég set hornstein í Síon,
valinn og dýrmætan.
Sá sem trúir á hann mun alls eigi verða til skammar.
Kvöldlestur: Opb 19.6-9a
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 753)
vakið og biðjið, vakið og biðjið.
Minnisvers vikunnar
05. nóvember 2017
Morgunlestur: Slm 91.1-4
og dvelst í skugga Hins almáttka
segir við Drottin:
"Hæli mitt og háborg,
Guð minn, er ég trúi á."
Kvöldlestur: Jóh 4.34-38
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 32)
alvaldi Guð, til þín.
Náð þinni' er ljúft að lýsa,
lofa þitt nafn og prísa.
(Herdís Andrésdóttir)
Minnisvers vikunnar
06. nóvember 2017
Morgunlestur: Matt 15.1-11a, 18-20
Kvöldlestur: 1Kor 9.13-19
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 32)
það gott, sem hljótum vér
um allar aldaraðir,
eilífi ljóssins faðir.
(Herdís Andrésdóttir)
Minnisvers vikunnar
07. nóvember 2017
Morgunlestur: 2Kor 10.1-6
Kvöldlestur: 2Tím 2.1-5
Þú skalt og að þínu leyti illt þola eins og góður hermaður Krists Jesú
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 32)
gálaus og fávís börn,
en þú, sem aldrei sefur,
á öllum gætur hefur.
(Herdís Andrésdóttir)
Minnisvers vikunnar
08. nóvember 2017
Morgunlestur: 1Mós 13.7-18
Kvöldlestur: Matt 10.32-39
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 32)
ástin og mildin þín,
því fel ég mig og mína,
minn Guð, í umsjá þína.
(Herdís Andrésdóttir)
Minnisvers vikunnar
09. nóvember 2017
Morgunlestur: 1Kor 12.12-14, 26-27
Kvöldlestur: Tít 2.1-10
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 2)
mikli Drottinn dýrðarinnar,
dýrðar vil ég minnast þinnar,
þér sé vegsemd þúsundföld.
Kynslóð eftir kynslóð lofar
kærleik þinn og speki' og mátt,
þú, sem ríkir öllu ofar,
allt þú blessar, stórt og smátt.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
10. nóvember 2017
Morgunlestur: Lúk 22.31-38
Kvöldlestur: Jóh 15.9-17
Þetta hef ég talað til yðar til þess að fögnuður minn sé í yður og fögnuður yðar sé fullkominn. Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hvert annað eins og ég hef elskað yður.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 2)
ó, hve þú, minn Guð, ert góður,
gæskuríkur, þolinmóður,
öll þín verk það vitna bert.
Öll þín verk þitt veldi róma,
vegsama þitt dýrðarráð,
öll þín verk þó einkum hljóma
um þinn kærleik, líkn og náð.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
11. nóvember 2017
Morgunlestur: 1Pét 2.5-10
Sjá, ég set hornstein í Síon,
valinn og dýrmætan.
Sá sem trúir á hann mun alls eigi verða til skammar.
Kvöldlestur: Opb 19.6-9a
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 284)
hið besta sverð og verja,
hans armi studdir óttalaust
vér árás þolum hverja.
Nú geyst, því gramur er,
hinn gamli óvin fer,
hans vald er vonsku nægð,
hans vopn er grimmd og slægð,
á oss hann hyggst að herja.
(Lúther - Sb. 1584 - Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
12. nóvember 2017
Morgunlestur: Matt 18.15-20
Kvöldlestur: Mík 6.6-8
og hvers Drottinn væntir af þér:<br/>
þess eins að þú gerir rétt,<br/>
ástundir kærleika<br/>
og þjónir Guði í hógværð.<br/>
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 187)
Ég skulda fyrir vit og mál.
Mín skuld er stór og skelfileg,
ég skulda fyrir líf og sál.
(Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
13. nóvember 2017
Morgunlestur: Matt 7.1-5
Kvöldlestur: Mrk 11.24-25
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 187)
og allar gjafir, fjör og dáð,
í skuld er lán, í skuld er tár,
í skuld er, Drottinn, öll þín náð.
(Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
19. nóvember 2017
Morgunlestur: Jes 66.10-13
eins mun ég hugga yður, <br/>
í Jerúsalem verðið þér huggaðir. <br/>
Kvöldlestur: Matt 11.25-30
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 204)
en forðum trúarstyrkir börðust hér,
þér vegsemd, Jesús, þökk og heiður ber.
Hallelúja, hallelúja.
(How - Valdimar V. Snævarr)
Minnisvers vikunnar
20. nóvember 2017
Morgunlestur: Lúk 19.11-28
Kvöldlestur: Lúk 16.1-9
Og ég segi ykkur: Notið hinn rangláta mammón til þess að eignast vini sem taki við ykkur í eilífar tjaldbúðir þegar hann er uppurinn.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 204)
á voðans stund þeir heyrðu þína raust,
og geisli frá þér gegnum sortann braust.
Hallelúja, hallelúja.
(Valdimar V. Snævarr)
Minnisvers vikunnar
21. nóvember 2017
Morgunlestur: 1Mós 19.12-29
Engillinn svaraði: "Þessa bæn mun ég einnig veita þér. Ég mun ekki eyða þorpinu sem þú talaðir um. Flýttu þér. Forðaðu þér. Ég get ekkert aðhafst fyrr en þú ert kominn þangað."
Vegna þessa nefna menn borgina Sóar.
Kvöldlestur: Heb 10.26-31
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 204)
sem helgir vottar þínir fyrr og síð,
og öðlast krónu lífs, er lýkur hríð.
Hallelúja, hallelúja.
(Valdimar V. Snævarr)
Minnisvers vikunnar
22. nóvember 2017
Morgunlestur: Róm 2.1-11
Kvöldlestur: Lúk 13.1-9
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 204)
ó, heyr! Í fjarska óma sigurljóð,
sem hjörtun styrkja, hressa dapran móð.
Hallelúja, hallelúja.
(Valdimar V. Snævarr)
Minnisvers vikunnar
23. nóvember 2017
Morgunlestur: Sír 17.16-24
Kvöldlestur: Lúk 21.11-19
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 204)
og brátt fær hvíld hið þreytta, trúa lið,
og Paradísar heilagt opnast hlið.
Hallelúja, hallelúja.
(Valdimar V. Snævarr)
Minnisvers vikunnar
24. nóvember 2017
Morgunlestur: Opb 2.8-11
Hver sem eyra hefur hann heyri hvað andinn segir söfnuðunum. Þeim er sigrar mun sá annar dauði ekki granda.
Kvöldlestur: 2Þess 1.3-10
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 204)
er Drottinn kallar trúu börnin sín
til lífs í sælu, sem ei framar dvín.
Hallelúja, hallelúja.
(Valdimar V. Snævarr)
Minnisvers vikunnar
25. nóvember 2017
Morgunlestur: Opb 20.11-15
Kvöldlestur: 2Kor 5.1-10
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 44)
með Jesú vil ég enda,
og æ um æviveg
hvert andvarp honum senda.
Hann er það mark og mið,
er mæni' eg sífellt á.
Með blessun, bót og frið
hann býr mér ætíð hjá.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
26. nóvember 2017
Morgunlestur: Job 14.1-6
Ekki nokkur maður.
Kvöldlestur: Jóh 5.24-27
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 64)
Hyggin vert og hugsa eigi,
að hér til hvíldar bjóða megi,
þótt yfir standi aldimm nátt.
Sjá, Herrann kemur nær,
kom, brúður, honum nær.
Blys lát brenna
og gleðst í lund,
á Guðs þíns fund
hann leiðir þig við ljúfa mund.
(Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
27. nóvember 2017
Morgunlestur: Lúk 12.42-48
Kvöldlestur: Lúk 12.35-40
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 64)
sig hún skyndi býr og kemur
og ástvin breiðir arma mót.
Sjá, hann birtist, son Guðs fríður,
í sannleiksvaldi, náðarblíður,
sú morgunstjarna´og meinabót.
þú, Herra´, ens hæsta son,
vor huggun, gleði´og von.
Hósíanna!
Með fögnuð vér
nú fylgjum þér
í himnadýrð, sem eilíf er.
(Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
28. nóvember 2017
Morgunlestur: Heb 12.12-17
Kvöldlestur: Lúk 13.22-30
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 64)
þér inna skal, Guðs dýrðarljómi,
með englum sælum uppi þar,
þar sem lífsins geislar glitra
frá guðdómstóli hins alvitra,
sem með sér ann oss eilífðar.
Hvað auga aldrei sá.
og eyra mátti' ei ná,
vér nú sjáum.
Ó, Herra, þér,
sem hjörtum sér,
um eilífð syngjum vegsemd vér.
(Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
29. nóvember 2017
Morgunlestur: Heb 12.22-29
Kvöldlestur: Mrk 13.3-37
mun sólin sortna
og tunglið hætta að skína.
Stjörnurnar munu hrapa af himni
og festingin riðlast.
Þá munu menn sjá Mannssoninn koma í skýjum með miklum mætti og dýrð. Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 65)
er veröldin orðin er Guðs ríki' um síð.
Og mannkynið frelsun og frið hefur unnið
og frelsarinn tignast af gjörvöllum lýð,
er syndin er afmáð og dauðinn er dauður
og dýrðarsól eilífðar skín yfir hauður.
(Friðrik Friðriksson)
Minnisvers vikunnar
30. nóvember 2017
Morgunlestur: Esk 43.17a
Kvöldlestur: Heb 4.3-11
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 65)
hans dagsbrún vér heilsum með fagnaðargný,
þótt niðdimmt sé ennþá í eymdanna dölum,
frá eilífðartindum samt roðar á ský.
Hann kemur og græðir öll syrgjenda sárin
og sefar með vonfylling heilagra tárin.
(Friðrik Friðriksson)
Minnisvers vikunnar
01. desember 2017
Morgunlestur: Heb 10.19-23
með djörfung ganga inn í hið heilaga. Þangað vígði hann okkur veginn, nýjan veg lífsins inn í gegnum fortjaldið sem er líkami hans. Við höfum mikinn prest yfir húsi Guðs. Göngum því fram fyrir Guð með einlægum hjörtum, í öruggu trúartrausti, með hjörtum sem hreinsuð hafa verið og eru laus við meðvitund um synd, og með líkömum sem laugaðir hafa verið í hreinu vatni.
Kvöldlestur: Heb 10.23-25
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 519)
með þúsund radda ljóð.
Upp allt, sem er og hrærist
og allt, sem lífi nærist.
Upp, harpa Guðs, þú heimur.
Upp, haf og landageimur.
(Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
02. desember 2017
Morgunlestur: 2Pét 3.3-13
Kvöldlestur: Opb 22.1-5
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 119)
fær andinn hafist hátt
í himinljóma.
Hann fylgir Drottni
fjalls á tindinn bjarta,
þar fögur útsjón er,
Guðs undradjúp þar sér
hið hreina hjarta.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
03. desember 2017
Morgunlestur: Matt 21.1-9
Kvöldlestur: Jer 23.5-6
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 57)
hrær hvern streng sem ómað fær.
Hljómi skært og hljómi lengi
hósíanna nær og fjær.
Hvert þitt innsta æðarslag
ómi' af gleði þennan dag.
Konungurinn konunganna
kemur nú til sinna manna.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
04. desember 2017
Morgunlestur: Lúk 1.67-79
því að þú munt ganga fyrir Drottni að greiða vegu hans
og veita lýð hans þekkingu á hjálpræðinu
sem er fyrirgefning synda þeirra.
Þessu veldur hjartans miskunn Guðs vors.
Hún lætur upp renna sól af hæðum að vitja vor
og lýsa þeim sem sitja í myrkri og skugga dauðans
og beina fótum vorum á friðar veg.
Kvöldlestur: Hab 2.1-4
traustur vitnisburður gefinn um ókomna tíð.
Þótt töf verði á skaltu bíða engu að síður
því að þetta rætist vissulega og án tafar.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 57)
ómælanda geimsins nær.<br/>
Hásætið er himinn sjálfur,<br/>
hallarprýði sólin skær,<br/>
fótskör hans hin fagra jörð,<br/>
fylgdin hans er englahjörð.<br/>
Skrúða ljóssins skrýddur er hann,<br/>
skíra lífsins krónu ber hann. <br/>
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
05. desember 2017
Morgunlestur: Mík 2.1-5, 12-13
Jakobs ætt,
og smala saman sauðum Ísraels eins og sauðfé í rétt,
eins og hjörð í haga,
og þá verður kliðurinn mikill af mannmergðinni.
Fyrir þeim fer brautryðjandinn,
þeir ryðjast út um hliðið.
Fremstur fer konungur þeirra
og Drottinn í broddi fylkingar.
Kvöldlestur: Kól 1.9-14
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 57)
hógvær kemur als staðar.
Hjarta þitt að helgidómi
hann vill gjöra' og búa þar.
Opna glaður hjartans hús,
hýs hinn tigna gestinn fús.
Getur nokkuð glatt þig fremur:
Guð þinn sjálfur til þín kemur.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
06. desember 2017
Morgunlestur: Opb 22.12-13, 17.20-21
Kvöldlestur: 1Mós 49.8-10
né stafurinn frá fótum hans.
Honum verður sýnd lotning
og þjóðirnar ganga honum á hönd.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 57)
ár, sem háð ei breyting er,
ár, er sumar ávallt hefur,
ávöxt lífs að færa þér.
Vetur, sumar, vor og haust
votti þakkir endalaust
konunginum konunganna,
krýndum vegsemd. Hósíanna.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
07. desember 2017
Morgunlestur: Heb 10.19-23
Kvöldlestur: Heb 10.23-25
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 58)
ó, kom, þín heill er nær.
Þig nálgast góður gestur,
þinn Guð og vinur bestur.
Hósanna, dýrð sé Drottni,
hans dýrðin aldrei þrotni.
(Danskur höfundur ókunnur -
Páll J. Vídalín - Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
08. desember 2017
Morgunlestur: Jóh 18.33-38
Jesús svaraði: "Rétt segir þú. Ég er konungur.
Til þess er ég fæddur og til þess er ég kominn í heiminn að ég beri sannleikanum vitni. Hver sem er sannleikans megin heyrir mína rödd."
Kvöldlestur: Matt 23.34-39
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 58)
og elskhuga þinn lít.
Veit lávarð þínum lotning
með lofgjörð, Síons drottning.
Hósanna dýrð sé drottni,
hans dýrðin aldrei þrotni.
(Danskur höfundur ókunnur -
Páll J. Vídalín - Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
09. desember 2017
Morgunlestur: Opb 5.1-14
Kvöldlestur: Sef 3.14-17
hin frelsandi hetja.
Hann mun fagna og gleðjast yfir þér,
hann mun hrópa af fögnuði þín vegna eins og á hátíðisdegi
og hugga með kærleika sínum
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 58)
hann hóglega' að þér snýr
og gjafir helgar hefur,
er heitmey sinni' hann gefur.
Hósanna, dýrð sé Drottni,
hans dýrðin aldrei þrotni.
(Danskur höfundur ókunnur -
Páll J. Vídalín - Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
10. desember 2017
Morgunlestur: Róm 15.4-7, 13
Takið því hvert annað að ykkur eins og Kristur tók ykkur að sér Guði til dýrðar.
Kvöldlestur: Jes 63.15-19, 64.1-3
frá þínum heilaga og dýrlega bústað.
Hvar er ákafi þinn og afl,
meðaumkun hjarta þíns og miskunn?
Vertu mér ekki fjarri
því að þú ert faðir vor.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 62)
sérhver blikna stjarna skær,
öldur hafs í æði þjóta,
angist ríkja fjær og nær,
alls kyns neyð og eymdir rísa,
enginn þeirri býsn kann lýsa.
Svo fer dagur dóms í hönd,
dynur skelfing yfir lönd.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
11. desember 2017
Morgunlestur: Heb 6.9-12
Kvöldlestur: Jes 26.1-12
svo að réttlát þjóð, sem varðveitir trúnað,
megi inn ganga, <br/>
þjóð sem hefur stöðugt hugarfar.
Þú varðveitir heill hennar
því að hún treystir þér.
Treystið Drottni um aldur og ævi
því að Drottinn er eilíft bjarg.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 62)
heilög sjón mun ljóma brátt,
hún á skýjum skjótt mun færast
skærri sól um loftið blátt.
Hátign með og miklu veldi
mannsins son, er dauðann felldi,
kemur degi dómsins á
dýrðarsölum himins frá.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
12. desember 2017
Morgunlestur: Opb 2.1-7
Kvöldlestur: Opb 2.12-17
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 62)
lítið upp er slíkt að ber,
skelfi neyð þá engin yður,
yðar lausn því nálæg er.
Horfið upp frá höfum nauða,
horfið upp frá gröfum dauða,
horfið upp frá harmi og sorg,
horfið upp í lífsins borg.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
13. desember 2017
Morgunlestur: Opb 3.7-13
Kvöldlestur: Sak 2.14-17
Sjá, ég kem
og mun dveljast með þér,
segir Drottinn.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 62)
endurborna jörðu þá,
aftur sé ég ljósin lýsa
ljóssins skæru hvelfing á,
Endurleyst er allt úr dróma,
endurreist í nýjum blóma,
nýjan himin, nýja jörð
nú má byggja Drottins hjörð.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
14. desember 2017
Morgunlestur: Mrk 13.5-13
Kvöldlestur: Hag 2.1, 3-9
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 62)
sérhver blikna stjarna skær.
Aldrei slokkna, aldrei þrjóta
orðsins ljós, er Guð oss ljær.
Jörð og himinn fyrirfarast
fyrr en nokkur maður varast.
Orðsins ljós þó aldrei dvín,
eilíft það í heiði skín.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
15. desember 2017
Morgunlestur: Opb 3.14-22
Kvöldlestur: Heb 10.32-39
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 66)
hjálpræðisstund vor er nærri.
Jesú vér fáum sjálfan séð,
sorg öll og kvíði' er fjarri.
Senn kemur eilíf sumartíð,
sólunni fegri', er ljómar blíð
Drottins í dýrðinni skærri.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
16. desember 2017
Morgunlestur: Matt 24.1-14
Kvöldlestur: Jes 35.3-10
og koma fagnandi til Síonar,
eilíf gleði fer fyrir þeim,
fögnuður og gleði fylgja þeim
en sorg og mæða flýja.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 59)
Þú, Herrans kristni, fagna mátt,
því kóngur dýrðar kemur hér
og kýs að eiga dvöl hjá þér.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
17. desember 2017
Morgunlestur: Matt 11.2-11
Kvöldlestur: Jes 40.1-8 (9-11)
og allur yndisleikur þess sem blóm vallarins.
Grasið visnar, blómin fölna
þegar Drottinn andar á þau.
Sannlega eru mennirnir gras.
Grasið visnar, blómin fölna
en orð Guðs vors varir að eilífu."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 69)
í Guði vorum fagna ber,
vort hjálpráð nú er nærri,
Ó, heyrið blíðan boðskap þann,
að borinn er í manndóm hann,
sem Guð er, himnum hærri.
(Helgi Hálfdánarson.)
Minnisvers vikunnar
18. desember 2017
Morgunlestur: Matt 11.11-15
Kvöldlestur: Lúk 1.5-25
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 69)
kom, heilög gleði, svo í trú
vér Jesú faðmað fáum,
og elskan heit af hjartans rót
þeim himingesti taki mót
með lofsöngs hljómi háum.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
19. desember 2017
Morgunlestur: Matt 3.1-12
Rödd hrópanda í eyðimörk:
Greiðið veg Drottins,
gerið beinar brautir hans.
Kvöldlestur: Opb 3.1-6
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 69)
sem gleðin heims ei jafnast við,
í allra sálir senda,
og loks á himni lát oss fá
að lifa jólagleði þá,
sem tekur aldrei enda.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
20. desember 2017
Morgunlestur: Lúk 3.1-4
Rödd hrópanda í eyðimörk:
Greiðið veg Drottins,
gerið beinar brautir hans.
Kvöldlestur: Lúk 3.15-20
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 68)
sem hverri sálu lýsir einn,
Kristur, sem allan leystir lýð,
líknsamur vorum bænum hlýð.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
21. desember 2017
Morgunlestur: Bar 5.1-9
"Friður vegna réttlætis, dýrð sakir guðrækni."
Kvöldlestur: Hós 14.6-10
hann mun blómgast eins og lilja,
skjóta rótum eins og trén í Líbanon.
Greinar hans munu breiða úr sér
og krónan verður eins og á ólífutré,
og hann mun ilma eins og skógurinn í Líbanon.
Þeir sem búa í skugga Drottins
munu rækta korn
og blómgast sem vínviður.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 68)
með oss þín heilög elska leið,
þú vildir frelsa veröld þá,
er villt og sek í myrkri lá.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
22. desember 2017
Morgunlestur: Mrk 1.14-15
Kvöldlestur: 2Tím 4.5-8
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 68)
Sem dimman flýr við morgunsár,
eins breiddist ljós þitt bjart um heim,
brosir allt líf í geisla þeim.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
23. desember 2017
Morgunlestur: Matt 24.42-47
Kvöldlestur: Heb 13.7-17
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 59)
þig, hjarta, prýð sem best þú mátt,
og trúarlampann tendra þinn,
og til þín bjóð þú Jesú inn.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
24. desember 2017
Morgunlestur: Lúk 2.1-14
Og í sömu svipan var með englinum fjöldi himneskra hersveita sem lofuðu Guð og sögðu:
Dýrð sé Guði í upphæðum
og friður á jörðu og velþóknun Guðs yfir mönnum.
Kvöldlestur: Jes 9.1-7
sér mikið ljós.
Yfir þá sem búa í landi náttmyrkranna
skín ljós.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 73)
Því fagni gjörvöll Adams ætt.
:,: Hallelúja. :,:
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
25. desember 2017
Morgunlestur: Jóh 1.1-14
Kvöldlestur: Tít 3.4-7
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 82)
signuð mær son Guðs ól,<br/>
frelsun mannanna, frelsisins lind,<br/>
frumglæði ljóssins, en gjörvöll mannkind<br/>
:,:meinvill í myrkrunum lá. :,:<br/>
(Sveinbjörn Egilsson)
Minnisvers vikunnar
26. desember 2017
Morgunlestur: Matt 1.18-25
Kvöldlestur: Jes 9.1-7
sonur er oss gefinn. <br/>
Á hans herðum skal höfðingjadómurinn hvíla, <br/>
hann skal nefndur: <br/>
Undraráðgjafi, Guðhetja, <br/>
Eilífðarfaðir, Friðarhöfðingi. <br/>
Mikill skal höfðingjadómurinn verða <br/>
og friðurinn engan enda taka <br/>
á hásæti Davíðs <br/>
og í ríki hans. <br/>
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 78)
því Drottins ljóma jól.
Í niðamyrkrum nætursvörtum
upp náðar rennur sól.
Er vetrar geisar stormur stríður,
þá stendur hjá oss friðarengill blíður
og þegar ljósið dagsins dvín,
:,: oss Drottins birta kringum skín. :,:
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
27. desember 2017
Morgunlestur: Lúk 2.33-40
Sjálf munt þú sverði níst í sálu þinni. Þannig munu hugsanir margra hjartna verða augljósar."
Kvöldlestur: Jes 49.13-16
Guð hefur gleymt mér."
Hvort fær kona gleymt brjóstbarni sínu
að hún miskunni eigi lífsafkvæmi sínu?
Og þó að þær gætu gleymt
þá gleymi ég þér samt ekki.
Ég hef rist þig í lófa mér,
múra þína hef ég sífellt fyrir augum.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 421)
mín lífssól dregst í æginn,
er varir mig þess minnst.
Dagsmörkin ég veit eigi.
Mun eigi halla degi<br/>
og komið nærri kvöldið hinst.?
(Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
28. desember 2017
Morgunlestur: Matt 2.13-18
Hann vaknaði, tók barnið og móður þess um nóttina og fór til Egyptalands.Þar dvaldist hann þangað til Heródes var allur. Það sem Drottinn sagði fyrir munn spámannsins, skyldi rætast: Frá Egyptalandi kallaði ég son min
Kvöldlestur: Opb 14.1-3a, 5
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 570)
og hertekinna sorgar vein.
Þeir grétu sárt af sínum hag.
Við sama stendur enn í dag,
því grimmdarstríð og styrjöld hörð
er stöðugt enn á vorri jörð.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
29. desember 2017
Morgunlestur: Jóh 3.16-21
Kvöldlestur: Jóh 3.31-36
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 570)
svo herradóm hann elskar sinn,
að sakleysið og sannleikann
hann sviptir lífi, nær sem kann,
og til þess vald sitt viðhaldist,
hann vill, ef gæti, deyða Krist.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
30. desember 2017
Morgunlestur: 1Jóh 3.1-6
Kvöldlestur: 1Tím 3.14-16
Hann birtist í manni,
sannaðist í anda,
opinber englum,
var boðaður þjóðum,
trúað í heimi,
hafinn upp í dýrð.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 570)
enn kveinar mædd og grætur hátt;
þótt sjaldan böðla sverðin reidd
hún sjái nú og börn sín deydd,
má hún þó óttast illan heim,
því enn þá vill hann granda þeim.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
31. desember 2017
Morgunlestur: Lúk 13.6-9
Kvöldlestur: Hlj 3.21- 26, 40- 41
Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mín, þess vegna vil ég vona á hann. Góður er Drottinn þeim er á hann vona, og þeirri sál er til hans leitar. Gott er að bíða hljóður eftir hjálp Drottins.
Rannsökum breytni vora og prófum og snúum oss til Drottins.
Fórnum hjarta voru og höndum til Guðs í himninum.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 98)
og aldrei það kemur til baka,
nú gengin er sérhver þess gleði og þraut,
það gjörvallt er runnið á eilífðar braut,
en minning þess víst skal þó vaka.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
01. janúar 2018
Morgunlestur: Lúk 2.21
Kvöldlestur: Slm 90.1-4, 12
sem dagurinn í gær, þegar hann er liðinn,
já, eins og næturvaka.
Kenn oss að telja daga vora,
að vér megum öðlast viturt hjarta.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 105)
með ári nýju, kristnir menn,
það nafn um árs- og ævispor
sé æðsta gleði' og blessun vor.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
02. janúar 2018
Morgunlestur: Matt 2.19-23
Kvöldlestur: 2Mós 2.1-10
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 105)
því nafni', er græðir öll vor sár,
í nafni hans fá börnin blíð
Guðs blessun fyrst á ævitíð.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
03. janúar 2018
Morgunlestur: Jes 43.16-19
né hugleiðið það sem var.
Nú hef ég nýtt fyrir stafni,
nú þegar vottar fyrir því,
sjáið þér það ekki?
Ég geri veg um eyðimörkina
og fljót í auðninni.
Kvöldlestur: 5Mós 33.26-29
Þjóðin sem Drottinn frelsaði.
Hann er skjöldurinn sem ver þig,
sverðið sem veitir þér sigur.
Fjandmenn þínir munu skríða fyrir þér,
þú munt traðka á baki þeirra.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 105)
með nýju vori´ í þiðnað láð,<br/>
í nafni hans Guðs orði á<br/>
á æskuvori snemma´að sá. <br/>
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
04. janúar 2018
Morgunlestur: 2Kor 6.14-16
Ég mun búa meðal þeirra og dveljast hjá þeim
og ég mun vera Guð þeirra
og þeir munu vera lýður minn.
Kvöldlestur: 4Mós 13 og 14
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 105)
er stendur hæst um sumartíð,
í nafni hans sé lögð vor leið
um lífsins starfs- og þroskaskeið.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
05. janúar 2018
Morgunlestur: Fil 4.10-20
Kvöldlestur: Heb 13.8-9b
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 105)
vér horfum glaðir fram á allt,
í nafni hans, er þróttur þver,
vér þráum líf, sem betra er.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
05. janúar 2018
Morgunlestur: Fil 4.10-20
Kvöldlestur: Heb 13.8-9b
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 105)
vér horfum glaðir fram á allt,
í nafni hans, er þróttur þver,
vér þráum líf, sem betra er.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
06. janúar 2018
Morgunlestur: Matt 2.1-12
Kvöldlestur: 1Kon 10.1-9
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 568)
þig herra Jesú Kristi,
heiðri fagnandi' og hvellum róm
hópur þinn endurleysti;
úr himnadýrð þú ofan stést
á jörð til vor, því sunginn best
sé þínu nafni sóminn,
það von og fögnuð góðan gaf,
gjörvallt mannkynið syndum af
að frelsa ertu kominn.
(Magnús Stephensen)
Minnisvers vikunnar
06. janúar 2018
Morgunlestur: Matt 2.1-12
Kvöldlestur: 1Kon 10.1-9
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 568)
þig herra Jesú Kristi,
heiðri fagnandi' og hvellum róm
hópur þinn endurleysti;
úr himnadýrð þú ofan stést
á jörð til vor, því sunginn best
sé þínu nafni sóminn,
það von og fögnuð góðan gaf,
gjörvallt mannkynið syndum af
að frelsa ertu kominn.
(Magnús Stephensen)
Minnisvers vikunnar
07. janúar 2018
Morgunlestur: Lúk 2.41-52
Og hann sagði við þau: "Hvers vegna voruð þið að leita að mér? Vissuð þið ekki að mér ber að vera í húsi föður míns?" En þau skildu ekki það er hann talaði við þau.
Og Jesús fór heim með þeim og kom til Nasaret og var þeim hlýðinn. En móðir hans geymdi allt þetta í hjarta sér. Og Jesús þroskaðist að visku og vexti og náð hjá Guði og mönnum.
Kvöldlestur: Rut 1.15-19a
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 250)
svo býður lausnarinn,
þeim athvarf vil ég vera
og veita kærleik minn.
Ég fæddist fátækt i
sem barn, að börn þess njóti
og blessun alla hljóti
af ástarundri því.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
08. janúar 2018
Morgunlestur: Mrk 1.1-8
Kvöldlestur: 1Jóh 4.9-16a
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 250)
að brjósti leggur sér
og þeim hið besta býður,
það borgarréttur er,
með himins helgri þjóð,
hann erfð þeim æðsta veitir
og allri sælu heitir
sitt fyrir blessaða blóð.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
09. janúar 2018
Morgunlestur: Mrk 1.9-15
Kvöldlestur: Mrk 1.21-28
Þá teygði óhreini andinn manninn, rak upp hljóð mikið og fór út af honum. Sló felmtri á alla og hver spurði annan: "Hvað er þetta? Hann kennir á nýjan hátt. Það er eins og hann búi yfir guðlegum mætti! Hann skipar jafnvel óhreinum öndum og þeir hlýða honum." Og orðstír hans barst þegar um alla Galíleu.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 250)
þér kristnir, börnin smá
og hæsta heill það játið
að hans þau fundi ná.
Ó, berið börn til hans,
hann virðist við þeim taka
þau voði má ei saka
í faðmi frelsarans.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
10. janúar 2018
Morgunlestur: Jóh 1.35-42
Kvöldlestur: Jóh 1.43-51
Jesús spyr hann: "Trúir þú af því að ég sagði við þig: Ég sá þig undir fíkjutrénu? Þú munt sjá það sem þessu er meira." Og hann segir við hann: "Sannlega, sannlega segi ég yður: Þér munuð sjá himininn opinn og engla Guðs stíga upp og stíga niður yfir Mannssoninn."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 255)
því Guð minn lagt hann hefur
af elsku' og náð, sem ei fær breyst
og óverðskuldað gefur.
Að boði hans ég borinn var
að bjartri laug og skírður þar
af orði hans og anda.
(Bjarni Eyjólfsson)
Minnisvers vikunnar
11. janúar 2018
Morgunlestur: Matt 4.12-17
Kvöldlestur: Matt 4.18-25
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 255)
hans helgi kross þá ristur
sem augljóst tákn þess, að mig þar
til eignar tæki Kristur,
því keypt hann hefði' á krossi mig
og knýtt með þeirri fórn við sig
og nú á ný mig fæddi.
(Bjarni Eyjólfsson)
Minnisvers vikunnar
12. janúar 2018
Morgunlestur: Heb 2.14-18
Kvöldlestur: Jóh 10.31-38
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 255)
þá guðlaus vantrú hræðir,
að sjálfur Drottinn verkið vann,
sem veikan endurfæðir.
Ég, allslaust barn, gat ekki neitt,
en eilíft líf af náð var veitt,
mitt nafn í lífsbók letrað.
(Bjarni Eyjólfsson)
Minnisvers vikunnar
13. janúar 2018
Morgunlestur: Jóh 5.19-24
Kvöldlestur: Lúk 10.21-24
Allt hefur faðir minn falið mér og enginn veit hver sonurinn er nema faðirinn né hver faðirinn er nema sonurinn og sá sem sonurinn vill opinbera hann."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 248)
Guð, úr þínu húsi nú,
allt vér þökkum, elsku faðir,
enn er hér oss veittir þú:
lífsins orða ljósið bjarta,
læknismeðal sjúku hjarta,
endurnæring, hressing, hlíf,
huggun, svölun, kraft og líf.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
14. janúar 2018
Morgunlestur: Matt 8.1-13
Þegar Jesús heyrði þetta undraðist hann og mælti við þau sem fylgdu honum: "Sannlega segi ég ykkur, þvílíka trú hef ég ekki fundið hjá neinum í Ísrael.
Kvöldlestur: Jes 49.1-6
hyggið að, fjarlægu þjóðir.
Drottinn hefur kallað mig allt frá móðurlífi,
nefnt mig með nafni frá því ég var í móðurkviði.
Hann gerði munn minn sem beitt sverð
og huldi mig í skugga handar sinnar.
Hann gerði mig að hvassri ör
og faldi mig í örvamæli sínum.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 113)
þér sífellt býður heim, ó, Jesús kær.
Í húsi því er hátíð æ hin besta,
er heimsókn þína dag hvern öðlast fær.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
15. janúar 2018
Morgunlestur: Mrk 2.18-22
Jesús svaraði þeim: "Hvort geta brúðkaupsgestir fastað meðan brúðguminn er hjá þeim? Alla þá stund sem brúðguminn er hjá þeim geta þeir ekki fastað. En koma munu þeir dagar er brúðguminn verður frá þeim tekinn, þá munu þeir fasta á þeim degi.
Kvöldlestur: Jer 14.2-9
láttu samt til þín taka vegna nafns þíns, Drottinn.
Svik vor eru margvísleg,
vér höfum syndgað gegn þér.
Þú, von Ísraels,
frelsari hans á neyðartímum.
Hvers vegna ertu eins og aðkomumaður í landinu,
eins og ferðamaður sem tjaldar til einnar nætur?
Hvers vegna ertu eins og ruglaður maður,
eins og hermaður sem ekki getur sigrað?
Þú ert þó sjálfur á meðal vor,
Drottinn, vér erum kenndir við þig,
yfirgef oss ekki.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 113)
í helgri trú og von og kærleik eitt
og sífellt augum sálna til þín snúa,
um samfylgd þína biðja þrátt og heitt.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
16. janúar 2018
Morgunlestur: Mrk 3.1-6
En þeir þögðu.
Kvöldlestur: Jer 17.13-17
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 113)
sín börn til þín í hjartans ást og trú
og felur þínum faðmi kærleiksvörmum
þau fögur vorblóm, svo þeim hjúkrir þú.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
17. janúar 2018
Morgunlestur: Matt 19.3-9
Hann svarar: "Móse leyfði ykkur að skilja við konur ykkar vegna þverúðar ykkar en frá upphafi var þetta eigi þannig. Ég segi ykkur: Sá sem skilur við konu sína, nema sakir hórdóms, og kvænist annarri drýgir hór."
Kvöldlestur: Matt 17.24-27
En er hann kom inn tók Jesús fyrr til máls og mælti: "Hvað líst þér, Símon? Af hverjum heimta konungar jarðarinnar toll eða skatt? Af börnum sínum eða vandalausum?"
"Af vandalausum," sagði Pétur.
Jesús mælti: "Þá þurfa börnin ekki að greiða skatt. En til þess við hneykslum þá ekki skaltu fara niður að vatni og renna öngli, taktu síðan fyrsta fiskinn, sem þú dregur, opna munn hans og muntu finna pening. Tak hann og greið þeim fyrir mig og þig."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 113)
þitt lífsins orð, sem næring sálar er,
og kennir þeim þér hlýðnisfórn að færa
og fagurt lof af ást að gjalda þér.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
18. janúar 2018
Morgunlestur: Matt 5.17-20
Kvöldlestur: 5Mós 4.5-13
"Ég er Drottinn, Guð þinn, sem leiddi þig út úr Egyptalandi, út úr þrælahúsinu.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 113)
þér allir helga' og gjörvallt dagfar sitt.
Þú síðar þá til samvistar munt kalla
í sæluríka dýrðarhúsið þitt.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
19. janúar 2018
Morgunlestur: 1Kor 2.1-5
Kvöldlestur: 1Kor 2.6-10
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 114)
heimili veri, Jesús, þitt,
hjá mér þigg hvíld hentuga,
þó þú komir með krossinn þinn,
kom þú blessaður til mín inn,
fagna' ég þér fegins huga.
(Hallgrímur Pétursson)
Minnisvers vikunnar
20. janúar 2018
Morgunlestur: Róm 3.19-22
Kvöldlestur: Heb 12.12-25a
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 115)
og gæti landsins barna,
veit hjálp og lið, veit heill og frið
og hrjáðum skjóls ei varna,
lát eflast dyggð, lát blómgast byggð,
lát blessun allt oss færa,
þíns sonar borð og sannleiksorð
lát sálir endurnæra.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
21. janúar 2018
Morgunlestur: Matt 17.1-9
Þegar lærisveinarnir heyrðu þetta féllu þeir fram á ásjónur sínar og hræddust mjög. Jesús gekk til þeirra, snart þá og mælti: "Rísið upp og óttist ekki." En er þeir hófu upp augu sín sáu þeir engan nema Jesú einan.
Kvöldlestur: 2Mós 3.1-6
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 119)
og læst í dróma,
fær andinn hafist hátt
í himinljóma.
Hann fylgir Drottni
fjalls á tindinn bjarta,
þar fögur útsjón er,
Guðs undradjúp þar sér
hið hreina hjarta.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
22. janúar 2018
Morgunlestur: Matt 17.1-9
Þegar lærisveinarnir heyrðu þetta féllu þeir fram á ásjónur sínar og hræddust mjög. Jesús gekk til þeirra, snart þá og mælti: "Rísið upp og óttist ekki." En er þeir hófu upp augu sín sáu þeir engan nema Jesú einan.
Kvöldlestur: 2Mós 3.1-6
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 119)
og læst í dróma,
fær andinn hafist hátt
í himinljóma.
Hann fylgir Drottni
fjalls á tindinn bjarta,
þar fögur útsjón er,
Guðs undradjúp þar sér
hið hreina hjarta.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
23. janúar 2018
Morgunlestur: Jóh 12.34-41
Þá sagði Jesús: "Skamma stund er ljósið enn á meðal yðar. Gangið meðan þér hafið ljósið svo að myrkrið hremmi yður ekki. Sá sem gengur í myrkri veit ekki hvert hann fer. Trúið á ljósið meðan þér hafið ljósið svo að þér verðið börn ljóssins."
Kvöldlestur: Post 26.1-3, 12-23
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 119)
er dimman svarta,
þar uppi' í svölum sal
skín sólin bjarta.
Þar er svo bjart,
að birtast huldir vegir,
í gegnum grafarhúm,
í gegnum tíma' og rúm
þá augað eygir.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
24. janúar 2018
Morgunlestur: Jóh 1.43-51
Kvöldlestur: 2Mós 13.20-22
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 119)
og hávær glaumur,
en þar er þögn svo blíð
sem þögull draumur.
að hverfur tímans niður,
Guðs hjarta heyrist slá,
í hjarta mínu þá
býr fró og friður.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
25. janúar 2018
Morgunlestur: 2Mós 24.1-2, 9-11, 15-18
Kvöldlestur: Kól 1.24-29
Hann boða ég, áminni og fræði hvern mann með allri speki að ég megi leiða alla fram fullkomna í Kristi.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 119)
ég tjald vil gera,
þar góðum Guði hjá
er gott að vera
og ummyndast
og búast björtum klæðum
og öðlast eilíft skart,
með andlit sólarbjart,
á helgum hæðum.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
26. janúar 2018
Morgunlestur: Matt 16.24-28
Kvöldlestur: Jóh 7.25-30
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 119)
á banadegi,
raust heyri eg þar í:
“Minn elskulegi"!
Þá skyggir dauðans
ský á lífsins blóma,
mig enginn ótti slær,
mér einn er Jesús nær
í ljóssins ljóma.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
27. janúar 2018
Morgunlestur: Fil 3.20-4.1
Kvöldlestur: Opb 1.9-18
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 164)
mig brestur stórum á.
Minn Herra, Kristur kæri,
æ, kenn mér íþrótt þá.
Gef yndi mitt og iðja
það alla daga sé
með bljúgum hug að biðja
sem barn við föður kné.
(Björn Halldórsson)
Minnisvers vikunnar
28. janúar 2018
Morgunlestur: Matt 20.1-16
Þannig verða hinir síðustu fyrstir og hinir fyrstu síðastir."
Kvöldlestur: Dan 9.18, 20-24
Þannig verða hinir síðustu fyrstir og hinir fyrstu síðastir."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 121)
Ó, minn drottinn, veit ég geti,
numið allt sem þóknst þér,
þína speki dýrast meti.
Gef ég sannleiks gulli safni,
gef í visku og náð ég dafni.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
29. janúar 2018
Morgunlestur: 1Sam 15.35b-16.13
Kvöldlestur: Matt 9.9-13
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 121)
Ár og síð á lifstíð minni.
Drottinn minn, til dýrðar þér
dyggilega gef ég vinni.
Gef mín störf til góðs æ leiði,
gef þau út þitt ríki breiði.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
30. janúar 2018
Morgunlestur: Fil 1.27-30
Kvöldlestur: Róm 9.14-24
Hafi Guð viljað sýna reiði sína og birta mátt sinn hefur hann samt af mikilli þolinmæði umborið þau ker sem vöktu reiði hans og áttu fyrir sér að fara forgörðum. Hann ætlaði með því að sýna hve ómælanleg dýrð hans er við þá sem hann miskunnar
og útvelur til dýrðar. Þetta á við okkur,
sem hann hefur kallað, ekki aðeins úr flokki Gyðinga heldur og úr flokki heiðingja.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 121)
Ó, minn Guð, mig veikan leiddu,
gegnum böl sem mætir mér,
mína leið til heilla greiddu.
Veit í trú ég vakað fái,
veit ég sigri góðum nái.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
31. janúar 2018
Morgunlestur: 1Mós 6.9-22
Kvöldlestur: Matt 19.27-30
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 121)
Að því, Drottinn, lát mig hyggja,
sú að nauðsyn mest er mér
miskunn þína í tíma að þiggja.
Yfirbótar unn mér, Herra,
ævidagar fyrr en þverra.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
01. febrúar 2018
Morgunlestur: 1Kor 3.5-10
Kvöldlestur: Róm 4.1-5
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 122)
að dregur myrkva fyrir lífsins sól,
mér sýnist lokað ljóssins gleðisölum,
öll lokin sund og fokið hvert í skjól.
Ó, Guð, lát enn þó ætíð skína
mér opinn himin þinn, að dýrð ég sjái þína.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
02. febrúar 2018
Morgunlestur: Matt 10.38-42
Kvöldlestur: 1Mós 7.17-24
Vötnin mögnuðust á jörðinni í hundrað og fimmtíu daga.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 122)
að þróttinn vantar til að hjálpa sér,
ég kemst ei fram úr freistingum og þrautum,
ég fell, ég hníg, ef þú ei bjargar mér.
Ó, Guð, lát andann ofan stíga
og anda styrkja minn, þá niður vill hann hníga.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
03. febrúar 2018
Morgunlestur: Lúk 17.7-10
Kvöldlestur: Mal 3.13 - 4.2a
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 122)
að heyrist ekki lífsins friðar mál.
Það heyrist ógnar ys í tímans straumi,
en engin rödd, er friði hrellda sál.
Ó, Guð, lát hljóm þinn hærra gjalla,
að heyri' eg þína raust mig elsku barn þitt kalla.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
04. febrúar 2018
Morgunlestur: Lúk 8.4-15
En lærisveinar hans spurðu Jesú hvað þessi dæmisaga þýddi. Hann sagði: "Ykkur er gefið að þekkja leynda dóma Guðs ríkis, hinir fá þá í dæmisögum að sjáandi sjái þeir ekki og heyrandi skilji þeir ekki.
En dæmisagan þýðir þetta: Sæðið er Guðs orð. Það er féll hjá götunni merkir þá sem heyra orðið en síðan kemur djöfullinn og tekur það burt úr hjarta þeirra til þess að þeir trúi ekki og verði hólpnir. Það er féll á klöppina merkir þá sem taka orðinu með fögnuði er þeir heyra það en hafa enga rótfestu. Þeir trúa um stund en falla frá á reynslutíma. Það er féll meðal þyrna merkir þá er heyra en kafna síðan undir áhyggjum, auðæfum og nautnum lífsins og bera ekki þroskaðan ávöxt. En það er féll í góða jörð merkir þá sem heyra orðið og geyma það í göfugu, góðu hjarta og bera ávöxt með stöðuglyndi.
Kvöldlestur: Róm 10.8b-18
En hvernig eiga menn að geta ákallað þann sem þeir trúa ekki á? Og hvernig eiga þeir að trúa á þann sem þeir hafa ekki heyrt um? Og hvernig eiga þeir að heyra án þess að einhver prédiki? Og hver getur prédikað nema hann sé sendur? Svo er og ritað: "Hversu fagurt er fótatak þeirra sem boða fagnaðarerindið um hið góða."
En ekki tóku allir við fagnaðarerindinu. Jesaja segir: "Drottinn, hver trúði því sem við boðuðum?" Trúin kemur þannig af því að heyra. Og það sem heyrt er byggist á orðum Krists.
En ég spyr: Hafa þeir ekki heyrt? Jú, vissulega, "boðskapur þeirra hefur borist út um alla jörð og orð þeirra til endimarka heimsbyggðarinnar".
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 117)
gróður settir hans af náð
þessa heims í akri erum,
æðra lífs þó til var sáð.
Góðan jarðveg gaf oss Drottinn,
góð svo jurt hér yrði sprottin.
Minnisvers vikunnar
05. febrúar 2018
Morgunlestur: Matt 13.10-17
Hann svaraði: "Ykkur er gefið að þekkja leynda dóma himnaríkis, öðrum er það ekki gefið. Því að þeim sem hefur mun gefið verða og hann mun hafa gnægð en frá þeim sem eigi hefur mun tekið verða jafnvel það sem hann hefur. Þess vegna tala ég til þeirra í dæmisögum að sjáandi sjá þau ekki og heyrandi heyra þau ekki né skilja.
Kvöldlestur: 5Mós 32.44-47
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 177)
sinnar skírnar vatnið tært.
Ljósið sitt hann lét oss skína:
lífsins orða blysið skært.
Náðargeisla himins hlýja
hann oss jafnan sendi nýja.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
06. febrúar 2018
Morgunlestur: Mrk 11.15-19
Kvöldlestur: Mrk 11.27-33
Þeir ráðguðust hver við annan um þetta og sögðu: "Ef við svörum: Það var Guð, spyr hann: Hví trúðuð þið honum þá ekki? Eða ættum við að svara: Það voru menn?" – Það þorðu þeir ekki fyrir fólkinu því allir töldu að Jóhannes hefði verið sannur spámaður. Þeir svöruðu Jesú: "Við vitum það ekki."
Jesús sagði við þá: "Ég segi ykkur þá ekki heldur hver fól mér að gera þetta."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 117)
góðan ávöxt sjálfum oss,
eigi lengur visnir verum,
vöxum upp við Jesú kross.
Lát oss þar við lífstréð rétta,
lífsins faðir, ávallt spretta.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
07. febrúar 2018
Morgunlestur: Mrk 6.1-6
Kvöldlestur: Matt 13.31-35
Aðra dæmisögu sagði Jesús þeim: "Líkt er himnaríki súrdeigi er kona tók og fól í þrem mælum mjöls uns það sýrðist allt."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 118)
hve þrátt sá óvin ræðst að mér,
er vill í glötun svíkja sál,
frá sannleiks orðum beygja mál,
frá verki réttu hefta hönd
og hneppa líf í synda bönd.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
08. febrúar 2018
Morgunlestur: Mrk 4.26-29
Kvöldlestur: Post 16.8-15
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 118)
ó, herra, frá að lofa þig,
lát aldrei því fá hamlað hann,
að heyrt ég geti sannleikann,
lát hann ei blekkja sálarsjón
og svik hans önd ei búa tjón.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
09. febrúar 2018
Morgunlestur: 2Kor 12.1-10
Kvöldlestur: Heb 3.12-4.1
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 118)
ef fjötrar hann mig, brátt mig leys,
ef villir hann mig, blítt mér bend,
ef blindar hann mig, ljós mér send,
ef skelfir hann mig, legg mér lið,
ef lokkar hann mig, þú mig styð.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
10. febrúar 2018
Morgunlestur: Heb 6.4-8
Kvöldlestur: Jes 28.23-29
né vagnhjóli velt yfir kúmen
heldur er sólseljufræ slegið úr með staf
og kúmen með stöng.
Er brauðkorn mulið í duft?
Nei, ekki er það þreskt án afláts,
vagnhjól og hestar fara ekki yfir það,
það er ekki mulið í duft.
Einnig þetta kemur frá Drottni allsherjar,
hann er undursamlegur í ráðum
og mikill að visku.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 118)
ó, lát það vermast, sem er kalt,
það vökva fá, sem visna fer,
það verða hreint, sem flekkað er,
það auðgast, sem er aumt og snautt,
það endurlifna, sem er dautt.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
11. febrúar 2018
Morgunlestur: Matt 3.13-17
Kvöldlestur: Jes 58.1-9a
og sár þín gróa skjótt,
réttlæti þitt fer fyrir þér
en dýrð Drottins fylgir eftir.
Þá muntu kalla og Drottinn svara,
biðja um hjálp og hann mun segja: "Hér er ég."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 251)
yfir vatna djúpi.
Upp þá lukust ljóssins dyr,
létti af myrkrahjúpi.
Upp reis jörðin ung og ný,
árdagsgeislum böðuð í,
þá úr dimmu djúpi.
(Sb. 1886 - Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
12. febrúar 2018
Morgunlestur: Lúk 13.31-35
Kvöldlestur: Mrk 4.21-25
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 251)
yfir vatni köldu,<br/>
þegar lét sig lausnarinn<br/>
lauga í Jórdans öldu.<br/>
Opnast himinn, eins og nýtt<br/>
upp rann náðar ljósið blítt<br/>
dauða' úr djúpi köldu. <br/>
(Sb. 1886 - Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
13. febrúar 2018
Morgunlestur: Lúk 5.33-39
Jesús sagði við þá: "Hvort getið þið ætlað brúðkaupsgestum að fasta meðan brúðguminn er hjá þeim? En koma munu þeir dagar er brúðguminn verður frá þeim tekinn, þá munu þeir fasta á þeim dögum."
Kvöldlestur: Matt 11.16-19
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 251)
yfir vatni tæru,
opnast himins dýrðardyr
Drottins börnum kæru.
Eftir skírnar blessað bað
blómið upp vex nýdöggvað
lífs í ljósi skæru.
(Sb. 1886 - Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
14. febrúar 2018
Morgunlestur: 2Kor 5.20b-6.2
Kvöldlestur: Matt 6.16-21
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 253)
svo veröld ei megi þér granda,
hvert fet þig hann leiði við föðurarm sinn
og feli þig sér milli handa.
(Sb. 1886 - Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
15. febrúar 2018
Morgunlestur: Sak 7.1-13
Fellið réttláta dóma
og sýnið hver öðrum miskunnsemi og samúð.
Níðist hvorki á ekkjum, munaðarleysingjum,
aðkomumönnum né fátæklingum
og hyggið ekki á ill ráð
hver gegn öðrum í hjarta yðar.
Kvöldlestur: Kól 3.5-11
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 253)
í heimi þín vegferðarstjarna,
hann hjálpi þér síðan í himininn inn,
að hljótir þú frelsi Guðs barna.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
16. febrúar 2018
Morgunlestur: Jóh 8.21-30
Kvöldlestur: Róm 7.14-25a
Að vilja veitist mér auðvelt en mig skortir alla getu til góðs. Hið góða, sem ég vil, geri ég ekki en hið vonda, sem ég vil ekki, það geri ég. En ef ég geri það sem ég vil ekki, þá er það ekki lengur ég sjálfur sem framkvæmi það heldur syndin sem í mér býr.
Þannig reynist mér það sem regla að þótt ég vilji gera hið góða er hið illa mér tamast.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 253)
í heimi þín vegferðarstjarna,
hann hjálpi þér síðan í himininn inn,
að hljótir þú frelsi Guðs barna.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
17. febrúar 2018
Morgunlestur: Dan 5.1-7, 17-30
Kvöldlestur: 5Mós 8.11-18
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 254)
sem leystir mig með þínu hjartablóði
og mínar syndir vildir burtu bera,
svo barn þitt ég um eilífð mætti vera.
(Kristján A. Hjartarson)
Minnisvers vikunnar
18. febrúar 2018
Morgunlestur: Matt 4.1-11
Jesús svaraði: "Ritað er: Eigi lifir maðurinn á einu saman brauði heldur á hverju því orði sem fram gengur af Guðs munni."
Kvöldlestur: 2Þess 3.1-5
En Drottinn leiði hjörtu ykkar til kærleika Guðs og þolgæðis Krists.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 124)
því freisting hver unnin til sigurs þig ber.
Gakk öruggur rakleitt mót ástríðu her,
en ætíð haf Jesú í verki með þér.
(Palmer - Sb. 1886 - Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
19. febrúar 2018
Morgunlestur: 1Jóh 3.7-11
Kvöldlestur: Jóh 8.37-45
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 124)
og geymdu nafn Guðs þíns í grandvarri sál,
ver dyggur, ver sannur, því Drottinn þig sér,
haf daglega Jesú í verki með þér.
(Palmer - Sb. 1886 - Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
20. febrúar 2018
Morgunlestur: Job 1.1-22
Nakinn kom ég af móðurskauti
og nakinn hverf ég þangað aftur,
Drottinn gaf og Drottinn tók,
lofað veri nafn Drottins.
Þrátt fyrir allt þetta syndgaði Job ekki og álasaði Guði ekki.
Kvöldlestur: Mrk 14.17-31
Jesús sagði við hann: "Sannlega segi ég þér: Nú í nótt, áður en hani galar tvisvar, muntu afneita mér þrisvar."
En Pétur kvað enn fastar að: "Þó að ég ætti að deyja með þér þá mun ég aldrei afneita þér."
Eins töluðu þeir allir.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 124)
í trúnni vér vinnum, þótt verði margt á,
því sá, er oss hjálpar, við hrösun oss ver.
Ó, hafðu þinn Jesú í verki með þér.
(Palmer - Sb. 1886 - Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
21. febrúar 2018
Morgunlestur: 1Kor 10.9-13
Kvöldlestur: 1Sam 18.6-12
Sál felldi sín þúsund
en Davíð sín tíu þúsund.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 125)
veistu það, Jesús, best,
frá syndum seinn að snúa,
svoddan mig angrar mest.
Þó framast það ég megna
þínum orðum ég vil
treysta og gjarnan gegna,
gef þú mér náð þar til.
(Hallgrímur Pétursson)
Minnisvers vikunnar
22. febrúar 2018
Morgunlestur: Jak 4.1-10
Gefið ykkur því Guði á vald, standið gegn djöflinum og þá mun hann flýja ykkur. Nálægið ykkur Guði og þá mun hann nálgast ykkur.
Hreinsið hendur ykkar, þið syndarar, og gerið hjörtun flekklaus, þið tvílyndu.
Kvöldlestur: 1Þess 3.1-8
hlotið huggun í neyð minni og þrengingu vegna trúar ykkar. Nú lifi ég fyrst þið standið stöðug í trúnni á Drottin
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 130)
upp mitt hjarta og rómur með,
hugur og tunga hjálpi til,
Herrans pínu ég minnast vil.
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 1))
Minnisvers vikunnar
23. febrúar 2018
Morgunlestur: Heb 2.11-18
Kvöldlestur: Róm 6.12-18
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 130)
langaði víst að deyja hér.
Mig skyldi' og lysta að minnast þess
mínum Drottni til þakklætis.
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 1))
Minnisvers vikunnar
24. febrúar 2018
Morgunlestur: Opb 20.1-6
Kvöldlestur: 1Sam 4.1-11
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 130)
æ, hvað er lítil rækt í mér,
Jesús er kvalinn í minn stað,
of sjaldan hef ég minnst á það.
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 1))
Minnisvers vikunnar
25. febrúar 2018
Morgunlestur: Matt 15.21-28
Hann svaraði: "Ekki sæmir að taka brauð barnanna og kasta því fyrir hundana."
Hún sagði: "Satt er það, Drottinn, þó eta hundarnir mola þá sem falla af borðum húsbænda þeirra."
Þá mælti Jesús við hana: "Kona, mikil er trú þín. Verði þér sem þú vilt." Og dóttir hennar varð heil frá þeirri stundu.
Kvöldlestur: 2Mós 33.12-23
Bæn dagsins
Sálmur (sb. )
sem meinin þyngstu bæta kann,
,,því skal sú hjálpin hlotnast þér,
sem hjartans ósk þín kærust er".
Um aldir streymir náð, æ ný,
frá náðarorði dýru því,
að hugga sálir hörmum í.
(N.F.S. Grundtvig - Helgi Hálfdanarson. (Sb 1886/1945))
Minnisvers vikunnar
26. febrúar 2018
Morgunlestur: Heb 11.8-10
Kvöldlestur: Jóh 7.14-18
Bæn dagsins
Sálmur (sb. )
ef öflga trú í brjósti sér
og hjarta manns svo auðmjúkt, að
sér enga læging heldur það
að tína minnstu mola þá,
er miskunn hans það lætur fá
til blessunar hans borði frá.
(N.F.S. Grundtvig - Helgi Hálfdanarson. (Sb 1886/1945))
Minnisvers vikunnar
27. febrúar 2018
Morgunlestur: Job 2.1-10
Þrátt fyrir allt þetta syndgaði Job ekki með vörum sínum.
Kvöldlestur: Mrk 14.32-42
Jesús kemur aftur og finnur þá sofandi. Þá sagði hann við Pétur: "Símon, sefur þú? Gastu ekki vakað eina stund? Vakið og biðjið svo að þið fallið ekki í freistni. Andinn er reiðubúinn en holdið veikt."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. )
frá himni gnóttir öðlumst vér,
er sjúkum létta sálum neyð,
og syndir lækna' og bægja deyð.
Ef trúarhönd þeim tekur mót,
vér tímans stöndumst öldurót
og beitt ei hræðumst banaspjót.
(N.F.S. Grundtvig - Helgi Hálfdanarson. (Sb 1886/1945))
Minnisvers vikunnar
28. febrúar 2018
Morgunlestur: Jóh 8.21-30
Kvöldlestur: Post 5.17-29
Bæn dagsins
Sálmur (sb. )
vér allir höndlað fáum það,
sem allra gæða er æðst og best
og allra heillir styður mest.
Hann býður sjálfan sig, það brauð,
er sálna bætir hungursnauð.
Það lífsbrauð hjörtu lífgar dauð.
(N.F.S. Grundtvig - Helgi Hálfdanarson. (Sb 1886/1945))
Minnisvers vikunnar
01. mars 2018
Morgunlestur: 2Kor 13.3-6
Kvöldlestur: Jes 49.7-13
þér fjöll, hefjið gleðisöng
því að Drottinn hughreystir þjóð sína
og sýnir miskunn sínum þjáðu.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 217)
dagur lífs til hvíldar mönnum,
lífsins orð hann blessuð ber,
boðin Jesú vinum sönnum.
Drottins kirkja' um veröld víða
vill þann dag með lofsöng prýða.
(Friðrik Friðriksson)
Minnisvers vikunnar
02. mars 2018
Morgunlestur: Gal 4.12-20
Kvöldlestur: Heb 5.4-10
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 217)
orð Guðs leið á sunnudegi:
"Verði ljós!" - og vítt um heim
varð þá bjart sem elding fleygi
fram úr myrkra heljar hjúpi,
hrærast tók þá líf í djúpi.
(Friðrik Friðriksson)
Minnisvers vikunnar
03. mars 2018
Morgunlestur: Matt 12.38-42
Kvöldlestur: Jes 49.7-13
Á tíma náðarinnar bænheyri ég þig,
á degi hjálpræðisins hjálpa ég þér,
ég myndaði þig og gerði þig að sáttmála fyrir þjóðina
til þess að reisa við landið
og úthluta eyddum erfðalöndum,
9til að segja við hina fjötruðu: "Gangið út,"
og við þá sem í myrkri sitja: "Komið fram í dagsbirtuna."
Á öllum fjöllumverða þeir á beit <br/>
og finna haglendi á hverri gróðurvana hæð.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 217)
sterk Guðs hönd á sunnudegi,
lýsti yfir lönd og höf
ljósið Guðs á sigurvegi.
Sunnudags í roða rauðum
reis Guðs sonur upp frá dauðum.
(Friðrik Friðriksson)
Minnisvers vikunnar
04. mars 2018
Morgunlestur: Lúk 11.14-28
Jesús svaraði: "Já, því sælir eru þeir sem heyra Guðs orð og varðveita það."
Kvöldlestur: Matt 19.16-26
Jesús sagði við hann: "Ef þú vilt vera fullkominn skaltu fara, selja eigur þínar og gefa fátækum og þú munt fjársjóð eiga á himnum. Kom síðan og fylg mér."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. )
hve þrátt sá óvin ræðst að mér,
er vill í glötun svíkja sál,
frá sannleiks orðum beygja mál,
frá verki réttu hefta hönd
og hneppa líf í synda bönd.
(Sb. 1886 - Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
05. mars 2018
Morgunlestur: 1Pét 1.13-21
Kvöldlestur: Jóh 1.29-37
Bæn dagsins
Sálmur (sb. )
ó, herra, frá að lofa þig,
lát aldrei því fá hamlað hann,
að heyrt ég geti sannleikann,
lát hann ei blekkja sálarsjón
og svik hans önd ei búa tjón.
(Sb. 1886 - Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
06. mars 2018
Morgunlestur: Opb 21.3-7
Kvöldlestur: Lúk 1.26-38
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 573)
úr fögrum himinsölum:
Sá Guð, er hæst býr hæðum í,
vill hér í jarðardölum
oss búa hjá; um blessun þá
og birta leyndardóma
Guðs engla raddir óma.
(Valdimar Briem þýddi)
Minnisvers vikunnar
07. mars 2018
Morgunlestur: Mrk 6.7-13
Kvöldlestur: Post 8.1-8
Bæn dagsins
Sálmur (sb. )
ó lát það vermast, sem er kalt,
það vökva fá, sem visna fer,
það verða hreint, sem flekkað er,
það auðgast, sem er aumt og snautt,
það endurlifna, sem er dautt.
(Sb. 1886 - Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
08. mars 2018
Morgunlestur: Lúk 4.38-44
Kvöldlestur: Post 18.1-11
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 346)
öll þekking, ást og trú.
Kenn oss að þakka einum þér
það allt, sem gefur þú.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
09. mars 2018
Morgunlestur: 1Kor 4.9-16
Kvöldlestur: Jer 11.18-20
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 346)
er bróðurskerfur hans,
sem bæta skal, í þökk til þín,
úr þörfum annars manns.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
10. mars 2018
Morgunlestur: Jes 49.1-6
hann sem myndaði mig í móðurlífi
til að vera þjónn sinn,
til að ég sneri Jakobi aftur til sín
og til að Ísrael yrði safnað saman hjá honum.
Ég er dýrmætur í augum Drottins
og Guð minn varð minn styrkur.
Hann segir: Það er of lítið að þú sért þjónn minn
til að endurreisa ættbálka Jakobs
og leiða þá aftur heim
sem varðveist hafa af Ísrael.
Ég geri þig að ljósi fyrir þjóðirnar
svo að hjálpræði mitt nái allt til endimarka jarðar.
Kvöldlestur: Opb 5.11-14
Honum, sem í hásætinu situr, og lambinu,
sé lof og heiður, dýrð og kraftur um aldir alda.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 346)
er losna böndin hörð,
og réttur þinn og ríki fær
öll ráð á vorri jörð.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
11. mars 2018
Morgunlestur: Jóh 6.1-15
Kvöldlestur: Jes 52.7-10
rústir Jerúsalem,
því að Drottinn hefur huggað þjóð sína,
endurleyst Jerúsalem.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 340)
er með guðdóms ljóma skín
fyrir sjónum sálar minnar,
sonur Guðs, ég kem til þín.
Líkn ég þrái, líkn ég þrái,
líttu því í náð til mín.
(Sb. 1871 - Páll Jónsson)
Minnisvers vikunnar
12. mars 2018
Morgunlestur: Jóh 6.22-29
Þá sögðu þeir við hann: "Hvað eigum við að gera svo að við vinnum verk Guðs?"
Jesús svaraði þeim: "Það er verk Guðs að þér trúið á þann sem hann sendi."
Kvöldlestur: 2Mós 16.2-7a,13-15
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 340)
ómaklegan þó mig finn.
Æ, virst þú mér aumum veita
endurnæring, Drottinn minn.
Til þín mæni' eg, til þín mæni' eg,
taktu mig í faðminn þinn.
(Sb. 1871 - Páll Jónsson)
Minnisvers vikunnar
13. mars 2018
Morgunlestur: Job 9.14-23,32-35
og við mæst fyrir rétti.
Enginn er til sem getur skorið úr málum vorum
og lagt hönd sína yfir oss báða.
Kvöldlestur: Mrk 14.53-65
En hann þagði og svaraði engu. Enn spurði æðsti presturinn hann: "Ertu Kristur, sonur hins blessaða?"
Jesús sagði: "Ég er sá og þið munuð sjá Mannssoninn sitja til hægri handar Hins almáttuga og koma í skýjum himins."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 340)
sundurkramið meðtak þú,
lát þinn ástarljómann bjarta
lífga það og styrkja nú.
Lækna sárin, lát mín tárin
ljóma' af elsku' og sannri trú.
(Sb. 1871 - Páll Jónsson)
Minnisvers vikunnar
14. mars 2018
Morgunlestur: 1Kon 19.1-8
Kvöldlestur: Jóh 6.30-35
Jesús sagði þeim: "Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra sem til mín kemur og þann aldrei þyrsta sem á mig trúir.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 340)
eg, minn Jesús, fæ hjá þér,
himnesk orð þín hugga' og fræða,
himnesk náð þín líknar mér.
Hold og blóð þitt, hold og blóð þitt
himnesk lífsins fæða er.
(Sb. 1871 - Páll Jónsson)
Minnisvers vikunnar
15. mars 2018
Morgunlestur: Jóh 6.47-59
Kvöldlestur: Jóh 6.60-65
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 340)
sjálfur helgiskarti bú,
láttu hennar skrúða skína
skært í þinni augsýn nú.
Ástarþýðum augum blíðum,
ó, minn Jesús, til mín snú.
(Sb. 1871 - Páll Jónsson)
Minnisvers vikunnar
16. mars 2018
Morgunlestur: Jóh 12.20-26
Kvöldlestur: 2Kor 4.7-14
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 340)
þér ég vígi hjarta mitt,
í þinn faðminn inn mig vef ég,
æ, við blessað hjartað þitt
unn mér þreyja, unn mér deyja,
öll mín brot þá verða kvitt.
(Sb. 1871 - Páll Jónsson)
Minnisvers vikunnar
17. mars 2018
Morgunlestur: Jóh 8.21-30
Kvöldlestur: Am 8.11-12
að ég sendi hungur til landsins,
hvorki hungur eftir brauði né þorsta eftir vatni,
heldur eftir orði Drottins.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 340)
kom þú með ásjón hýrri.
Því aðeins kann ég koma til þín,
að komir þú til mín fyrri.
Kom þú og svala mæddum mér,
ég margs kyns synda okið ber.
Endurnær mig náð nýrri.
(Sb. 1871 - Páll Jónsson)
Minnisvers vikunnar
18. mars 2018
Morgunlestur: Lúk 1.26-38
Kvöldlestur: 1Mós 22.1-13
Og hann svaraði: "Hér er ég."
Engillinn sagði: "Leggðu ekki hönd á sveininn og gerðu honum ekkert því að nú veit ég að þú óttast Guð. Þú hefur jafnvel ekki synjað mér um son þinn, einkason þinn."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 573)
úr fögrum himinsölum.
Sá Guð, er hæst býr hæðum í,
vill hér í jarðardölum
oss búa hjá; um blessun þá
og birta leyndardóma
Guðs englaraddir óma.
Minnisvers vikunnar
19. mars 2018
Morgunlestur: Heb 7.24-27
Kvöldlestur: Heb 8.1-4, 6-13
þegar þessir dagar eru liðnir, segir Drottinn:
Ég mun leggja lög mín í hugskot þeirra
og rita þau á hjörtu þeirra.
Ég mun vera Guð þeirra
og þeir vera fólk mitt.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 573)
sem kætir bæði' og hræðir,
að hennar sonur hjartakær,
er hún á síðan fæðir,
það veldi fær, er voldugt nær
um víðar heimsins álfur
og hærra' en himinn sjálfur.
(Valdimar Briem þýddi)
Minnisvers vikunnar
20. mars 2018
Morgunlestur: 4Mós 21.4-9
Móse bjó þá til eirorm og setti á stöng. Þegar höggormur beit mann og maðurinn horfði til eirormsins hélt hann lífi.
Kvöldlestur: Jer 15.10, 15-20
til að verjast þessu fólki.
Þeir munu ráðast á þig en ekki sigra þig
því að ég er með þér,
ég hjálpa þér og frelsa þig, segir Drottinn.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 573)
„Þú munt af himnum þiggja
Guðs anda gjöf; þig mun þar með
Guðs máttur yfirskyggja.
Og lífs þíns von, þinn ljúfa son,
þú lausnara skalt kalla,
hann endurleysir alla.“
(Valdimar Briem þýddi)
Minnisvers vikunnar
21. mars 2018
Morgunlestur: Mrk 14.66-72
Um leið gól haninn annað sinn og Pétur minntist þess er Jesús hafði mælt við hann: "Áður en hani galar tvisvar muntu afneita mér þrisvar." Þá fór hann að gráta.
Kvöldlestur: Job 19.21-27
og hann mun síðastur ganga fram á foldu.
Eftir að þessi húð mín er sundurtætt
og allt hold er af mér mun ég líta Guð.
Ég mun líta hann mér til góðs,
augu mín munu sjá hann og engan annan.
Hjartað brennur af þrá í brjósti mér.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 573)
mig jafnan yfirskyggja,
og lát þitt orð og anda þinn
mér æ í hjarta byggja,
svo ég sé þinn og þú sért minn
og þinn æ minn sé vilji
og ekkert okkur skilji.
(Valdimar Briem þýddi)
Minnisvers vikunnar
22. mars 2018
Morgunlestur: 2Kor 1.3-11
Kvöldlestur: Heb 9.16-21
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 573)
þinn helgur andi búi,
svo hafni' eg því, sem holdlegt er,
en hjarta til þín snúi,
uns englum jafnt þitt Jesúnafn
fæ ég með þeim að róma
hjá þér í lífsins ljóma.
(Valdimar Briem þýddi)
Minnisvers vikunnar
23. mars 2018
Morgunlestur: Jóh 11.47-54
Kvöldlestur: Heb 9.15, 24-28
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 126)
unga mærin, forðum daga,
og á Drottins orði byggðir,
eilíf blessun varð þín saga.
Heil vert þú, sem nýtur náðar Guðs.
(Sigurjón Guðjónsson)
Minnisvers vikunnar
24. mars 2018
Morgunlestur: Heb 10.1-10
Kvöldlestur: Heb 10.11-18
Ég mun aldrei framar minnast synda þeirra eða lögmálsbrota. <br/>
En þar sem syndirnar eru fyrirgefnar þarf ekki framar fórn fyrir synd.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 126)
ályktun og dómi manna.
Vegu hans, sem verkin lofa,
verður oss ei leyft að kanna.
Heil vert þú, sem nýtur náðar Guðs.
(Sigurjón Guðjónsson)
Minnisvers vikunnar
25. mars 2018
Morgunlestur: Jóh 12.1-16
"Hósanna!
Blessaður sé sá sem kemur í nafni Drottins,
konungur Ísraels!"
Jesús fann ungan asna og settist á bak honum, eins og skrifað er:
Óttast ekki, dóttir Síon.
Konungur þinn kemur
og ríður ösnufola.
Kvöldlestur: Jóh 17.1-8
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 128)
Þér heilsar allur lýðurinn
og klæðum lagða braut þér býr,
með blessun þér á móti snýr.
(Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
26. mars 2018
Morgunlestur: Róm 5.6 –11
Kvöldlestur: Matt 26.6–13
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 133)
ofan kom til vor jörðu á,
hæðum himna upprunninn af,
undir lögmálið sig hann gaf.
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 43))
Minnisvers vikunnar
27. mars 2018
Morgunlestur: Mrk 15.1-20
Jesús svaraði: "Það eru þín orð."
En æðstu prestarnir báru á hann margar sakir. Pílatus spurði hann aftur: "Svarar þú engu? Þú heyrir hve þungar sakir þeir bera á þig."
En Jesús svaraði engu framar og undraðist Pílatus það.
Kvöldlestur: Job 38.1-11, 42.1-6
Hver er sá sem hylur ráðsályktunina myrkri
með innihaldslausum orðavaðli?
Gyrtu lendar þínar eins og manni sæmir,
nú ætla ég að spyrja þig en þú skalt svara.
Hvar varstu þegar ég grundvallaði jörðina?
Segðu það ef þú veist það og skilur.
Hver ákvað umfang hennar, veist þú það,
eða hver þandi mælivað yfir henni?
Á hvað var sökklum hennar sökkt
eða hver lagði hornstein hennar
þegar morgunstjörnurnar sungu saman gleðisöng
og allir synir Guðs fögnuðu?
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 143)
við krossins helga tré.
Í öllum sálmum sínum
hinn seki beygir kné.
Ég villtist oft af vegi.
Ég vakti oft og bað.
Nú hallar helgum degi
á Hausaskeljastað.
(Davíð Stefánsson frá Fagraskógi)
Minnisvers vikunnar
28. mars 2018
Morgunlestur: Lúk 22.1-6
Þá fór Satan í Júdas sem kallaður var Ískaríot og var í tölu þeirra tólf. Hann fór og ræddi við æðstu prestana og varðforingjana um það hvernig hann skyldi framselja þeim Jesú. Þeir urðu glaðir við og hétu honum fé fyrir. Hann gekk að því og leitaði færis að framselja hann þeim þegar fólkið væri fjarri.
Kvöldlestur: Míka 3.9-12
höfðingjar Ísraels ættar,
þér sem hafið andstyggð á réttlæti
og hallið hverju því sem rétt er,
þér sem byggið Síon með blóði
og Jerúsalem með ódæðisverkum.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 41)
kóngur dýrðar um eilíf ár
kóngur englanna, kóngur vor,
kóngur almættis tignarstór
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 27))
Minnisvers vikunnar
29. mars 2018
Morgunlestur: Lúk 22.7-13
Kvöldlestur: 1Kor 11.23-29
yfirbugar aðskilnaðinn sem synd okkar veldur og tekur okkur með þína leið, þinn veg, fórnar og þjáningar til eilífs lífs svo að við séum hjá þér eins og þú ert hjá okkur að eilífu. Amen.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 228)
helgan leyndardóm um þann,
líkam Krists og blessað blóðið,
bót sem öllum heimi vann,
konungs þjóða þá hins góða
það á krossi' úr æðum rann.
(Aquinas - Sb. 1589 - Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
30. mars 2018
Morgunlestur: Jes 53.1-12
harmkvælamaður og kunnugur þjáningum,
líkur manni sem menn byrgja augu sín fyrir,
fyrirlitinn og vér mátum hann einskis.
En vorar þjáningar voru það sem hann bar
og vor harmkvæli er hann á sig lagði.
Kvöldlestur: Jóh 19.16-30
Þar stóð ker fullt af ediki. Hermennirnir vættu njarðarvött í ediki, settu hann á ísópslegg og báru að munni honum.
Þegar Jesús hafði fengið edikið sagði hann: "Það er fullkomnað." Þá hneigði hann höfuðið og gaf upp andann.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 145)
er drúpir smáð og pínt,
af höndum þræla þrifið
og þyrnum sárum krýnt,
ó, heilagt höfuð fríða,
er himnesk lotning ber,
en háðung hlaust að líða,
mitt hjarta lýtur þér.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
31. mars 2018
Morgunlestur: Matt 27.62-66
Pílatus sagði við þá: "Hér hafið þið varðmenn, farið og búið svo tryggilega um sem best þið kunnið."
Þeir fóru og gengu tryggilega frá gröfinni og innsigluðu steininn með aðstoð varðmannanna.
Kvöldlestur: 1Pét 3.18-22
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 278)
gefðu síðasta útför mín
verði friðsöm og farsæl mér,
frelsuð sál nái dýrð hjá þér.
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 49))
Minnisvers vikunnar
01. apríl 2018
Morgunlestur: Mrk 16.1-7
Kvöldlestur: Slm 118.14-24
hann varð mér til hjálpræðis.
Fagnaðar- og siguróp kveða við í tjöldum réttlátra:
"Hægri hönd Drottins vinnur máttarverk,
hægri hönd Drottins er upphafin,
hægri hönd Drottins vinnur stórvirki."
Ég mun eigi deyja heldur lifa
og kunngjöra dáðir Drottins.
Drottinn hefur hirt mig harðlega
en eigi ofurselt mig dauðanum.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 148)
í austri sólin, Jesús kær,
úr steinþró djúpri stígur,
sú páskasólin björt og blíð,
er birtist öllum kristnum lýð
og aldrei aftur hnígur.
Jesús, Jesús,
sigu'r er unninn, sól upp runnin
sannrar gleði
vina þinna grátnu geði.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
02. apríl 2018
Morgunlestur: Lúk 24.13-35
Kvöldlestur: Post 2.22-32
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 147)
ljómar nú og gleði gefur,
Guðs son dauðann sigrað hefur,
nú er blessuð náðartíð.
Nú er fagur dýrðardagur,
Drottins ljómar sigurhrós,
nú vor blómgast náðarhagur,
nú sér trúin eilíft ljós.
(Páll Jónsson)
Minnisvers vikunnar
30. september 2018
Morgunlestur: Mrk 12.28-34
Kvöldlestur: 3Mós 19.1-3, 9-18
Þú mátt hvorki formæla heyrnarlausum manni né setja hindrun í veg fyrir blindan. Þú skalt bera lotningu fyrir Guði þínum. Ég er Drottinn.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 196)
kraft mér auka þig ég bið.
Hjálpa þú mér ævi alla,
að ég haldi tryggð þig við.
Líkna mér og lát mér falla
ljúft að stunda helgan sið.
(Jón Espólín)
Minnisvers vikunnar
01. október 2018
Morgunlestur: Ef 5.15-21
Sýnið Kristi lotningu og hvert öðru auðsveipni:
Kvöldlestur: Matt 5.17-22
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 196)
elskuboðum, Herra minn,
votti trú í verkum mínum,
vel að reki' eg feril þinn,
þinni raust með sannleik sínum
sífellt gegni varfærinn.
(Jón Espólín)
Minnisvers vikunnar
02. október 2018
Morgunlestur: 1Tím 1.5-9a
Kvöldlestur: 1Þess 4.9-12
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 196)
framt ástunda gef þú mér,
þá að elska, sem þú sagðir,
samt af alhug varast hér
neinn að fleka fölsku bragði,
fyrst að bræður erum vér.
(Jón Espólín)
Minnisvers vikunnar
03. október 2018
Morgunlestur: Matt 5.23-26
Kvöldlestur: Ef 6.1-9
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 196)
heill, ei dragi mig frá þér.
Það, sem fyrir gott hann geldur,
gjarnan spott og vanþökk er,
en það sælu æðstu veldur,
ef vér, Drottinn, hlýðnumst þér.
(Jón Espólín)
Minnisvers vikunnar
04. október 2018
Morgunlestur: Jak 2.1-8
Kvöldlestur: Post 5.1-11
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 196)
þægan ávöxt bera sinn,
Drottins ætíð dýrðin vera,
dug og kraft er efldi minn,
fasta vörn skal fyrir bera,
freistar mín ef heimurinn.
(Jón Espólín)
Minnisvers vikunnar
05. október 2018
Morgunlestur: Matt 22.34-46
Jesús svaraði honum: "Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum. Þetta er hið æðsta og fremsta boðorð. Annað er hliðstætt þessu: Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig. Á þessum tveimur boðorðum hvílir allt lögmálið og spámennirnir."
Kvöldlestur: Róm 14.19-15.3
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 196)
Herra, þér, og stenst ég þá.
Þótt mín syndir þráfalt freisti,
þú mér aldrei víkur frá,
en mér sendir sanna hreysti,
sigri frægum loks að ná.
(Jón Espólín)
Minnisvers vikunnar
06. október 2018
Morgunlestur: Mrk 10.17-27
En þeir urðu steini lostnir og sögðu sín á milli: "Hver getur þá orðið hólpinn?"
Jesús horfði á þá og sagði: "Menn hafa engin ráð til þessa en Guði er ekkert um megn."
Kvöldlestur: Jak 2.8-13
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 33)
minn faðir elskulegi,
mitt líf og eign og allt mitt ráð
og alla mína vegi.
Þú ræður öllu' og ræður vel
af ríkdóm gæsku þinnar.
Þín stjórn nær jafnt um himins hvel
og hjólið auðnu minnar.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
07. október 2018
Morgunlestur: Matt 9.1-8
Kvöldlestur: 2Mós 34.4-10
Bæn dagsins
Sálmur (sb. )
og liðin svarta nóttin er,
statt upp og gakk á Guðs þíns vegi,
og Guð mun sjálfur fylgja þér.
Statt upp og gakk, því gull í mund
þér gefur sérhver morgunstund.
(Valdimar Briem (Sálmabók 1886/1945))
Minnisvers vikunnar
08. október 2018
Morgunlestur: Mrk 1.32-39
Kvöldlestur: Fil 2.12-13
Bæn dagsins
Sálmur (sb. )
og sér ei háska búinn þér,
í svefninum þú gröf þér grefur
og frafarbakkinn tæpur er.
Statt upp og gakk og gæt að því:
þú getur dáið syndum í,
(Valdimar Briem (Sálmabók 1886/1945))
Minnisvers vikunnar
09. október 2018
Morgunlestur: Jer 17.12-17
Það er helgistaður vor. <br/>
Kvöldlestur: Kól 3.5-11
Bæn dagsins
Sálmur (sb. )
og klökkur syndir minnist á, <br/>
Guðs náðarfaðmur er þér opinn, <br/>
og enn er næga hjálp að fá. <br/>
Statt upp og gakk og glaður ver, <br/>
því Guð vill fyrirgefa þér. <br/>
(Valdimar Briem (Sálmabók 1886/1945))
Minnisvers vikunnar
10. október 2018
Morgunlestur: Mík 7.18-20
sem fyrirgefur misgjörðir
og sýknar af syndum
þá sem eftir eru af arfleifð þinni?
Reiði Guðs varir ekki að eilífu
því að hann hefur unun af að sýna mildi.
Kvöldlestur: Jóh 5.1-16
Hinn sjúki svaraði honum: "Herra, ég hef engan til að láta mig í laugina þegar vatnið hrærist og meðan ég er á leiðinni fer annar ofan í á undan mér."
Jesús segir við hann: "Statt upp, tak rekkju þína og gakk!" Jafnskjótt varð maðurinn heill, tók rekkju sína og gekk.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. )
og lengur engan hefur frið,
ó, ber það allt með ljúfu geði,
því bráðum raust mun kveða við:
Statt upp og gakk á bjarta braut,
því búin er nú gjörvöll þraut.
(Valdimar Briem (Sálmabók 1886/1945))
Minnisvers vikunnar
11. október 2018
Morgunlestur: 4Mós 12.1-15
Hlýðið á orð mín.
Sé spámaður meðal yðar
birtist ég honum í sýn,
tala við hann í draumi.
Þannig fer ég ekki að við Móse, þjón minn,
sem er trúað fyrir allri þjóð minni.
Ég tala við hann augliti til auglitis
en ekki í gátum,
hann fær að sjá mynd Drottins.
Hvers vegna árædduð þið
að ásaka þjón minn, Móse?
Kvöldlestur: 1Mós 15.1-6
Bæn dagsins
Sálmur (sb. )
þú sefur vært og óttalaust,
til hinnar miklu morgunstundar,
þá mannsins sonar hljómar raust:
Statt upp og gakk fyr'ir Guðs þíns dóm,
því Guðs þú heyrir lúðurhljóm.
(Valdimar Briem (Sálmabók 1886/1945))
Minnisvers vikunnar
12. október 2018
Morgunlestur: 2Mós 15.22-27
Kvöldlestur: Jak 5.13-16
Bæn dagsins
Sálmur (sb. )
í dauðans angist krýpur lágt,
mun frelsarinn með friðar rómi
þér flytja grið og kalla hátt:
Statt upp og gakk í Guðs þíns sal.
Ég galt fyr'ir þig og kvitta skal.
(Valdimar Briem (Sálmabók 1886/1945))
Minnisvers vikunnar
13. október 2018
Morgunlestur: Júd 1.20-25
Kvöldlestur: 1Mós 9.8-17
Og Guð sagði: "Þetta er tákn sáttmálans fyrir allar ókomnar aldir sem ég stofna til milli mín og ykkar og allra lifandi skepna sem hjá ykkur eru. Boga minn hef ég sett í skýin. Hann skal vera tákn sáttmálans milli mín og jarðarinnar.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 360)
já, fagna í Guði, mín önd,
og lauga þig ljósinu bjarta
frá lífsins og friðarins strönd.
Nú hverfur allt myrkur úr huga,
því hvað má þig lama og buga,
ef áttu Guðs hjarta og hönd?
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
14. október 2018
Morgunlestur: Matt 22.1-14
Kvöldlestur: 2Mós 24.9-11
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 180)
svo býður hann sitt ríka kærleiksborðið
og sendir einkason sinn til að kalla
til sinnar kvöldmáltíðar alla - alla.
(Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
15. október 2018
Morgunlestur: Jóh 6.24-33
Kvöldlestur: Mrk 6.32-44
En Jesús svaraði þeim: "Gefið því sjálfir að eta."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 180)
og eins fer fyrir boðsmanninum þriðja,
og það er kunngjört Herra hefðarríkum,
að heimsins börn ei sinni boðskap slíkum.
(Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
16. október 2018
Morgunlestur: 2Mós 16.2-7a, 13-15
Kvöldlestur: 2Mós 16.16-30
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 180)
hvort volaðir og blindir ekki skilji,
þá býður hann þeim bjargarlausu' og snauðu,
þeim breysku, særðu, föllnu týndu og dauðu.
(Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
17. október 2018
Morgunlestur: Jóh 15.1-8
Kvöldlestur: Post 20.7-12
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 180)
Sjá, einnig dauðir ganga lífs til hallar,
þeir koma' í hópum, heimurinn sem smáir,
en Herrann segir: "Þeir eru' enn of fáir".
(Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
18. október 2018
Morgunlestur: 1Kor 10.14-22
Kvöldlestur: 2Kor 6.11-18
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 180)
og leitið, kallið, biðjið, þrýstið, neyðið,
mitt kærleiks djúp á himins víðar hallir,
í húsi mínu rúmast allir - allir".
(Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
19. október 2018
Morgunlestur: 1Pét 2.5-10
Sjá, ég set hornstein í Síon,
valinn og dýrmætan.
Sá sem trúir á hann mun alls eigi verða til skammar.
Kvöldlestur: Opb 3.14-22
Þetta segir hann sem er amen, votturinn trúi og sanni, upphaf sköpunar Guðs. Ég þekki verkin þín, þú ert hvorki kaldur né heitur. Betur að þú værir annaðhvort kaldur eða heitur. En af því að þú ert hálfvolgur og hvorki heitur né kaldur mun ég skyrpa þér út af munni mínum.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 180)
þá biður Guð, og þó að hvorugt stoði,
þá þrýstir Guð, og það er síðsta orðið,
ef því er neitað, hræðstu sálar morðið!
(Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
20. október 2018
Morgunlestur: Heb 7.23-28
Kvöldlestur: Opb 19.6-10
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 180)
ég blindur er, en sonur þinn mig leiðir
frá synd og hættum gegnum dauðans dalinn,
í dýrðar þinnar fagra gleðisalinn.
(Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
21. október 2018
Morgunlestur: Jóh 4.46-53
Maðurinn trúði því sem Jesús sagði við hann og fór af stað. En meðan hann var á leiðinni ofan eftir mættu honum þjónar hans og sögðu að sonur hans væri á lífi.
Hann spurði þá hvenær honum hefði farið að létta og þeir svöruðu: "Í gær upp úr hádegi fór hitinn úr honum." Þá sá faðirinn að það var á þeirri stundu þegar Jesús hafði sagt við hann: "Sonur þinn lifir." Og hann tók trú og allt hans heimafólk.
Kvöldlestur: Matt 12.22-30
Eða hvernig fær nokkur brotist inn í hús hins sterka og rænt eigum hans nema hann bindi áður hinn sterka, þá getur hann rænt hús hans.
Hver sem er ekki með mér er á móti mér og hver sem safnar ekki saman með mér, hann sundurdreifir.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 199)
og sveininn græddi', er trúað var þeim orðum.
Hin sömu orðin sár míns hjarta græða,
er svíða' og blæða.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
22. október 2018
Morgunlestur: 1Kor 9.24-27
Kvöldlestur: Matt 10.34-39
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 199)
að gafstu mér þá trú í lífsins stríði,
að dauðanum vann son þinn sigur yfir:
Þinn sonur lifir.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
23. október 2018
Morgunlestur: 2Tím 2.1-5
Kvöldlestur: 2Kor 10.1-6
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 199)
að megi' eg vera þinn á nótt og degi
og lífs og dauðum sé það sagt mér yfir:
Þinn sonur lifir.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
24. október 2018
Morgunlestur: Róm 14.4-12
Kvöldlestur: Róm 14.13-21
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 199)
vor börn oss fjær í heimsins mikla glaumi,
þá seg við oss það, sem vér gleðjumst yfir:
Þinn sonur lifir.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
25. október 2018
Morgunlestur: 1Kor 9.13-18
Kvöldlestur: Tít 2.1-10
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 199)
í bæn og trú þá kenn þú oss að þreyja,
og seg við hvern, er sorgin þyrmir yfir:
Þinn sonur lifir.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
26. október 2018
Morgunlestur: Lúk 22.31-38
En Símon sagði við hann: "Drottinn, ég er reiðubúinn að fylgja þér bæði í fangelsi og dauða."
Jesús mælti: "Ég segi þér, Pétur: Áður en hani galar í dag munt þú þrisvar hafa neitað því að þú þekkir mig."
Kvöldlestur: 2Tím 4.5-8
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 199)
og hinsta fetið lífsins þreyttir stígum,
í sjálfum dauða sagt það verði' oss yfir:
Þinn sonur lifir.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
27. október 2018
Morgunlestur: 1Kor 7.29-31
Kvöldlestur: 1Jóh 2.15-17
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 6)
dagarnir líða,
allt er að breytast, en aldrei þú.
Ver þú oss veikum hjá,
vernda þína arfleifð.
Líknandi hendi, ó, leið oss nú.
(Níels Steingrímur Thorláksson)
Minnisvers vikunnar
28. október 2018
Morgunlestur: Matt 18.21-35
Jesús svaraði: "Ekki segi ég þér sjö sinnum heldur sjötíu sinnum sjö.
Kvöldlestur: Mík 6.6-8
og hvers Drottinn væntir af þér:
þess eins að þú gerir rétt,
ástundir kærleika
og þjónir Guði í hógværð.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 187)
Ég skulda fyrir vit og mál.
Mín skuld er stór og skelfileg,
ég skulda fyrir líf og sál.
(Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
29. október 2018
Morgunlestur: Matt 7.1-5
Kvöldlestur: Mrk 11.24-25
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 187)
og allar gjafir, fjör og dáð,
í skuld er lán, í skuld er tár,
í skuld er, Drottinn, öll þín náð.
(Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
30. október 2018
Morgunlestur: 1Kor 5.9-13
Kvöldlestur: Esr 9.5-9, 13-15
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 187)
Í skuld er, Guð, þín eigin mynd.
Ó, mikla skuld, svo skelfileg,
því skemmd er hún af minni synd.
(Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
31. október 2018
Morgunlestur: Róm 14.4-12
Kvöldlestur: Róm 14.13-21
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 199)
vor börn oss fjær í heimsins mikla glaumi,
þá seg við oss það, sem vér gleðjumst yfir:
Þinn sonur lifir. <br/>
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
01. nóvember 2018
Morgunlestur: 1Kor 9.13-18
Kvöldlestur: Tít 2.1-10
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 201)
sinnar andans nektar hér,
þeir fá bætur þrauta sinna,
þeirra himnaríkið er.
(Sb. 201. Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
02. nóvember 2018
Morgunlestur: Róm 7.14-25a
Kvöldlestur: Hlj 3.37-44, 55-57
og snúum aftur til Drottins.
Fórnum hjarta og höndum
til Guðs í himninum.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 374)
sem öðlumst vér á jörð.
Hver gjöf og fórn, sem færum vér,
er fátæk þakkargjörð.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
03. nóvember 2018
Morgunlestur: 1Jóh 2.(7-11)12-17
Kvöldlestur: 2Pét 3.13-18
Með því að þið nú, þið elskuðu, væntið slíkra hluta, þá kappkostið að lifa í friði frammi fyrir honum, flekklaus og vammlaus.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 374)
þér einum heyrir til.
Þótt gætum vér það gefið allt,
vér gerðum engin skil.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
04. nóvember 2018
Morgunlestur: Matt 22.15-22
Þeir fengu honum denar. Hann spyr: "Hvers mynd og nafn er á peningnum?"<br/>
Þeir svara: "Keisarans." Hann segir: "Gjaldið þá keisaranum það sem keisarans er og Guði það sem Guðs er."<br/>
Þegar þeir heyrðu þetta undruðust þeir, yfirgáfu hann og gengu burt.
Kvöldlestur: Dan 2.16-23
Því næst fór Daníel heim í hús sitt til að greina þeim Hananja, Mísael og Asarja, félögum sínum, frá þessu svo að þeir gætu beðið Guð himnanna hjálpar við að ráða þennan leyndardóm og komist hjá að verða líflátnir með hinum vitringunum í Babýlon.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 205)
en hvað skal, Drottinn, gjalda þér?
Er annað til en eymd og sekt?
Er annað til en synd og nekt?
(Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
05. nóvember 2018
Morgunlestur: Matt 10.1-10
Kvöldlestur: 1Kon 18.21-40
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 205)
þú sendir frelsið jörðu á,
að fyrra bragði' að bjóða grið
og boða líf og náð og frið.
(Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
06. nóvember 2018
Morgunlestur: Matt 10.11-15
Kvöldlestur: 1Sam 5.1-5
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 205)
þér gjalda það, sem hef ég til,
mitt þakklátt hjarta, hreina sál,
minn huga, vilja, raust og mál.
(Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
07. nóvember 2018
Morgunlestur: Matt 10.16-23
Kvöldlestur: Heb 3.1-6
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 205)
ég lofa skatt að gjalda þér
í heiðri, þökk og hreinni trú.
Það hjartans loforð meðtak þú.
(Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
08. nóvember 2018
Morgunlestur: Matt 10.24-31
Kvöldlestur: 1Kor 1.10-17
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 205)
Minnisvers vikunnar
09. nóvember 2018
Morgunlestur: Matt 10.32-39
Kvöldlestur: 1Kor 3.11-15
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 205)
Af auðlegð þinni part mér gef,
svo geti' eg meira goldið þér.
Ó, Guð minn, sjálfur lifðu' í mér.
(Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
10. nóvember 2018
Morgunlestur: Matt 10.40-42
Kvöldlestur: 1Kor 3.16-23
Hann er sá sem sér við klækjum hinna vitru.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 205)
sinnar andans nektar hér,
þeir fá bætur þrauta sinna,
þeirra himnaríkið er.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
11. nóvember 2018
Morgunlestur: Matt 9.18-26
hans. Hún hugsaði með sér: "Ef ég fæ aðeins snert klæði hans mun ég heil verða."
Jesús sneri sér við og er hann sá hana sagði hann: "Vertu hughraust, dóttir, trú þín
hefur bjargað þér." Og konan varð heil frá þeirri stundu.
Kvöldlestur: Préd 3.1-14
Að fæðast hefur sinn tíma og að deyja hefur sinn tíma,
að gróðursetja hefur sinn tíma og að rífa upp hið gróðursetta hefur sinn tíma,
að deyða hefur sinn tíma og að lækna hefur sinn tíma,
að rífa niður hefur sinn tíma og að byggja upp hefur sinn tíma,
að gráta hefur sinn tíma og að hlæja hefur sinn tíma,
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 207)
oss fári þyngstu ver,
ei skaða skeyti bitur,
þann skjöld ef berum vér,
í stormum lífs hún styður
og styrkir hjörtu þreytt,
í henni' er fólginn friður,
sem fær ei heimur veitt.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
12. nóvember 2018
Morgunlestur: Heb 11.1-7
Fyrir trú skiljum við að Guð skapaði heimana með orði sínu og að hið sýnilega varð til af hinu ósýnilega.
Kvöldlestur: Heb 11.8-16
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 207)
í lífi trú mér hjá,
svo faldi fata þinna
ég fái þreifað á
og kraftinn megi kanna,
sem kemur æ frá þér
til græðslu meinum manna
og mesta blessun lér.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
13. nóvember 2018
Morgunlestur: 2Tím 1.6-12
Kvöldlestur: Jóh 3.16-21
Sá sem trúir á son Guðs dæmist ekki. Sá sem trúir ekki er þegar dæmdur því að hann hefur ekki trúað á nafn Guðs sonarins eina.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 207)
og standast eins og ber,
í trú mig láttu líða,
svo líki, Drottinn, þér.
Er dauðans broddur bitur
mér beiskri veldur þrá,
þá trú, er fjöllin flytur,
mig friða láttu þá.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
14. nóvember 2018
Morgunlestur: Matt 22.23-33
Kvöldlestur: 1Kor 15.35-43
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 201)
Sorgin beisk þó leggist á,
Guð mun hugga, Guð mun láta
gróa sár og þorna brá.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
15. nóvember 2018
Morgunlestur: 2Kor 2.14 -17
Kvöldlestur: 2Kor 5.1-10
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 201)
Sælir þeir, sem hógvært hjarta
hafa' í líking frelsarans.
Þeir, sem helst með hógværð skarta,
hlutdeild fá í arfleifð hans.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
16. nóvember 2018
Morgunlestur: Heb 11.17-22
Kvöldlestur: Heb 11.23-31
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 201)
þorsta' og hungurs finna til.
Þeim skal svala, þá skal metta,
þeim skal snúast allt í vil.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
17. nóvember 2018
Morgunlestur: Opb 2.12-17
Þetta segir sá sem hefur sverðið tvíeggjaða og beitta: Ég veit að þú býrð þar sem hásæti Satans er. Samt hefur þú verið mér trúr og ekki afneitað trúnni á mig, jafnvel ekki á dögum Antípasar, míns trúa vottar, sem deyddur var hjá yður þar sem Satan býr.
Kvöldlestur: Opb 21.1-7
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 201)
vægan dóm þeir skulu fá.
Eins og þeir við aðra breyta
aftur verður breytt við þá.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
18. nóvember 2018
Morgunlestur: Matt 25.1-13
Seinna komu hinar meyjarnar og sögðu: Herra, herra, ljúk upp fyrir oss. En hann svaraði: Sannlega segi ég yður, ég þekki yður ekki.
Vakið því, þér vitið ekki daginn né stundina.
Kvöldlestur: Sef 3.14-17
Fagnaðu hástöfum, Ísrael!
Þú skalt kætast og gleðjast af öllu hjarta,
dóttirin Jerúsalem.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 204)
en forðum trúarstyrkir börðust hér,
þér vegsemd, Jesús, þökk og heiður ber.
Hallelúja, hallelúja.
(Valdimar V. Snævarr)
Minnisvers vikunnar
19. nóvember 2018
Morgunlestur: Lúk 19.11-28
Nú kom hann aftur og hafði tekið konungdóm. Þá lét hann kalla fyrir sig þjóna þá er hann hafði selt féð í hendur til þess að vita hvað hver hefði grætt.
Hinn fyrsti kom og sagði: Herra, pund þitt hefur ávaxtast um tíu pund. Konungur sagði við hann: Gott, þú góði þjónn, þú varst trúr í mjög litlu og því skaltu ráða fyrir tíu borgum. Annar kom og sagði: Pund þitt, herra, hefur gefið af sér fimm pund. Hann sagði eins við hann: Þú skalt og vera yfir fimm borgum. Enn kom einn og sagði: Herra, hér er pund þitt. Ég hef haft það geymt í dúki því að ég var hræddur við þig en þú ert maður strangur og tekur það út sem þú lagðir ekki inn og uppskerð það sem þú sáðir ekki. Konungur segir við hann: Illi þjónn, eftir orðum þínum dæmi ég þig. Þú vissir að ég er maður strangur, sem tek það út sem ég lagði ekki inn og uppsker það sem ég sáði ekki. Hvers vegna léstu þá ekki fé mitt í banka? Þá hefði ég fengið það með vöxtum er ég kom heim.
Kvöldlestur: Lúk 16.1-9
Og húsbóndinn hrósaði svikula ráðsmanninum fyrir að hafa breytt kænlega. Því að börn þessa heims eru kænni í skiptum við sína kynslóð en börn ljóssins.
Og ég segi ykkur: Notið hinn rangláta mammón til þess að eignast vini sem taki við ykkur í eilífar tjaldbúðir þegar hann er uppurinn.
Sá sem er trúr í því smæsta er einnig trúr í miklu og sá sem er ótrúr í því smæsta er og ótrúr í miklu.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 204)
á voðans stund þeir heyrðu þína raust,
og geisli frá þér gegnum sortann braust.
Hallelúja, hallelúja.
(Valdimar V. Snævarr)
Minnisvers vikunnar
20. nóvember 2018
Morgunlestur: 1Mós 19.12-29 (að vali)
Snemma morguns varð Abraham gengið þangað sem hann hafði staðið frammi fyrir Drottni og hann horfði í átt til Sódómu og Gómorru og yfir allt sléttlendið. Sá hann þá hvar reykur steig upp af jörðinni, líkt og reykur úr bræðsluofni.
Guð minntist Abrahams er hann eyddi borgirnar á sléttlendinu og hann leiddi Lot úr eyðingunni þegar hann eyddi borgirnar sem Lot hafði búið í.
Kvöldlestur: Heb 10.26-31
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 204)
sem helgir vottar þínir fyrr og síð,
og öðlast krónu lífs, er lýkur hríð.
Hallelúja, hallelúja.
(Valdimar V. Snævarr)
Minnisvers vikunnar
21. nóvember 2018
Morgunlestur: Róm 2.1-11
Kvöldlestur: Lúk 13.1-9
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 204)
ó, heyr! Í fjarska óma sigurljóð,
sem hjörtun styrkja, hressa dapran móð.
Hallelúja, hallelúja.
(Valdimar V. Snævarr)
Minnisvers vikunnar
22. nóvember 2018
Morgunlestur: Sír 17.16-24
án afláts hvíla augu hans á vegum þeirra.
Rangindi þeirra eru ekki hulin Drottni,
syndir þeirra allar blasa við honum.
Drottinn er góður og þekkir þá sem hann skóp,
hann sleppir þeim ekki, svíkur þá ekki, heldur miskunnar þeim.
Drottinn metur miskunnsemi manns sem innsiglishring,
hann gætir góðvildar manns sem sjáaldurs augans.
Kvöldlestur: Lúk 21.11-19
En á undan öllu þessu munu menn leggja hendur á yður, ofsækja yður, færa yður fyrir samkundur og í fangelsi og draga yður fyrir konunga og landshöfðingja sakir nafns míns. Þetta veitir yður tækifæri til að bera mér vitni.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 204)
og brátt fær hvíld hið þreytta, trúa lið,
og Paradísar heilagt opnast hlið.
Hallelúja, hallelúja.
(Valdimar V. Snævarr)
Minnisvers vikunnar
23. nóvember 2018
Morgunlestur: Opb 2.8-11
Þetta segir sá fyrsti og síðasti, sá sem dó og varð aftur lifandi: Ég þekki þrengingu þína og fátækt - en þú ert samt auðugur. Ég veit hvernig þú ert hrakyrtur af þeim sem segja sjálfa sig vera Gyðinga en eru það ekki heldur samkunda Satans.
Kvöldlestur: 2Þess 1.3-10
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 204)
er Drottinn kallar trúu börnin sín
til lífs í sælu, sem ei framar dvín.
Hallelúja, hallelúja.
(Valdimar V. Snævarr)
Minnisvers vikunnar
24. nóvember 2018
Morgunlestur: Opb 20.11-15
Kvöldlestur: 2Kor 5.1-10
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 302)
þótt önnur tré falli, þá sífellt það grær,
þess greinar ná víðar og víðar um heim,
uns veröldin öll fær sitt skjól undir þeim.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
25. nóvember 2018
Morgunlestur: Matt 25.31-46
Kvöldlestur: Dan 7.2, 13-14
Í nætursýn minni sá ég hvernig himinvindarnir fjórir ýfðu hafið mikla.
Ég horfði á í nætursýnum
og sá þá einhvern koma á skýjum himins,
áþekkan mannssyni.
Hann kom til Hins aldna
og var leiddur fyrir hann.
Honum var falið valdið,
tignin og konungdæmið
og allir menn, þjóðir og tungur
skyldu lúta honum.
Veldi hans er eilíft
og líður aldrei undir lok,
á konungdæmi hans verður enginn endir.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 64)
ó, vakna, hljómar röddin snjalla.
Þú Jerúsalem, borg Guðs brátt.
Hyggin vert og hugsa eigi,
að hér til hvíldar bjóða megi,
þótt yfir standi aldimm nátt.
Sjá, Herrann kemur nær,
kom, brúður, honum nær.
Blys lát brenna
og gleðst í lund,
á Guðs þíns fund
hann leiðir þig við ljúfa mund.
(Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
26. nóvember 2018
Morgunlestur: Lúk 12.42-48, Tób 13.10-22
Kvöldlestur: Lúk 12.35-40
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 64)
sig hún skyndi býr og kemur
og ástvin breiðir arma mót.
Sjá, hann birtist, son Guðs fríður,
í sannleiksvaldi, náðarblíður,
sú morgunstjarna´og meinabót.
þú, Herra´, ens hæsta son,
vor huggun, gleði´og von.
Hósíanna!
Með fögnuð vér
nú fylgjum þér
í himnadýrð, sem eilíf er.
(Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
27. nóvember 2018
Morgunlestur: Heb 12.12-17
Stundið frið við alla menn og heilagt líferni því að án þess fær enginn litið Drottin. Hafið gát á að enginn missi af náð Guðs, að engin beiskjurót renni upp sem truflun valdi og margir saurgist af.
Kvöldlestur: Lúk 13.22-30
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 64)
þér inna skal, Guðs dýrðarljómi,
með englum sælum uppi þar,
þar sem lífsins geislar glitra
frá guðdómstóli hins alvitra,
sem með sér ann oss eilífðar.
Hvað auga aldrei sá.
og eyra mátti' ei ná,
vér nú sjáum.
Ó, Herra, þér,
sem hjörtum sér,
um eilífð syngjum vegsemd vér.
(Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
28. nóvember 2018
Morgunlestur: Heb 12.22-29
Kvöldlestur: Mrk 13.3-37
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 310)
nauðsyn er þess ég gætti.
Líður mig Drottins biðlund blíð,
brot mín svo kvittast mætti.
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 8))
Minnisvers vikunnar
29. nóvember 2018
Morgunlestur: Esk 43.1-7a
Kvöldlestur: Heb 4.3-11
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 310)
gálaus forsóma næði,
Drottins tími þá tekur af
tvímælin öll í bræði.
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 8))
Minnisvers vikunnar
30. nóvember 2018
Morgunlestur: 1Pét 4.12-19
Kvöldlestur: Opb 21.9-27
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 310)
glæpum ei lengur safna,
gjörum iðrun, því meir en mál
mun vera synd að hafna.
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 8))
Minnisvers vikunnar
01. desember 2018
Morgunlestur: 2Pét 3.3-13
Kvöldlestur: Opb 22.1-5
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 119)
fær andinn hafist hátt
í himinljóma.
Hann fylgir Drottni
fjalls á tindinn bjarta,
þar fögur útsjón er,
Guðs undradjúp þar sér
hið hreina hjarta.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
01. desember 2018
Morgunlestur: 2Pét 3.3-13
Kvöldlestur: Opb 22.1-5
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 119)
fær andinn hafist hátt
í himinljóma.
Hann fylgir Drottni
fjalls á tindinn bjarta,
þar fögur útsjón er,
Guðs undradjúp þar sér
hið hreina hjarta.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
01. desember 2018
Morgunlestur: 2Pét 3.3-13
Kvöldlestur: Opb 22.1-5
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 119)
fær andinn hafist hátt
í himinljóma.
Hann fylgir Drottni
fjalls á tindinn bjarta,
þar fögur útsjón er,
Guðs undradjúp þar sér
hið hreina hjarta.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
02. desember 2018
Morgunlestur: Lúk 4.16-21
Andi Drottins er yfir mér
af því að hann hefur smurt mig.
Kvöldlestur: Jer 33.14-16
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 57)
hrær hvern streng sem ómað fær.
Hljómi skært og hljómi lengi
hósíanna nær og fjær.
Hvert þitt innsta æðarslag
ómi' af gleði þennan dag.
Konungurinn konunganna
kemur nú til sinna manna.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
03. desember 2018
Morgunlestur: Lúk 1.67-79
Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels,
því að hann hefur vitjað lýðs síns og búið honum lausn.
Kvöldlestur: Heb 2.1-4
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 57)
ómælanda geimsins nær.
Hásætið er himinn sjálfur,
hallarprýði sólin skær,
fótskör hans hin fagra jörð,
fylgdin hans er englahjörð.
Skrúða ljóssins skrýddur er hann,
skíra lífsins krónu ber hann.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
04. desember 2018
Morgunlestur: Mík 2.1-5, 12-13
hyggja á ill verk í hvílu sinni
og vinna þau þegar dagur rennur,
því að þess eru þeir megnugir
Kvöldlestur: Kól 1.9-14
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 57)
hógvær kemur als staðar.
Hjarta þitt að helgidómi
hann vill gjöra' og búa þar.
Opna glaður hjartans hús,
hýs hinn tigna gestinn fús.
Getur nokkuð glatt þig fremur:
Guð þinn sjálfur til þín kemur.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
05. desember 2018
Morgunlestur: Opb 22.12-13, 17.20-21
Kvöldlestur: 1Mós 49.8-10
þú hefur snúið heim frá bráðinni, sonur minn.
Sem ljón leggst hann niður og hvílist
og sem ljónynja, hver þorir að vekja hann?
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 57)
ár, sem háð ei breyting er,
ár, er sumar ávallt hefur,
ávöxt lífs að færa þér.
Vetur, sumar, vor og haust
votti þakkir endalaust
konunginum konunganna,
krýndum vegsemd. Hósíanna.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
06. desember 2018
Morgunlestur: Heb 10.19-23
Kvöldlestur: Heb 10.23-25
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 58)
ó, kom, þín heill er nær.
Þig nálgast góður gestur,
þinn Guð og vinur bestur.
Hósanna, dýrð sé Drottni,
hans dýrðin aldrei þrotni.
(Páll J. Vídalín - Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
07. desember 2018
Morgunlestur: Jóh 18.33-38
Jesús svaraði: "Rétt segir þú. Ég er konungur. Til þess er ég fæddur og til þess er ég kominn í heiminn að ég beri sannleikanum vitni. Hver sem er sannleikans megin heyrir mína rödd."
Kvöldlestur: Matt 23.34-39
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 58)
og elskhuga þinn lít.
Veit lávarð þínum lotning
með lofgjörð, Síons drottning.
Hósanna dýrð sé drottni,
hans dýrðin aldrei þrotni.
(Páll J. Vídalín - Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
08. desember 2018
Morgunlestur: Opb 5.1-4
Kvöldlestur: Ef 3.14-17
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 58)
hann hóglega' að þér snýr
og gjafir helgar hefur,
er heitmey sinni' hann gefur.
Hósanna, dýrð sé Drottni,
hans dýrðin aldrei þrotni.
(Páll J. Vídalín - Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
09. desember 2018
Morgunlestur: Lúk 3.1-9 (10-14) 15-18
Greiðið veg Drottins,
gerið beinar brautir hans.
Öll gil skulu fyllast,
öll fell og hálsar jafnast,
bugður verða beinar
og óvegir sléttar götur.
Og allir munu sjá hjálpræði Guðs.
Kvöldlestur: Jes 40.9-11
og ríkir með máttugum armi.
Sjá, sigurlaun hans eru með honum
og fengur hans fer fyrir honum.
Eins og hirðir mun hann halda hjörð sinni til haga,
taka unglömbin í faðm sér
og bera þau í fangi sínu
en leiða mæðurnar.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 62)
sérhver blikna stjarna skær,
öldur hafs í æði þjóta,
angist ríkja fjær og nær,
alls kyns neyð og eymdir rísa,
enginn þeirri býsn kann lýsa.
Svo fer dagur dóms í hönd,
dynur skelfing yfir lönd.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
10. desember 2018
Morgunlestur: Matt 11.11-15
Kvöldlestur: Lúk 1.5-25
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 62)
heilög sjón mun ljóma brátt,
hún á skýjum skjótt mun færast
skærri sól um loftið blátt.
Hátign með og miklu veldi
mannsins son, er dauðann felldi,
kemur degi dómsins á
dýrðarsölum himins frá.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
11. desember 2018
Morgunlestur: Matt 3.1-12
Kvöldlestur: Opb 3.1-6
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 62)
lítið upp er slíkt að ber,
skelfi neyð þá engin yður,
yðar lausn því nálæg er.
Horfið upp frá höfum nauða,
horfið upp frá gröfum dauða,
horfið upp frá harmi og sorg,
horfið upp í lífsins borg.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
12. desember 2018
Morgunlestur: Lúk 3.1-4
Kvöldlestur: Lúk 3.15-20
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 62)
endurborna jörðu þá,
aftur sé ég ljósin lýsa
ljóssins skæru hvelfing á,
Endurleyst er allt úr dróma,
endurreist í nýjum blóma,
nýjan himin, nýja jörð
nú má byggja Drottins hjörð.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
13. desember 2018
Morgunlestur: Bar 5.1-9
og með miskunn sinni og réttlæti
mun Guð leiða Ísrael fagnandi heim.
Kvöldlestur: Hós 14.6-10
svo glöggur að hann játi það?
Vegir Drottins eru beinir,
réttlátir fara þá
en syndarar hrasa á þeim.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 62)
sérhver blikna stjarna skær.
Aldrei slokkna, aldrei þrjóta
orðsins ljós, er Guð oss ljær.
Jörð og himinn fyrirfarast
fyrr en nokkur maður varast.
Orðsins ljós þó aldrei dvín,
eilíft það í heiði skín.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
14. desember 2018
Morgunlestur: Mrk 1.14-15
Kvöldlestur: 2Tím 4.5-8
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 539)
Opnið huga minn!
Kristur til mín kallar:
Kom þú hingað inn!
Hér í helgidómi
hans ég návist finn.
Breytir brag og hljómi
blíður lausnarinn.
(Gylfi Gröndal)
Minnisvers vikunnar
15. desember 2018
Morgunlestur: Lúk 7.29-35
Kvöldlestur: Jes 45.1-8
og jafna fjöllin.
Ég mun brjóta eirhliðin
og mölva slagbranda úr járni,
gefa þér hulda fjársjóði
og falin auðæfi
svo að þú skiljir að ég er Drottinn
sem kalla þig með nafni,
ég, Guð Ísraels.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 539)
Opnið nýja sýn!
Þegar Kristur kallar,
kvíðinn óðar dvín.
Lýkur lífsins flótta
lausnin frelsarans.
Eyðir hjartans ótta
örugg leiðsögn hans.
(Gylfi Gröndal)
Minnisvers vikunnar
16. desember 2018
Morgunlestur: Jóh 3.22-36
Jóhannes svaraði þeim: "Enginn getur tekið neitt nema Guð gefi honum það. Þið getið sjálfir vitnað um að ég sagði: Ég er ekki Kristur heldur er ég sendur á undan honum. Sá er brúðguminn sem á brúðina en vinur brúðgumans, sem stendur hjá og hlýðir á hann, gleðst mjög við rödd hans. Þessi gleði er nú mín að fullu. Hann á að vaxa en ég að minnka."
Kvöldlestur: 5Mós 18.15-19
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 69)
í Guði vorum fagna ber,
vort hjálpráð nú er nærri,
Ó, heyrið blíðan boðskap þann,
að borinn er í manndóm hann,
sem Guð er, himnum hærri.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
17. desember 2018
Morgunlestur: Matt 11.11-15
Kvöldlestur: Lúk 1.5-25
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 69)
kom, heilög gleði, svo í trú
vér Jesú faðmað fáum,
og elskan heit af hjartans rót
þeim himingesti taki mót
með lofsöngs hljómi háum.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
18. desember 2018
Morgunlestur: Lúk 3.1-9 (10-14) 15-18
Greiðið veg Drottins,
gerið beinar brautir hans.
Öll gil skulu fyllast,
öll fell og hálsar jafnast,
bugður verða beinar
og óvegir sléttar götur.
Og allir munu sjá hjálpræði Guðs.
Kvöldlestur: Jes 40.9-11
og ríkir með máttugum armi.
Sjá, sigurlaun hans eru með honum
og fengur hans fer fyrir honum.
Eins og hirðir mun hann halda hjörð sinni til haga,
taka unglömbin í faðm sér
og bera þau í fangi sínu
en leiða mæðurnar.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 69)
sem gleðin heims ei jafnast við,
í allra sálir senda,
og loks á himni lát oss fá
að lifa jólagleði þá,
sem tekur aldrei enda.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
19. desember 2018
Morgunlestur: Lúk 3.1-4
Kvöldlestur: Lúk 3.15-20
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 539)
Opnið huga minn!
Kristur til mín kallar:
Kom þú hingað inn!
Hér í helgidómi
hans ég návist finn.
Breytir brag og hljómi
blíður lausnarinn.
(Gylfi Gröndal)
Minnisvers vikunnar
20. desember 2018
Morgunlestur: Bar 5.1-9
og með miskunn sinni og réttlæti
mun Guð leiða Ísrael fagnandi heim.
Kvöldlestur: Hós 14.6-10
svo glöggur að hann játi það?
Vegir Drottins eru beinir,
réttlátir fara þá
en syndarar hrasa á þeim.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 539)
Opnið nýja sýn!
Þegar Kristur kallar,
kvíðinn óðar dvín.
Lýkur lífsins flótta
lausnin frelsarans.
Eyðir hjartans ótta
örugg leiðsögn hans.
(Gylfi Gröndal)
Minnisvers vikunnar
21. desember 2018
Morgunlestur: Mrk 1.14-15
Kvöldlestur: 2Tím 4.5-8
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 539)
Opnið huga minn!
Kristur til mín kallar:
Kom þú hingað inn!
Kom þú, kvíðans maður,
kirkjan griðland er.
Far svo frjáls og glaður.
Friður sé með þér.
(Gylfi Gröndal)
Minnisvers vikunnar
22. desember 2018
Morgunlestur: Lúk 7.29-35
Kvöldlestur: Jes 45.1-8
og jafna fjöllin.
Ég mun brjóta eirhliðin
og mölva slagbranda úr járni,
gefa þér hulda fjársjóði
og falin auðæfi
svo að þú skiljir að ég er Drottinn
sem kalla þig með nafni,
ég, Guð Ísraels.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 70)
sem langt af öllum ber,
en mest ber frá um farminn,
sem fluttur með því er.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
23. desember 2018
Morgunlestur: Matt 24.42-47
Hver er sá trúi og hyggni þjónn sem húsbóndinn hefur sett yfir hjú sín að gefa þeim mat á réttum tíma? Sæll er sá þjónn er húsbóndinn finnur breyta svo er hann kemur. Sannlega segi ég yður: Hann mun setja hann yfir allar eigur sínar.
Kvöldlestur: Jes 62.1-3, 10-12
og konunglegt höfuðdjásn í hendi Guðs þíns.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 67)
helgasta líf í duftið sáð.
Soninn Guðs eina, sannan mann,
sælust María fæða vann.
(Ambrosius - Sb. 1589
1. og 3. v. endurkveðið Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
24. desember 2018
Morgunlestur: Róm 5.12-15b, 17-18, 21
Kvöldlestur: Lúk 2.1-14
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 73)
Því fagni gjörvöll Adams ætt.
:,: Hallelúja. :,:
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
25. desember 2018
Morgunlestur: Jes 62.10-12
greiðið götu þjóðarinnar.
Leggið, leggið braut,
ryðjið grjótinu burt,
reisið merki fyrir þjóðirnar.
Sjá, Drottinn hefur kunngjört
allt til endimarka jarðar:
"Segið dótturinni Síon,
sjá, hjálpræði þitt kemur.
Sjá, sigurlaun hans fylgja honum
og fengur hans fer fyrir honum."
Kvöldlestur: Jóh 1.1-14 (eða Lúk 2.1-14)
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 82)
signuð mær son Guðs ól,
frelsun mannanna, frelsisins lind,
frumglæði ljóssins, en gjörvöll mannkind
:,:meinvill í myrkrunum lá. :,:
(Sveinbjörn Egilsson)
Minnisvers vikunnar
26. desember 2018
Morgunlestur: Jes 9.1-7
sér mikið ljós.
Yfir þá sem búa í landi náttmyrkranna
skín ljós.
Kvöldlestur: Matt 1.18-25
Þegar Jósef vaknaði gerði hann eins og engill Drottins hafði boðið honum og tók konu sína til sín. Hann kenndi hennar ekki fyrr en hún hafði alið son. Og hann gaf honum nafnið JESÚS.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 78)
því Drottins ljóma jól.
Í niðamyrkrum nætursvörtum
upp náðar rennur sól.
Er vetrar geisar stormur stríður,
þá stendur hjá oss friðarengill blíður
og þegar ljósið dagsins dvín,
:,: oss Drottins birta kringum skín. :,:
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
27. desember 2018
Morgunlestur: 1Jóh 1.1-10
Kvöldlestur: 1Jóh 2.21-25
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 93)
það orð var Guði hjá.
Það játum vér um Jesú Krist,
:,: er jörðu fæddist á. :,:
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
28. desember 2018
Morgunlestur: Matt 2.13-18
Jósef vaknaði, tók barnið og móður þess um nóttina og fór til Egyptalands. Þar dvöldust þau þangað til Heródes var allur. Það átti að rætast sem Drottinn lét spámanninn segja: "Frá Egyptalandi kallaði ég son minn."
Kvöldlestur: Jer 31.15-17
Hættu að gráta,
haltu aftur af tárum þínum
því að þú færð umbun erfiðis þíns,
segir Drottinn:
Þeir snúa aftur heim úr landi fjandmannanna.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 72)
í allri veröld ljósið skein,
það er nú heimsins þrautarmein
að þekkja' hann ei sem bæri.
:,: Með vísnasöng ég vögguna þína hræri. :,:
(Einar Sigurðsson)
Minnisvers vikunnar
29. desember 2018
Morgunlestur: Jóh 3.16 -21
Sá sem trúir á son Guðs dæmist ekki. Sá sem trúir ekki er þegar dæmdur því að hann hefur ekki trúað á nafn Guðs sonarins eina. En þessi er dómurinn: Ljósið er komið í heiminn en menn elskuðu myrkrið fremur en ljósið því að verk þeirra voru vond. Hver sem illt gerir hatar ljósið og kemur ekki til ljóssins svo að verk hans verði ekki uppvís. En sá sem iðkar sannleikann kemur til ljóssins svo að augljóst verði að verk hans eru í Guði gerð."
Kvöldlestur: Jóh 3.31-36
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 78)
sá friðarengill skær:
Sá Guð, er hæst á himni situr,
er hér á jörð oss nær.
Sá Guð, er ræður himni háum,
hann hvílir nú í dýrastalli lágum,
sá Guð, er öll á himins hnoss,
varð hold á jörð og býr með oss.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
30. desember 2018
Morgunlestur: Lúk 2.22-33
Kvöldlestur: Jes 49.13-16
þér fjöll, hefjið gleðisöng
því að Drottinn hughreystir þjóð sína
og sýnir miskunn sínum þjáðu.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 421)
mín lífssól dregst í æginn,
er varir mig þess minnst.
Dagsmörkin ég veit eigi.
Mun eigi halla degi
og komið nærri kvöldið hinst.?
(Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
31. desember 2018
Morgunlestur: Róm 8.32a-39
Kvöldlestur: Lúk 13.6-9
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 98)
og aldrei það kemur til baka,
nú gengin er sérhver þess gleði og þraut,
það gjörvallt er runnið á eilífðar braut,
en minning þess víst skal þó vaka.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
01. janúar 2019
Morgunlestur: Jóh 2.23-25
Kvöldlestur: Post 10.42-43
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 105)
með ári nýju, kristnir menn,
það nafn um árs- og ævispor
sé æðsta gleði' og blessun vor.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
02. janúar 2019
Morgunlestur: Matt 2.19-23
Kvöldlestur: 2Mós 2.1-10
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 105)
því nafni', er græðir öll vor sár,
í nafni hans fá börnin blíð
Guðs blessun fyrst á ævitíð.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
03. janúar 2019
Morgunlestur: Jes 43.16-19
né hugleiðið það sem var.
Nú hef ég nýtt fyrir stafni,
nú þegar vottar fyrir því,
sjáið þér það ekki?
Ég geri veg um eyðimörkina
og fljót í auðninni.
Kvöldlestur: 5Mós 33.26-29
lind Jakobs ein sér
í landi auðugu af korni og víni
þar sem himinninn lætur dögg drjúpa.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 105)
með nýju vori' í þiðnað láð,
í nafni hans Guðs orði á
á æskuvori snemma' að sá.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
04. janúar 2019
Morgunlestur: 2Kor 6.14-16
Kvöldlestur: 4Mós 13 og 14
"Sendu menn til að kanna Kanaansland sem ég er í þann veginn að gefa Ísraelsmönnum. Þið skuluð senda einn mann frá hverjum ættbálki og skal hver þeirra vera höfðingi meðal Ísraelsmanna."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 105)
er stendur hæst um sumartíð,
í nafni hans sé lögð vor leið
um lífsins starfs- og þroskaskeið.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
05. janúar 2019
Morgunlestur: Fil 4.10-20
Kvöldlestur: Heb 13.8-9b
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 105)
vér horfum glaðir fram á allt,<br/>
í nafni hans, er þróttur þver,<br/>
vér þráum líf, sem betra er.<br/>
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
06. janúar 2019
Morgunlestur: Matt 2.1-12
Kvöldlestur: Jes 60. 1-6
og dýrð Drottins rennur upp yfir þér.
Myrkur grúfir yfir jörðinni
og sorti yfir þjóðunum
en Drottinn er runninn upp yfir þér
og dýrð hans birtist yfir þér.
Þjóðir munu stefna á ljós þitt
og konungar á ljómann sem rennur upp yfir þér.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 568)
þig herra Jesú Kristi,
heiðri fagnandi' og hvellum róm
hópur þinn endurleysti;
úr himnadýrð þú ofan stést
á jörð til vor, því sunginn best
sé þínu nafni sóminn,
það von og fögnuð góðan gaf,
gjörvallt mannkynið syndum af
að frelsa ertu kominn.
(Hjort - Magnús Stephensen)
Minnisvers vikunnar
07. janúar 2019
Morgunlestur: Mrk 1.1-8
Kvöldlestur: 1Jóh 4.9-16a
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 250)
að brjósti leggur sér
og þeim hið besta býður,
það borgarréttur er,
með himins helgri þjóð,
hann erfð þeim æðsta veitir
og allri sælu heitir
sitt fyrir blessaða blóð.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
07. janúar 2019
Morgunlestur: Mrk 1.1-8
Kvöldlestur: 1Jóh 4.9-16a
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 250)
að brjósti leggur sér
og þeim hið besta býður,
það borgarréttur er,
með himins helgri þjóð,
hann erfð þeim æðsta veitir
og allri sælu heitir
sitt fyrir blessaða blóð.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
08. janúar 2019
Morgunlestur: Mrk 1.9-15
Kvöldlestur: Mrk 1.21-28
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 250)
þér kristnir, börnin smá
og hæsta heill það játið
að hans þau fundi ná.
Ó, berið börn til hans,
hann virðist við þeim taka
þau voði má ei saka
í faðmi frelsarans.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
08. janúar 2019
Morgunlestur: Mrk 1.9-15
Kvöldlestur: Mrk 1.21-28
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 250)
þér kristnir, börnin smá
og hæsta heill það játið
að hans þau fundi ná.
Ó, berið börn til hans,
hann virðist við þeim taka
þau voði má ei saka
í faðmi frelsarans.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
09. janúar 2019
Morgunlestur: Jóh 1.35-42
Daginn eftir var Jóhannes þar aftur staddur og tveir lærisveinar hans. Hann sér Jesú á gangi og segir: "Sjá, Guðs lamb." Lærisveinar hans tveir heyrðu orð hans og fóru á eftir Jesú.
Jesús sneri sér við, sá þá koma á eftir sér og sagði við þá: "Hvers leitið þið?"
Þeir svara: "Rabbí, hvar dvelst þú?" en Rabbí þýðir meistari.
Kvöldlestur: Jóh 1.43- 51
Natanael spyr: "Hvaðan þekkir þú mig?"
Jesús svarar: "Ég sá þig undir fíkjutrénu áður en Filippus kallaði á þig."
Þá segir Natanael: "Rabbí, þú ert sonur Guðs, þú ert konungur Ísraels."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 251)
yfir vatna djúpi.
Upp þá lukust ljóssins dyr,
létti' af myrkra hjúpi.
Upp reis jörðin ung og ný,
árdags geislum böðuð í,
þá úr dimmu djúpi.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
09. janúar 2019
Morgunlestur: Jóh 1.35-42
Daginn eftir var Jóhannes þar aftur staddur og tveir lærisveinar hans. Hann sér Jesú á gangi og segir: "Sjá, Guðs lamb." Lærisveinar hans tveir heyrðu orð hans og fóru á eftir Jesú.
Jesús sneri sér við, sá þá koma á eftir sér og sagði við þá: "Hvers leitið þið?"
Þeir svara: "Rabbí, hvar dvelst þú?" en Rabbí þýðir meistari.
Kvöldlestur: Jóh 1.43- 51
Natanael spyr: "Hvaðan þekkir þú mig?"
Jesús svarar: "Ég sá þig undir fíkjutrénu áður en Filippus kallaði á þig."
Þá segir Natanael: "Rabbí, þú ert sonur Guðs, þú ert konungur Ísraels."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 251)
yfir vatna djúpi.
Upp þá lukust ljóssins dyr,
létti' af myrkra hjúpi.
Upp reis jörðin ung og ný,
árdags geislum böðuð í,
þá úr dimmu djúpi.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
10. janúar 2019
Morgunlestur: Matt 4.12-17
Kvöldlestur: Matt 4.18-25
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 251)
yfir vatni köldu,
þegar lét sig lausnarinn
lauga' í Jórdans öldu.
Opnast himinn, eins og nýtt
upp rann náðarljósið blítt
dauða' úr djúpi köldu.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
11. janúar 2019
Morgunlestur: Heb 2 .14-18
Kvöldlestur: Jóh 10.31-38
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 251)
yfir vatni tæru,
opnast himins dýrðardyr
Drottins börnum kæru.
Eftir skírnar blessað bað
blómið upp vex nýdöggvað
lífs í ljósi skæru.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
12. janúar 2019
Morgunlestur: Jóh 5.19-24
Kvöldlestur: Lúk 10.21-24
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 253)
svo veröld ei megi þér granda,
hvert fet þig hann leiði við föðurarm sinn
og feli þig sér milli handa.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
13. janúar 2019
Morgunlestur: Ef 6.1-4
"Heiðra föður þinn og móður" – það er hið fyrsta boðorð með fyrirheiti: "til þess að þér vegni vel og þú verðir langlífur á jörðinni".
Og feður, reitið ekki börn ykkar til reiði heldur alið þau upp með aga og fræðslu um Drottin.
Kvöldlestur: Mrk 10.13-16
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 250)
svo býður lausnarinn,
þeim athvarf vil ég vera
og veita kærleik minn.
Ég fæddist fátækt í
sem barn, að börn þess njóti
og blessun alla hljóti
af ástarundri því.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
14. janúar 2019
Morgunlestur: Mrk 1.1-8
Kvöldlestur: 1Jóh 4.9-16a
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 250)
að brjósti leggur sér
og þeim hið besta býður,
það borgarréttur er,
með himins helgri þjóð,
hann erfð þeim æðsta veitir
og allri sælu heitir
sitt fyrir blessaða blóð.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
15. janúar 2019
Morgunlestur: Mrk 1.9-15
Kvöldlestur: Mrk 1.21-28
Þá teygði óhreini andinn manninn, rak upp hljóð mikið og fór út af honum. Sló felmtri á alla og hver spurði annan: "Hvað er þetta? Hann kennir á nýjan hátt. Það er eins og hann búi yfir guðlegum mætti! Hann skipar jafnvel óhreinum öndum og þeir hlýða honum." Og orðstír hans barst þegar um alla Galíleu.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 250)
þér kristnir, börnin smá
og hæsta heill það játið
að hans þau fundi ná.
Ó, berið börn til hans,
hann virðist við þeim taka
þau voði má ei saka
í faðmi frelsarans.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
16. janúar 2019
Morgunlestur: Jóh 1.35-42
Kvöldlestur: Jóh 1.43-51
Jesús spyr hann: "Trúir þú af því að ég sagði við þig: Ég sá þig undir fíkjutrénu? Þú munt sjá það sem þessu er meira." Og hann segir við hann: "Sannlega, sannlega segi ég yður: Þér munuð sjá himininn opinn og engla Guðs stíga upp og stíga niður yfir Mannssoninn."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 251)
yfir vatna djúpi.
Upp þá lukust ljóssins dyr,
létti' af myrkra hjúpi.
Upp reis jörðin ung og ný,
árdags geislum böðuð í,
þá úr dimmu djúpi.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
17. janúar 2019
Morgunlestur: Matt 4.12-17
Kvöldlestur: Matt 4.18-25
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 251)
yfir vatni köldu,
þegar lét sig lausnarinn
lauga' í Jórdans öldu.
Opnast himinn, eins og nýtt
upp rann náðarljósið blítt
dauða' úr djúpi köldu.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
18. janúar 2019
Morgunlestur: Heb 2.14-18
Kvöldlestur: Jóh 10.31-38
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 251)
yfir vatni tæru,
opnast himins dýrðardyr
Drottins börnum kæru.
Eftir skírnar blessað bað
blómið upp vex nýdöggvað
lífs í ljósi skæru.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
19. janúar 2019
Morgunlestur: Jóh 5.19-24
Kvöldlestur: Lúk 10.21-24
Allt hefur faðir minn falið mér og enginn veit hver sonurinn er nema faðirinn né hver faðirinn er nema sonurinn og sá sem sonurinn vill opinbera hann."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 253)
svo veröld ei megi þér granda,
hvert fet þig hann leiði við föðurarm sinn
og feli þig sér milli handa.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
20. janúar 2019
Morgunlestur: 2. sunnudagur eftir þrettánda
Kvöldlestur: Lúk 19.1-10
En Sakkeus sneri sér til Drottins og sagði við hann: "Drottinn, helming eigna minna gef ég fátækum og hafi ég haft nokkuð af nokkrum gef ég honum ferfalt aftur."
Jesús sagði þá við hann: "Í dag hefur hjálpræði hlotnast húsi þessu enda ert þú líka niðji Abrahams. Því að Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 113)
þér sífellt býður heim, ó, Jesús kær.
Í húsi því er hátíð æ hin besta,
er heimsókn þína dag hvern öðlast fær.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
21. janúar 2019
Morgunlestur: Mrk 2.18-22
Jesús svaraði þeim: „Hvort geta brúðkaupsgestir fastað meðan brúðguminn er hjá þeim? Alla þá stund sem brúðguminn er hjá þeim geta þeir ekki fastað. En koma munu þeir dagar er brúðguminn verður frá þeim tekinn, þá munu þeir fasta á þeim degi.
Kvöldlestur: Jer 14.2-9
láttu samt til þín taka vegna nafns þíns, Drottinn.
Svik vor eru margvísleg,
vér höfum syndgað gegn þér.
Þú, von Ísraels,
frelsari hans á neyðartímum.
Hvers vegna ertu eins og aðkomumaður í landinu,
eins og ferðamaður sem tjaldar til einnar nætur?
Hvers vegna ertu eins og ruglaður maður,
eins og hermaður sem ekki getur sigrað?
Þú ert þó sjálfur á meðal vor,
Drottinn, vér erum kenndir við þig,
yfirgef oss ekki.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 113)
í helgri trú og von og kærleik eitt
og sífellt augum sálna til þín snúa,
um samfylgd þína biðja þrátt og heitt.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
22. janúar 2019
Morgunlestur: Mrk 3.1-6
En þeir þögðu.
Kvöldlestur: Jer 17.24-27
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 113)
sín börn til þín í hjartans ást og trú
og felur þínum faðmi kærleiksvörmum
þau fögur vorblóm, svo þeim hjúkrir þú.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
23. janúar 2019
Morgunlestur: Matt 19.3-9
Hann svarar: „Móse leyfði ykkur að skilja við konur ykkar vegna þverúðar ykkar en frá upphafi var þetta eigi þannig. Ég segi ykkur: Sá sem skilur við konu sína, nema sakir hórdóms, og kvænist annarri drýgir hór.“
Kvöldlestur: Matt 17.24-27
En er hann kom inn tók Jesús fyrr til máls og mælti: "Hvað líst þér, Símon? Af hverjum heimta konungar jarðarinnar toll eða skatt? Af börnum sínum eða vandalausum?"
"Af vandalausum," sagði Pétur.
Jesús mælti: "Þá þurfa börnin ekki að greiða skatt. En til þess við hneykslum þá ekki skaltu fara niður að vatni og renna öngli, taktu síðan fyrsta fiskinn, sem þú dregur, opna munn hans og muntu finna pening. Tak hann og greið þeim fyrir mig og þig."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 113)
þitt lífsins orð, sem næring sálar er,
og kennir þeim þér hlýðnisfórn að færa
og fagurt lof af ást að gjalda þér.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
24. janúar 2019
Morgunlestur: Matt 5.17-20
Kvöldlestur: 5Mós 5.5-13
"Ég er Drottinn, Guð þinn, sem leiddi þig út úr Egyptalandi, út úr þrælahúsinu.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 113)
þér allir helga' og gjörvallt dagfar sitt.
Þú síðar þá til samvistar munt kalla
í sæluríka dýrðarhúsið þitt.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
25. janúar 2019
Morgunlestur: 1Kor 2.1-5
Kvöldlestur: 1Kor 2.6-10
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 114)
heimili veri, Jesús, þitt,
hjá mér þigg hvíld hentuga,
þó þú komir með krossinn þinn,
kom þú blessaður til mín inn,
fagna' ég þér fegins huga.
(Hallgrímur Pétursson)
Minnisvers vikunnar
26. janúar 2019
Morgunlestur: Róm 3.19-22
Kvöldlestur: Heb 12.12-25a
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 115)
ekki neinn, sár mín þarftu' ei sjálfur þerra,
seg þú aðeins: "Vertu hreinn." Bjóð með einu
orði, Herra, ef þú vilt, mun spilling þverra.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
27. janúar 2019
Morgunlestur: Heb 11.1-3, 6
Kvöldlestur: Lúk 17.5-10
En Drottinn sagði: „Ef þér hefðuð trú eins og mustarðskorn gætuð þér sagt við mórberjatré þetta: Ríf þig upp með rótum og fest rætur í sjónum, og það mundi hlýða yður.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 207)
oss fári þyngstu ver,
ei skaða skeyti bitur,
þann skjöld ef berum vér,
í stormum lífs hún styður
og styrkir hjörtun þreytt,
í henni' er fólginn friður,
sem fær ei heimur veitt.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
28. janúar 2019
Morgunlestur: Jes 19.19-25
Kvöldlestur: Post 10.1-20
Engillinn svaraði: „Bænir þínar og ölmusur eru stignar upp til Guðs og hann minnist þeirra. Send þú nú menn til Joppe og lát sækja Símon nokkurn er kallast Pétur. Hann gistir hjá Símoni nokkrum sútara sem á hús við sjóinn.“
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 207)
í lífi trú mér hjá,
svo faldi fata þinna
ég fái þreifað á
og kraftinn megi kanna,
sem kemur æ frá þér
til græðslu meinum manna
og mesta blessun lér.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
29. janúar 2019
Morgunlestur: Post 10.21-35
Kvöldlestur: Jóh 4.46-54
Þetta var annað táknið sem Jesús gerði þegar hann kom frá Júdeu til Galíleu.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 207)
og standast eins og ber,
í trú mig láttu líða,
svo líki, Drottinn, þér.
Er dauðans broddur bitur
mér beiskri veldur þrá,
þá trú, er fjöllin flytur,
mig friða láttu þá.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
30. janúar 2019
Morgunlestur: Jóh 4.5-14
Þá segir samverska konan við hann: „Hverju sætir að þú, sem ert Gyðingur, biður mig um að drekka, samverska konu?“ [En Gyðingar hafa ekki samneyti við Samverja.
Jesús svaraði henni: „Ef þú þekktir gjöf Guðs og vissir hver sá er sem segir við þig: Gef mér að drekka, þá mundir þú biðja hann og hann gæfi þér lifandi vatn.“
Kvöldlestur: Jóh 4.15-26
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 208)
er þökk af hjarta færir
þér, líknin há, er ljósin smá
af ljósi þínu nærir.
Þitt hulda ráð þú hefur skráð
í hjörtum barna þinna,
er veraldar ei vitringar
með visku kunna finna.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
31. janúar 2019
Morgunlestur: Jóh 4.27-42
Kvöldlestur: Post 13.42-52
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 208)
í tölu spekinganna,
og nóg er mér, ef mitt ég er
á meðal smælingjanna,
er Jesú Krist sinn finna fyrst
og friðarboð hans þiggja
og allt sitt traustið efalaust
á orði Drottins byggja.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
01. febrúar 2019
Morgunlestur: Lúk 4.22-30
Kvöldlestur: Jes 45.18-25
ekki einhvers staðar í myrku landi,
ég hef ekki sagt við niðja Jakobs:
„Leitið mín í tóminu.“
Ég er Drottinn og segi það sem satt er,
skýri frá því sem rétt er.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 208)
ó, því er sælt að taka.
Ég dvel hjá þér og þú hjá mér,
og þá mun ekki saka.
Ég ok ber þitt og þú ber mitt
í þessum harmadölum,
og ég er þinn og þú ert minn
í þínum gleðisölum.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
02. febrúar 2019
Morgunlestur: Róm 11.13-22
Kvöldlestur: Róm 15.14-21
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 209)
gæt þess vel, sál mín fróma,
hæð þú þar ekki Herrann þinn
með hegðun líkamans tóma.
Beygðu holdsins og hjartans kné,
heit bæn þín ástarkveðja sé,
hræsnin mun síst þér sóma.
(Hallgrímur Pétursson)
Minnisvers vikunnar
03. febrúar 2019
Morgunlestur: Matt 14.22-33
Jesús svaraði: „Kom þú!“ Og Pétur sté úr bátnum og gekk á vatninu til hans. En er hann sá ofviðrið varð hann hræddur og tók að sökkva. Þá kallaði hann: „Drottinn, bjarga þú mér!“
Jesús rétti þegar út höndina, tók í hann og sagði: „Trúlitli maður, hví efaðist þú?“
Kvöldlestur: Jes 51.9-16
vötnin í hinu mikla frumdjúpi,
sem gerðir hafdjúpið að vegi
svo að hinir endurleystu kæmust yfir?
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 571)
ei háski granda má oss,
þeir bát vorn fært ei fá í kaf,
því frelsarinn er hjá oss.
Ei öldur skaða' oss hót, því hann,
er haf og vinda stöðva kann,
þeim bægir burtu frá oss.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
03. febrúar 2019
Morgunlestur: Matt 14.22-33
Jesús svaraði: „Kom þú!“ Og Pétur sté úr bátnum og gekk á vatninu til hans. En er hann sá ofviðrið varð hann hræddur og tók að sökkva. Þá kallaði hann: „Drottinn, bjarga þú mér!“
Jesús rétti þegar út höndina, tók í hann og sagði: „Trúlitli maður, hví efaðist þú?“
Kvöldlestur: Jes 51.9-16
vötnin í hinu mikla frumdjúpi,
sem gerðir hafdjúpið að vegi
svo að hinir endurleystu kæmust yfir?
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 571)
ei háski granda má oss,
þeir bát vorn fært ei fá í kaf,
því frelsarinn er hjá oss.
Ei öldur skaða' oss hót, því hann,
er haf og vinda stöðva kann,
þeim bægir burtu frá oss.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
04. febrúar 2019
Morgunlestur: 1Mós 8.1-12
Kvöldlestur: 4Mós 22.21-35
Engill Drottins spurði hann: „Hvers vegna hefurðu slegið ösnuna þína þrisvar? Ég gekk fram til að hindra þig því að leiðin, sem þú ferð, er hættuleg að mínum dómi. Asnan sá mig og vék þrisvar úr vegi fyrir mér. Hefði hún ekki vikið úr vegi fyrir mér hefði ég þegar í stað drepið þig en gefið henni líf.“
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 571)
og hugsi: "Drottinn sefur,"
og hræðslan kveini: "Hjálpin þver,
oss Herrann yfirgefur" -
ég þreyja vil í traustri trú
og treysta, Jesús minn, að þú
mig örmum verndar vefur.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
04. febrúar 2019
Morgunlestur: 1Mós 8.1-12
Kvöldlestur: 4Mós 22.21-35
Engill Drottins spurði hann: „Hvers vegna hefurðu slegið ösnuna þína þrisvar? Ég gekk fram til að hindra þig því að leiðin, sem þú ferð, er hættuleg að mínum dómi. Asnan sá mig og vék þrisvar úr vegi fyrir mér. Hefði hún ekki vikið úr vegi fyrir mér hefði ég þegar í stað drepið þig en gefið henni líf.“
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 571)
og hugsi: "Drottinn sefur,"
og hræðslan kveini: "Hjálpin þver,
oss Herrann yfirgefur" -
ég þreyja vil í traustri trú
og treysta, Jesús minn, að þú
mig örmum verndar vefur.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
05. febrúar 2019
Morgunlestur: Mrk 1.21-28
Jesús hastaði þá á hann og mælti: „Þegi þú og far út af honum.“
Þá teygði óhreini andinn manninn, rak upp hljóð mikið og fór út af honum. Sló felmtri á alla og hver spurði annan: „Hvað er þetta? Hann kennir á nýjan hátt. Það er eins og hann búi yfir guðlegum mætti! Hann skipar jafnvel óhreinum öndum og þeir hlýða honum.“
Kvöldlestur: Matt 14.22-33
En Jesús mælti jafnskjótt til þeirra: „Verið hughraustir, það er ég, verið óhræddir.“
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 571)
þótt volki heims ei linni,
en þá mig hels að boða ber,
þú bjarga sálu minni,
þá virstu hasta' á vind og sjó,
og veittu mér í sælli ró
að lenda í lífshöfn þinni.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
05. febrúar 2019
Morgunlestur: Mrk 1.21-28
Jesús hastaði þá á hann og mælti: „Þegi þú og far út af honum.“
Þá teygði óhreini andinn manninn, rak upp hljóð mikið og fór út af honum. Sló felmtri á alla og hver spurði annan: „Hvað er þetta? Hann kennir á nýjan hátt. Það er eins og hann búi yfir guðlegum mætti! Hann skipar jafnvel óhreinum öndum og þeir hlýða honum.“
Kvöldlestur: Matt 14.22-33
En Jesús mælti jafnskjótt til þeirra: „Verið hughraustir, það er ég, verið óhræddir.“
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 571)
þótt volki heims ei linni,
en þá mig hels að boða ber,
þú bjarga sálu minni,
þá virstu hasta' á vind og sjó,
og veittu mér í sælli ró
að lenda í lífshöfn þinni.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
06. febrúar 2019
Morgunlestur: Jer 5.20-22
skjálfið þér eigi fyrir augliti mínu?
Ég setti hafinu skorður með fjörusandinum,
varanleg mörk sem það fer eigi yfir.
Þótt öldurnar æði fær það engu áorkað,
þótt þær drynji kemst það eigi yfir þau.
Kvöldlestur: Dan 6.1-10
Þessir yfirhöfðingjar og héraðshöfðingjar skunduðu nú á konungs fund og sögðu: "Daríus konungur, megir þú lifa að eilífu. Allir yfirhöfðingjar ríkisins, landstjórar, héraðshöfðingjar, ráðgjafar og landshöfðingjar hafa komið sér saman um að gefin skuli út konungsskipun til staðfestingar því að hverjum þeim skuli varpað í ljónagryfju sem í þrjátíu daga snýr bænum sínum til nokkurs guðs eða manns annars en þín, konungur.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 292)
göngum, Krists menn, vora leið.
Hvorki blöskri böl né kross,
brauðið lífsins styrkir oss.
(Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
06. febrúar 2019
Morgunlestur: Jer 5.20-22
skjálfið þér eigi fyrir augliti mínu?
Ég setti hafinu skorður með fjörusandinum,
varanleg mörk sem það fer eigi yfir.
Þótt öldurnar æði fær það engu áorkað,
þótt þær drynji kemst það eigi yfir þau.
Kvöldlestur: Dan 6.1-10
Þessir yfirhöfðingjar og héraðshöfðingjar skunduðu nú á konungs fund og sögðu: "Daríus konungur, megir þú lifa að eilífu. Allir yfirhöfðingjar ríkisins, landstjórar, héraðshöfðingjar, ráðgjafar og landshöfðingjar hafa komið sér saman um að gefin skuli út konungsskipun til staðfestingar því að hverjum þeim skuli varpað í ljónagryfju sem í þrjátíu daga snýr bænum sínum til nokkurs guðs eða manns annars en þín, konungur.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 292)
göngum, Krists menn, vora leið.
Hvorki blöskri böl né kross,
brauðið lífsins styrkir oss.
(Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
07. febrúar 2019
Morgunlestur: Jer 5.20-22
skjálfið þér eigi fyrir augliti mínu?
Ég setti hafinu skorður með fjörusandinum,
varanleg mörk sem það fer eigi yfir.
Þótt öldurnar æði fær það engu áorkað,
þótt þær drynji kemst það eigi yfir þau.
Kvöldlestur: Dan 6.1-10
Þessir yfirhöfðingjar og héraðshöfðingjar skunduðu nú á konungs fund og sögðu: „Daríus konungur, megir þú lifa að eilífu. Allir yfirhöfðingjar ríkisins, landstjórar, héraðshöfðingjar, ráðgjafar og landshöfðingjar hafa komið sér saman um að gefin skuli út konungsskipun til staðfestingar því að hverjum þeim skuli varpað í ljónagryfju sem í þrjátíu daga snýr bænum sínum til nokkurs guðs eða manns annars en þín, konungur.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 292)
göngum, Krists menn, vora leið.
Hvorki blöskri böl né kross,
brauðið lífsins styrkir oss.
(Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
07. febrúar 2019
Morgunlestur: Jer 5.20-22
skjálfið þér eigi fyrir augliti mínu?
Ég setti hafinu skorður með fjörusandinum,
varanleg mörk sem það fer eigi yfir.
Þótt öldurnar æði fær það engu áorkað,
þótt þær drynji kemst það eigi yfir þau.
Kvöldlestur: Dan 6.1-10
Þessir yfirhöfðingjar og héraðshöfðingjar skunduðu nú á konungs fund og sögðu: „Daríus konungur, megir þú lifa að eilífu. Allir yfirhöfðingjar ríkisins, landstjórar, héraðshöfðingjar, ráðgjafar og landshöfðingjar hafa komið sér saman um að gefin skuli út konungsskipun til staðfestingar því að hverjum þeim skuli varpað í ljónagryfju sem í þrjátíu daga snýr bænum sínum til nokkurs guðs eða manns annars en þín, konungur.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 292)
göngum, Krists menn, vora leið.
Hvorki blöskri böl né kross,
brauðið lífsins styrkir oss.
(Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
08. febrúar 2019
Morgunlestur: Dan 6.20-28
Kvöldlestur: Post 4.8-12
steinninn sem þér, húsasmiðirnir, virtuð einskis,
hann er orðinn að hyrningarsteini.
Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld sem getur frelsað okkur.“
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 292)
herskrúðanum Drottins klædd.
Berjumst hart, ei hríð er löng,
hún mun enda' í gleðisöng.
(Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
08. febrúar 2019
Morgunlestur: Dan 6.20-28
Kvöldlestur: Post 4.8-12
steinninn sem þér, húsasmiðirnir, virtuð einskis,
hann er orðinn að hyrningarsteini.
Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld sem getur frelsað okkur.“
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 292)
herskrúðanum Drottins klædd.
Berjumst hart, ei hríð er löng,
hún mun enda' í gleðisöng.
(Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
09. febrúar 2019
Morgunlestur: Jes 51.4-6
og virðið fyrir yður jörðina hér niðri.
Himinninn mun leysast sundur sem reykur,
jörðin fyrnast sem fat
og íbúar hennar deyja sem mý.
En hjálpræði mitt er ævarandi
og réttlæti mitt líður ekki undir lok.
Kvöldlestur: Ef 1.15-23
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 292)
Drottins studdir ást og náð.
Sé hann með oss, ekkert er
óttalegt. Þá sigrum vér.
(Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
09. febrúar 2019
Morgunlestur: Jes 51.4-6
og virðið fyrir yður jörðina hér niðri.
Himinninn mun leysast sundur sem reykur,
jörðin fyrnast sem fat
og íbúar hennar deyja sem mý.
En hjálpræði mitt er ævarandi
og réttlæti mitt líður ekki undir lok.
Kvöldlestur: Ef 1.15-23
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 292)
Drottins studdir ást og náð.
Sé hann með oss, ekkert er
óttalegt. Þá sigrum vér.
(Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
10. febrúar 2019
Morgunlestur: Slm 89.2-9
og kunngjöra trúfesti þína með munni mínum frá kyni til kyns.
Því að ég segi: Náð þín er traust að eilífu,
trúfesti þín grundvölluð á himni.
Kvöldlestur: Mrk 9.2-9
Þá kom ský og skyggði yfir þá og rödd kom úr skýinu: "Þessi er minn elskaði sonur, hlýðið á hann!" Og jafnskjótt litu lærisveinarnir í kringum sig og sáu engan framar hjá sér nema Jesú einan.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 119)
fær andinn hafist hátt
í himinljóma.
Hann fylgir Drottni
fjalls á tindinn bjarta,
þar fögur útsjón er,
Guðs undradjúp þar sér
hið hreina hjarta.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
11. febrúar 2019
Morgunlestur: Slm 89.2-9
og kunngjöra trúfesti þína með munni mínum frá kyni til kyns.
Því að ég segi: Náð þín er traust að eilífu,
trúfesti þín grundvölluð á himni.
Kvöldlestur: Mrk 9.2-9
Þá kom ský og skyggði yfir þá og rödd kom úr skýinu: "Þessi er minn elskaði sonur, hlýðið á hann!" Og jafnskjótt litu lærisveinarnir í kringum sig og sáu engan framar hjá sér nema Jesú einan.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 119)
fær andinn hafist hátt
í himinljóma.
Hann fylgir Drottni
fjalls á tindinn bjarta,
þar fögur útsjón er,
Guðs undradjúp þar sér
hið hreina hjarta.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
12. febrúar 2019
Morgunlestur: Jóh 12.34-41
Þá sagði Jesús: "Skamma stund er ljósið enn á meðal yðar. Gangið meðan þér hafið ljósið svo að myrkrið hremmi yður ekki. Sá sem gengur í myrkri veit ekki hvert hann fer. Trúið á ljósið meðan þér hafið ljósið svo að þér verðið börn ljóssins."
Kvöldlestur: Post 26.1-3, 12-23
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 119)
er dimman svarta,
þar uppi' í svölum sal
skín sólin bjarta.
Þar er svo bjart,
að birtast huldir vegir,
í gegnum grafarhúm,
í gegnum tíma' og rúm
þá augað eygir.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
13. febrúar 2019
Morgunlestur: Jóh 1.43-51
Kvöldlestur: 2Mós 13.20-22
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 119)
og hávær glaumur,
en þar er þögn svo blíð
sem þögull draumur.
Þar er svo hljótt,
að hverfur tímans niður,
Guðs hjarta heyrist slá,
í hjarta mínu þá
býr fró og friður.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
14. febrúar 2019
Morgunlestur: 2Mós 24.1-2, 9-11, 15-18
Kvöldlestur: Kól 1.24-29
Hann boða ég, áminni og fræði hvern mann með allri speki að ég megi leiða alla fram fullkomna í Kristi.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 119)
ég tjald vil gera,
þar góðum Guði hjá
er gott að vera
og ummyndast
og búast björtum klæðum
og öðlast eilíft skart,
með andlit sólarbjart,
á helgum hæðum.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
15. febrúar 2019
Morgunlestur: Matt 16.24-28
Kvöldlestur: Jóh 7.25-30
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 119)
á banadegi,
raust heyri eg þar í:
“Minn elskulegi"!
Þá skyggir dauðans
ský á lífsins blóma,
mig enginn ótti slær,
mér einn er Jesús nær
í ljóssins ljóma.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
16. febrúar 2019
Morgunlestur: Fil 3.20–4.1
Kvöldlestur: Opb 1.9-18
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 1)
hans dásemd öllum skýrð,
hann lofi englar allir
og æðstu ljóssins hallir,
hann lofi hnatta hjólin
og heiðri tungl og sólin.
(Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
17. febrúar 2019
Morgunlestur: 1Kor 3.10-15
Kvöldlestur: Matt 25.14-30
Þá gekk fram sá með tvær talenturnar og mælti: Herra, tvær talentur seldir þú mér í hendur, hér hef ég grætt aðrar tvær. Og húsbóndi hans sagði við hann: Gott, þú góði og trúi þjónn, yfir litlu varstu trúr, yfir mikið mun ég setja þig. Gakk inn í fögnuð herra þíns.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 121)
Ó, minn drottinn, veit ég geti,
numið allt sem þóknst þér,
þína speki dýrast meti.
Gef ég sannleiks gulli safni,
gef í visku og náð ég dafni.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
18. febrúar 2019
Morgunlestur: 1Sam 15.35b-16.13
Kvöldlestur: Matt 9.9-13
Jesús heyrði þetta og sagði: "Ekki þurfa heilbrigðir læknis við heldur þeir sem sjúkir eru. Farið og nemið hvað þetta merkir: Miskunnsemi vil ég, ekki fórnir. Ég er ekki kominn til að kalla réttláta heldur syndara."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 121)
Ár og síð á lifstíð minni.
Drottinn minn, til dýrðar þér
dyggilega gef ég vinni.
Gef mín störf til góðs æ leiði,
gef þau út þitt ríki breiði.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
19. febrúar 2019
Morgunlestur: Fil 1.27-30
Kvöldlestur: Róm 9.14-24
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 121)
Ó, minn Guð, mig veikan leiddu,
gegnum böl sem mætir mér,
mína leið til heilla greiddu.
Veit í trú ég vakað fái,
veit ég sigri góðum nái.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
20. febrúar 2019
Morgunlestur: 1Mós 6.9-22
Nói var réttlátur og vandaður maður á sinni tíð. Hann gekk með Guði.
Nóa fæddust þrír synir, Sem, Kam og Jafet.
Jörðin var spillt í augum Guðs og full ranglætis. Og Guð sá að hún var spillt því að allir menn á jörðinni höfðu spillt líferni sínu.
Og Guð sagði við Nóa: "Ég hef ákveðið endalok allra manna á jörðinni því að jörðin er full orðin af ranglæti þeirra vegna. Nú eyði ég þeim ásamt jörðinni. En þú skalt gera þér örk af góferviði. Hafðu vistarverur í örkinni og bikaðu hana utan og innan.
Kvöldlestur: Matt 19.27-30
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 121)
Að því, Drottinn, lát mig hyggja,
sú að nauðsyn mest er mér
miskunn þína í tíma að þiggja.
Yfirbótar unn mér, Herra,
ævidagar fyrr en þverra.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
21. febrúar 2019
Morgunlestur: 1Kor 3.5-10
Kvöldlestur: Róm 4.1-5
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 122)
að dregur myrkva fyrir lífsins sól,
mér sýnist lokað ljóssins gleðisölum,
öll lokin sund og fokið hvert í skjól.
Ó, Guð, lát enn þó ætíð skína
mér opinn himin þinn, að dýrð ég sjái þína.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
22. febrúar 2019
Morgunlestur: Matt 10.38-42
Kvöldlestur: 1Mós 7.17-24
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 122)
að þróttinn vantar til að hjálpa sér,
ég kemst ei fram úr freistingum og þrautum,
ég fell, ég hníg, ef þú ei bjargar mér.
Ó, Guð, lát andann ofan stíga
og anda styrkja minn, þá niður vill hann hníga.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
23. febrúar 2019
Morgunlestur: Lúk 17.7-10
Kvöldlestur: Mal 3.13-4.2a
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 122)
að heyrist ekki lífsins friðar mál.
Það heyrist ógnar ys í tímans straumi,
en engin rödd, er friði hrellda sál.
Ó, Guð, lát hljóm þinn hærra gjalla,
að heyri' eg þína raust mig elsku barn þitt kalla.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
24. febrúar 2019
Morgunlestur: Jes 40.6-8
og ég spyr: "Hvað á ég að kalla?"
"Allt hold er gras
og allur yndisleikur þess sem blóm vallarins.
Grasið visnar, blómin fölna
þegar Drottinn andar á þau.
Kvöldlestur: Mrk 4.26-32
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 117)
gróður settir hans af náð
þessa heims í akri erum,
æðra lífs þó til var sáð.
Góðan jarðveg gaf oss Drottinn,
góð svo jurt hér yrði sprottin.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
25. febrúar 2019
Morgunlestur: Matt 13.10-17
Hann svaraði: "Ykkur er gefið að þekkja leynda dóma himnaríkis, öðrum er það ekki gefið. Því að þeim sem hefur mun gefið verða og hann mun hafa gnægð en frá þeim sem eigi hefur mun tekið verða jafnvel það sem hann hefur. Þess vegna tala ég til þeirra í dæmisögum að sjáandi sjá þau ekki og heyrandi heyra þau ekki né skilja.
Kvöldlestur: 5Mós 32.44-47
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 117)
sinnar skírnar vatnið tært.<br/>
Ljósið sitt hann lét oss skína:<br/>
lífsins orða blysið skært.<br/>
Náðargeisla himins hlýja<br/>
hann oss jafnan sendi nýja.<br/>
(Valdimar Briem)<br/>
Minnisvers vikunnar
26. febrúar 2019
Morgunlestur: Mrk 11.15-19
Kvöldlestur: Mrk 11.27-33
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 117)
góðan ávöxt sjálfum oss,
eigi lengur visnir verum,
vöxum upp við Jesú kross.
Lát oss þar við lífstréð rétta,
lífsins faðir, ávallt spretta.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
27. febrúar 2019
Morgunlestur: Mrk 6.1-6
Jesús fór nú um þorpin þar í kring og kenndi.
Kvöldlestur: Matt 13.31-35
Aðra dæmisögu sagði Jesús þeim: "Líkt er himnaríki súrdeigi er kona tók og fól í þrem mælum mjöls uns það sýrðist allt."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 118)
hve þrátt sá óvin ræðst að mér,
er vill í glötun svíkja sál,
frá sannleiks orðum beygja mál,
frá verki réttu hefta hönd
og hneppa líf í synda bönd.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
28. febrúar 2019
Morgunlestur: Mrk 4.26-29
Kvöldlestur: Post 16.8-15
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 118)
ó, herra, frá að lofa þig,
lát aldrei því fá hamlað hann,
að heyrt ég geti sannleikann,
lát hann ei blekkja sálarsjón
og svik hans önd ei búa tjón.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
01. mars 2019
Morgunlestur: 2Kor 12.1-10
Kvöldlestur: Heb 3.12-4.1
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 118)
ef fjötrar hann mig, brátt mig leys,
ef villir hann mig, blítt mér bend,
ef blindar hann mig, ljós mér send,
ef skelfir hann mig, legg mér lið,
ef lokkar hann mig, þú mig styð.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
02. mars 2019
Morgunlestur: Heb 6.4-8
Kvöldlestur: Jes 28.23-29
ristir hann í sífellu akur sinn og herfar?
Nei, þegar hann hefur sléttað akurinn
sáir hann sólselju og dreifir kúmeni,
hann sáir hveiti og byggi
og setur speldi í jaðar akursins.
Guð hans segir honum vel til verka
og leiðbeinir honum.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 105)
ó, lát það vermast, sem er kalt,
það vökva fá, sem visna fer,
það verða hreint, sem flekkað er,
það auðgast, sem er aumt og snautt,
það endurlifna, sem er dautt.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
03. mars 2019
Morgunlestur: Lúk 18.31-34
Kvöldlestur: Jes 50.4–11
svo að ég lærði að styrkja hinn þreytta með orðum.
Á hverjum morgni vekur hann eyra mitt
svo að ég hlusti eins og lærisveinn.
Drottinn Guð opnaði eyra mitt
og ég streittist ekki á móti,
færðist ekki undan.
Ég bauð bak mitt þeim sem börðu mig
og vanga mína þeim sem reyttu skegg mitt,
huldi ekki andlit mitt fyrir háðung og hrákum.
En Drottinn Guð hjálpar mér,
þess vegna verð ég ekki niðurlægður.
Því gerði ég andlit mitt hart sem tinnu
og veit að ég verð ekki til skammar.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 130)
upp mitt hjarta og rómur með,
hugur og tunga hjálpi til,
Herrans pínu ég minnast vil.
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 1))
Minnisvers vikunnar
04. mars 2019
Morgunlestur: Lúk 13.31-35
Og Jesús sagði við þá: "Farið og segið ref þeim: Í dag og á morgun rek ég út illa anda og lækna og á þriðja degi mun ég marki ná. En mér ber að halda áfram ferð minni í dag og á morgun og næsta dag því að eigi hæfir að spámaður bíði dauða annars staðar en í Jerúsalem.
Kvöldlestur: Mrk 4.21-25
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 130)
langaði víst að deyja hér.
Mig skyldi' og lysta að minnast þess
mínum Drottni til þakklætis.
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 1))
Minnisvers vikunnar
05. mars 2019
Morgunlestur: Lúk 5.33-39
Jesús sagði við þá: "Hvort getið þið ætlað brúðkaupsgestum að fasta meðan brúðguminn er hjá þeim? En koma munu þeir dagar er brúðguminn verður frá þeim tekinn, þá munu þeir fasta á þeim dögum."
Kvöldlestur: Matt 11.16-19
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 130)
æ, hvað er lítil rækt í mér,
Jesús er kvalinn í minn stað,
of sjaldan hef ég minnst á það.
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 1))
Minnisvers vikunnar
06. mars 2019
Morgunlestur: 2Kor 5.20b-6.2
Kvöldlestur: Matt 6.16-21
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 309)
ásjónu þinni.<br/>
Sjá þú mig særðan nú<br/>
á sálu minni.<br/>
(Hallgrímur Pétursson (PS 12))
Minnisvers vikunnar
07. mars 2019
Morgunlestur: Sak 7.1-13
Fellið réttláta dóma
og sýnið hver öðrum miskunnsemi og samúð.
Níðist hvorki á ekkjum, munaðarleysingjum,
aðkomumönnum né fátæklingum
og hyggið ekki á ill ráð
hver gegn öðrum í hjarta yðar.
Kvöldlestur: Kól 3.5-11
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 309)
hvað mjög oft sannast,
bentu í miskunn mér
svo megi ég við kannast.
(Hallgrímur Pétursson (PS 12))
Minnisvers vikunnar
08. mars 2019
Morgunlestur: Jóh 8.21-30
Fólkið spurði hann þá: "Hver ert þú?" Jesús svaraði því: "Sá sem ég hef sagt yður frá upphafi. Margt hef ég um yður að tala og fyrir margt að dæma. En sá sem sendi mig er sannorður og það sem ég heyrði hjá honum, það tala ég til heimsins."
Kvöldlestur: Róm 7.14-25a
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 309)
augum grátandi,
líttu því ljúft til mín,
svo leysist vandi.
(Hallgrímur Pétursson (PS 12))
Minnisvers vikunnar
09. mars 2019
Morgunlestur: Dan 5.1-7, 17-30
Kvöldlestur: 5Mós 8.11-18
Þegar þú hefur etið og ert orðinn mettur og hefur reist glæsileg hús og hefur komið þér fyrir og þegar nautpeningi þínum og sauðfé fjölgar og þér græðist gull og silfur og allar eigur þínar margfaldast, gæt þess þá að fyllast ekki ofmetnaði og gleyma Drottni, Guði þínum, sem leiddi þig út úr Egyptalandi, út úr þrælahúsinu.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 254)
sem leystir mig með þínu hjartablóði
og mínar syndir vildir burtu bera,
svo barn þitt ég um eilífð mætti vera.
(Kristján A. Hjartarson)
Minnisvers vikunnar
10. mars 2019
Morgunlestur: Jak 1.12-16
Villist ekki, elskuð systkin.
Kvöldlestur: Lúk 22.24-32
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 124)
því freisting hver unnin til sigurs þig ber.
Gakk öruggur rakleitt mót ástríðu her,
en ætíð haf Jesú í verki með þér.
(Palmer - Sb. 1886 - Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
11. mars 2019
Morgunlestur: 1Jóh 3.7-11
Því að þetta er sá boðskapur sem þið hafið heyrt frá upphafi: Við eigum að elska hvert annað.
Kvöldlestur: Jóh 8.37-45
Jesús svaraði: "Ef Guð væri faðir yðar munduð þér elska mig því að frá Guði er ég út genginn og kominn. Ekki hef ég sent mig sjálfur. Það er hann sem sendi mig. Hví skiljið þér ekki mál mitt? Af því að þér getið ekki hlustað á orð mitt. Þér eigið djöfulinn að föður og viljið gera það sem faðir yðar girnist. Hann var manndrápari frá upphafi og hefur aldrei þekkt sannleikann því í honum finnst enginn sannleikur. Þegar hann lýgur fer hann að eðli sínu því hann er lygari og lyginnar faðir. En af því að ég segi sannleikann trúið þér mér ekki.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 124)
og geymdu nafn Guðs þíns í grandvarri sál,
ver dyggur, ver sannur, því Drottinn þig sér,
haf daglega Jesú í verki með þér. "
(Palmer - Sb. 1886 - Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
12. mars 2019
Morgunlestur: Job 1.1-22
Nakinn kom ég af móðurskauti
og nakinn hverf ég þangað aftur,
Drottinn gaf og Drottinn tók,
lofað veri nafn Drottins.
Þrátt fyrir allt þetta syndgaði Job ekki og álasaði Guði ekki.
Kvöldlestur: Mrk 14.17-31
Ég mun slá hirðinn
og sauðirnir munu tvístrast.
En eftir að ég er upp risinn mun ég fara á undan ykkur til Galíleu."
Þá sagði Pétur: "Þótt allir hafni þér geri ég það aldrei."
Jesús sagði við hann: "Sannlega segi ég þér: Nú í nótt, áður en hani galar tvisvar, muntu afneita mér þrisvar."
En Pétur kvað enn fastar að: "Þó að ég ætti að deyja með þér þá mun ég aldrei afneita þér."
Eins töluðu þeir allir.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 124)
í trúnni vér vinnum, þótt verði margt á,
því sá, er oss hjálpar, við hrösun oss ver.
Ó, hafðu þinn Jesú í verki með þér."
(Palmer - Sb. 1886 - Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
13. mars 2019
Morgunlestur: 1Kor 10.9-13
Kvöldlestur: 1Sam 18.6-12
Sál felldi sín þúsund
en Davíð sín tíu þúsund.
Sál mislíkaði þetta kvæði, reiddist mjög og sagði: "Þær eigna Davíð tíu þúsund en mér aðeins eitt þúsund. Nú vantar hann aðeins konungdóminn." Upp frá þessu leit Sál Davíð jafnan öfundaraugum.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 125)
veistu það, Jesús, best,
frá syndum seinn að snúa,
svoddan mig angrar mest.
Þó framast það ég megna
þínum orðum ég vil
treysta og gjarnan gegna,
gef þú mér náð þar til.
(Hallgrímur Pétursson)
Minnisvers vikunnar
14. mars 2019
Morgunlestur: Jak 4.1-10
Kvöldlestur: 1Þess 3.1-8
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 130)
sem hefur oss við Guð, Drottin vorn,
fordæmda aftur forlíkað,
fögnuður er að hugsa um það.
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 1))
Minnisvers vikunnar
15. mars 2019
Morgunlestur: Heb 2.11-18
Ég mun gera nafn mitt kunnugt systkinum mínum,
ég mun syngja þér lof mitt í söfnuðinum.
Og aftur:
Ég mun treysta á hann.
Og enn fremur:
Hér er ég og börnin er Guð gaf mér.
Kvöldlestur: Róm 6.12-18
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 130)
en heilög Drottins pína' og kvöl?
Hvað heftir framar hneyksli' og synd
en Herrans Jesú blóðug mynd?
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 1))
Minnisvers vikunnar
16. mars 2019
Morgunlestur: Opb 20.1-6
Kvöldlestur: 1Sam 4.1-11
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 130)
sanna Guðs ástar hjartageð,
sem faðir gæskunnar fékk til mín,
framar en hér í Jesú pín?
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 1))
Minnisvers vikunnar
17. mars 2019
Morgunlestur: Mrk 10.46-52
Blindi maðurinn kastaði frá sér yfirhöfn sinni, spratt á fætur og kom til Jesú.
Jesús spurði hann: "Hvað vilt þú að ég geri fyrir þig?"
Blindi maðurinn svaraði honum: "Rabbúní, að ég fái aftur sjón."
Jesús sagði við hann: "Far þú, trú þín hefur bjargað þér."
Jafnskjótt fékk hann sjónina og fylgdi honum á ferðinni.
Kvöldlestur: 2Mós 33.12-13
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 191)
þú finnur ávallt marga,
er eigi megna sjálfum sér
úr sinni neyð að bjarga.
Þótt fram hjá gangi fjöldi manns,
þú fram hjá skalt ei ganga,
lát þig langa
að mýkja meinin hans,
er mæðu líður stranga.
(Sb. 1886 - Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
18. mars 2019
Morgunlestur: Heb 11.8-10
Kvöldlestur: Jóh 7.14-18
Jesús svaraði þeim: "Kenning mín er ekki mín heldur hans er sendi mig. Sá sem vill gera vilja hans mun komast að raun um hvort kenningin er frá Guði eða ég tala af sjálfum mér. Sá sem talar af sjálfum sér leitar eigin heiðurs, en sá sem leitar heiðurs þess er sendi hann er sannorður og í honum ekkert ranglæti.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 191)
hann aðstoð máttu' ei svipta.
Hvort sem hann vin eða' óvin er,
það engu lát þig skipta.
Þið eruð báðir börnin hans,
er báða skapað hefur
vernd og vefur,
og limir lausnarans,
er líf hann báðum gefur.
(Sb. 1886 - Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
19. mars 2019
Morgunlestur: Job 2.1-10
Kvöldlestur: Mrk 14.32-42
Jesús kemur aftur og finnur þá sofandi. Þá sagði hann við Pétur: "Símon, sefur þú? Gastu ekki vakað eina stund? Vakið og biðjið svo að þið fallið ekki í freistni. Andinn er reiðubúinn en holdið veikt."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 191)
í ólán ratað líka,
þér getur orðið margt til meins,
að miskunn þurfir slíka.
Vilt þú þá ei, að aðrir menn
því úr að bæta reyni
mæðu meini?
Þeir fara fram hjá enn,
þó flýr ei burt sá eini.
(Sb. 1886 - Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
20. mars 2019
Morgunlestur: Jóh 8.21-30
Fólkið skildi ekki að hann var að tala við þá um föðurinn. Því sagði Jesús: "Þegar þér hefjið upp Mannssoninn munuð þér skilja að ég er sá sem ég er og að ég geri ekkert einn og sér heldur tala ég það eitt sem faðirinn hefur kennt mér. Og sá sem sendi mig er með mér. Hann hefur ekki látið mig einan því ég geri ætíð það sem honum þóknast." Þegar hann mælti þetta fóru margir að trúa á hann.
Kvöldlestur: Post 5.17-29
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 191)
er frelsarinn vor blíði.
Hvert mein hann veit, hvert sár hann sér,
er svellur lífs í stríði.
Hann sjálfur bindur sárin öll
og særðum heimför greiðir,
eymdum eyðir,
og loks í himnahöll
til herbergis oss leiðir.
(Sb. 1886 - Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
21. mars 2019
Morgunlestur: 2Kor 13.3-6
Kvöldlestur: Jes 49.7-13
þér fjöll, hefjið gleðisöng
því að Drottinn hughreystir þjóð sína
og sýnir miskunn sínum þjáðu.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 130)
allt svo verði til dýrðar þér
upp teiknað, sungið, sagt og téð,
síðan þess aðrir njóti með.
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 1))
Minnisvers vikunnar
22. mars 2019
Morgunlestur: Gal 4.12-20
Kvöldlestur: Heb 5.4-10
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 217)
dagur lífs til hvíldar mönnum,<br/>
lífsins orð hann blessuð ber,<br/>
boðin Jesú vinum sönnum.<br/>
Drottins kirkja' um veröld víða<br/>
vill þann dag með lofsöng prýða.<br/>
(Grundtvig - Sb. 1945
Friðrik Friðriksson)
Minnisvers vikunnar
23. mars 2019
Morgunlestur: Matt 12.38-42
Kvöldlestur: Jóh 8.46-59
Þá tóku menn upp steina til að grýta Jesú. En hann duldist og hvarf úr helgidóminum.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 217)
orð Guðs leið á sunnudegi:
"Verði ljós!" - og vítt um heim
varð þá bjart sem elding fleygi
fram úr myrkra heljar hjúpi,
hrærast tók þá líf í djúpi.
(Grundtvig - Sb. 1945
Friðrik Friðriksson)
Minnisvers vikunnar
24. mars 2019
Morgunlestur: Jóh 8.42-51
Kvöldlestur: Matt 19.16-26
Þegar lærisveinarnir heyrðu þetta urðu þeir steini lostnir og sögðu: "Hver getur þá orðið hólpinn?"
Jesús horfði á þá og sagði: "Menn hafa engin ráð til þess en Guði er ekkert um megn."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 198)
þitt heilagt orð og rétta trú,
en sérhvern upp þann ávöxt rætast,
sem eigi gróðursettir þú.
Á burt hvern lygalærdóm hrek,
en líf í sannleik hjá oss vek.
(Landstad - Sb. 1886 - Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
25. mars 2019
Morgunlestur: 1Pét 1.13-21
Kvöldlestur: Jóh 1.29-37
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 298)
frá sannleiksbraut á myrka leið,
ei fyrir hjörtum huggun spilla,
er hlotnast þeim af Jesú deyð,
lát byrgjast voðans breiða djúp,
rek burt hvern úlf í sauðahjúp.
(Landstad - Sb. 1886 - Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
26. mars 2019
Morgunlestur: Mrk 6.7-13
Kvöldlestur: Post 8.1-8
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 298)
það ávann þinna votta blóð.
Ó, hversu það vér þakka megum,
að þessi perla dýr og góð,
sem týnd var, fundin aftur er
og ávallt nú sinn ljóma ber.
(Landstad - Sb. 1886 - Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
27. mars 2019
Morgunlestur: Mrk 14.43-52
Hann kemur, gengur beint að Jesú og segir: "Meistari!" og kyssti hann. En hinir lögðu hendur á hann og tóku hann fastan. Einn þeirra, er hjá stóðu, brá sverði, hjó til þjóns æðsta prestsins og sneið af honum eyrað. Þá sagði Jesús við þá: "Eruð þið að fara að mér með sverðum og bareflum eins og gegn ræningja til að handtaka mig? Daglega var ég hjá ykkur í helgidóminum og kenndi og þið tókuð mig ekki höndum. En ritningarnar hljóta að rætast."
Kvöldlestur: Job 7.11-21
og tekur burt sekt mína?
Því að nú leggst ég til hvíldar í mold,
leitir þú mín er ég ekki framar til.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 133)
ofan kom til vor jörðu á,
hæðum himna upprunninn af,
undir lögmálið sig hann gaf.
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 43))
Minnisvers vikunnar
28. mars 2019
Morgunlestur: Lúk 4.38-44
Kvöldlestur: Post. 18.1-11
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 133)
var sú framkvæmdin Guði þekk,
föðurnum hlýðni fyrir oss galt,
fullkomnaði svo lögmálið allt.
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 43))
Minnisvers vikunnar
29. mars 2019
Morgunlestur: 1Kor 4.9-16
Við erum heimskir sökum Krists en þið vitur vegna samfélags ykkar við Krist! Við erum veikir en þið sterk, þið eruð í hávegum höfð en við óvirtir. Allt til þessarar stundar þolum við hungur, þorsta og klæðleysi, okkur er misþyrmt, við höfum engan samastað. Við stöndum í erfiði og verðum að vinna með eigin höndum. Hrakyrtir blessum við, ofsóttir umberum við. Þegar við erum rægðir uppörvum við. Við erum orðnir eins og sorp heimsins, afhrak allra allt til þessa.
Kvöldlestur: Jer 11.18-20
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 133)
fullkomnað gjald til lausnar þér,
fullkomnað allt, hvað fyrir var spáð,
fullkomna skaltu eignast náð.
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 43))
Minnisvers vikunnar
30. mars 2019
Morgunlestur: Jes 49.1-6
hyggið að, fjarlægu þjóðir.
Drottinn hefur kallað mig allt frá móðurlífi,
nefnt mig með nafni frá því ég var í móðurkviði.
Kvöldlestur: Opb 5.11-14
Honum, sem í hásætinu situr, og lambinu,
sé lof og heiður, dýrð og kraftur um aldir alda.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 133)
þvílíka huggun gafstu mér,
ófullkomleika allan minn
umbætti guðdómskraftur þinn.
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 43))
Minnisvers vikunnar
31. mars 2019
Morgunlestur: Jóh 6.47-51
Kvöldlestur: Jes 52.7-10
rústir Jerúsalem,
því að Drottinn hefur huggað þjóð sína,
endurleyst Jerúsalem.
Drottinn hefur afhjúpað heilagan armlegg sinn
í augsýn allra þjóða
og allt til endimarka jarðar
munu menn sjá hjálpræði Guðs vors.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 46)
þig Drottinn Jesús, lofum vér.
Til hjálpar oss í heim komst þú,
til hjálpar oss þú ríkir nú,
þú styrkir oss í stríði og neyð,
þú styður oss á sorgarleið,
þú leiðir oss til lífs í deyð.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
01. apríl 2019
Morgunlestur: Jóh 6.22-29
Þá sögðu þeir við hann: "Hvað eigum við að gera svo að við vinnum verk Guðs?"
Jesús svaraði þeim: "Það er verk Guðs að þér trúið á þann sem hann sendi."
Kvöldlestur: 2Mós 16.2-7a, 13-15
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 46)
sem lífs á himni og jörðu er.
Þótt veröld kall vald þitt hátt,
það veikt er æ og þrýtur brátt,
en ríkið þitt ei raskast má,
það rétti og sannleik byggt er á,
og aðeins þar er frelsi að fá.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
02. apríl 2019
Morgunlestur: 1Kon 19.1-8
Kvöldlestur: Jóh 6.55-65
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 46)
og það, hve oft vor dofnar trú.
Æ, veit oss styrk, svo veröld flá
ei villt oss geti sannelik frá,
lát hjört vor svo helgast þér,
að heilags friðar njótum vér
og hreppum arf, sem aldrei þver.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
03. apríl 2019
Morgunlestur: Gal 4.4-7
Kvöldlestur: Lúk 1.26-38
Þá sagði María við engilinn: „Hvernig má þetta verða þar eð ég hef ekki karlmanns kennt?“
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 572)
heilagan óðinn af vörum Guðs móður,
andsvarið hennar við himinsins boðum:
Mín önd dásamar Drottin,
hans miskunn varir um eilíf ár
með öllum þeim, sem elska hans nafn.
Hallelúja, hallelúja.
(Ellingsen - Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
04. apríl 2019
Morgunlestur: 5Mós 8.2-3
Kvöldlestur: Jóh 6.47-51
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 572)
syngjum vér orð, sem María gaf vængi,
fagnandi hlýðin Guðs heilaga anda.
Mín önd dásamar Drottin,
hans miskunn varir um eilíf ár
með öllum þeim, sem elska hans nafn.
Hallelúja, hallelúja.
(Ellingsen - Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
05. apríl 2019
Morgunlestur: Jóh 12.22-26
Kvöldlestur: 2Kor 4.11-15
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 572)
Andi þinn, Guð, sem Maríu var gefinn,
veki oss lofsöng, er varir um eilífð.
Mín önd dásamar Drottin,
hans miskunn varir um eilíf ár
með öllum þeim, sem elska hans nafn.
Hallelúja, hallelúja.
(Ellingsen - Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
06. apríl 2019
Morgunlestur: Am 8.11-12
að ég sendi hungur til landsins,
hvorki hungur eftir brauði né þorsta eftir vatni,
heldur eftir orði Drottins.
Kvöldlestur: Mrk 8.1-9
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 126)
unga mærin, forðum daga,
og á Drottins orði byggðir,
eilíf blessun varð þín saga.
Heil vert þú, sem nýtur náðar Guðs.
(Sigurjón Guðjónsson)
Minnisvers vikunnar
07. apríl 2019
Morgunlestur: Lúk 1.46-56
Önd mín miklar Drottin
og andi minn gleðst í Guði, frelsara mínum.
Því að hann hefur litið til ambáttar sinnar í smæð hennar,
héðan af munu allar kynslóðir mig sæla segja.
Kvöldlestur: 1Mós 12.1-4a
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 297)
því heims á vegum dimma fer,
þitt orðaljósið lát oss hjá
með ljóma hreinum skinið fá.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
08. apríl 2019
Morgunlestur: Heb 7.24-27
Kvöldlestur: Heb 8.1-4. 6-13
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 573)
sem kætir bæði' og hræðir,
að hennar sonur hjartakær,
er hún á síðan fæðir,
það veldi fær, er voldugt nær
um víðar heimsins álfur
og hærra' en himinn sjálfur.
(Valdimar Briem þýddi)
Minnisvers vikunnar
09. apríl 2019
Morgunlestur: 4Mós 21.4-9
Kvöldlestur: Jer 15.10, 15-20
orð þín urðu gleði mín.
Hjarta mitt fagnaði
því að ég er kenndur við þig,
Drottinn, Guð hersveitanna.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 573)
"Þú munt af himnum þiggja
Guðs anda gjöf; þig mun þar með
Guðs máttur yfirskyggja.
Og lífs þíns von, þinn ljúfa son,
þú lausnara skalt kalla,
hann endurleysir alla."
(Valdimar Briem þýddi)
Minnisvers vikunnar
10. apríl 2019
Morgunlestur: Mrk 14.66-72
Um leið gól haninn annað sinn og Pétur minntist þess er Jesús hafði mælt við hann: "Áður en hani galar tvisvar muntu afneita mér þrisvar." Þá fór hann að gráta.
Kvöldlestur: Job 19.21-27
og hann mun síðastur ganga fram á foldu.
Eftir að þessi húð mín er sundurtætt
og allt hold er af mér mun ég líta Guð.
Ég mun líta hann mér til góðs,
augu mín munu sjá hann og engan annan.
Hjartað brennur af þrá í brjósti mér.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 573)
mig jafnan yfirskyggja,
og lát þitt orð og anda þinn
mér æ í hjarta byggja,
svo ég sé þinn og þú sért minn
og þinn æ minn sé vilji
og ekkert okkur skilji.
(Valdimar Briem þýddi)
Minnisvers vikunnar
11. apríl 2019
Morgunlestur: 2Kor 1.3-11
Kvöldlestur: Heb 9.16-21
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 573)
þinn helgur andi búi,
svo hafni' eg því, sem holdlegt er,
en hjarta til þín snúi,
uns englum jafnt þitt Jesúnafn
fæ ég með þeim að róma
hjá þér í lífsins ljóma.
(Valdimar Briem þýddi)
Minnisvers vikunnar
12. apríl 2019
Morgunlestur: Jóh 11.47-54
Kvöldlestur: Heb 9.15, 24-28
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 293)
þú gef að standi
um aldir óbifuð
af öllu grandi
og orðið þitt til enda heims að megi
til Jesú lýsa lýð
sem leiðarstjarna blíð
á vorum vegi.
(Kingo - Sb. 1751 - Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
13. apríl 2019
Morgunlestur: Heb 10.1-10
Kvöldlestur: Heb 10.11-18
eftir þá daga, segir Drottinn.
Lög mín vil ég leggja í hjörtu þeirra
og í hugskot þeirra vil ég rita þau.
Síðan segir hann:
Ég mun aldrei framar minnast synda þeirra eða lögmálsbrota.
En þar sem syndirnar eru fyrirgefnar þarf ekki framar fórn fyrir synd.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 293)
og blessun hljóta,
lát réttinn framgang fá
og frið ei þrjóta,
lát sannleiks sól oss sífellt öllum lýsa
og rétta lífs á leið
um lífdaganna skeið
oss veginn vísa.
(Kingo - Sb. 1751 - Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
14. apríl 2019
Morgunlestur: Jes 49.13-16
að hún miskunni eigi lífsafkvæmi sínu?
Og þó að þær gætu gleymt
þá gleymi ég þér samt ekki.
Kvöldlestur: Jóh 17.1-8
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 128)
Þér heilsar allur lýðurinn
og klæðum lagða braut þér býr,
með blessun þér á móti snýr.
(Milman - Sb. 1871)
Minnisvers vikunnar
15. apríl 2019
Morgunlestur: Mrk 14.3-9
En Jesús sagði: "Látið hana í friði! Hvað eruð þið að angra hana? Gott verk gerði hún mér. Fátæka hafið þið jafnan hjá ykkur og getið gert þeim gott nær þið viljið en mig hafið þið ekki ávallt.
Kvöldlestur: Jer 17.13-17
hjálpa mér svo að ég bjargist
því að þú ert lofsöngur minn.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 133)
ofan kom til vor jörðu á,
hæðum himna upprunninn af,
undir lögmálið sig hann gaf.
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 43))
Minnisvers vikunnar
16. apríl 2019
Morgunlestur: Jóh 12.27-33
Þá kom rödd af himni: "Ég hef gert það dýrlegt og mun enn gera það dýrlegt."
Mannfjöldinn, sem hjá stóð og hlýddi á, sagði að þruma hefði riðið yfir. En aðrir sögðu: "Engill var að tala við hann."
Jesús svaraði: "Þessi rödd kom ekki mín vegna heldur yðar vegna. Nú gengur dómur yfir þennan heim. Nú skal höfðingja þessa heims út kastað. Og þegar ég verð hafinn upp frá jörðu mun ég draga alla til mín." Þetta sagði hann til að gefa til kynna með hvaða hætti hann ætti að deyja
Kvöldlestur: Job 38.1-11, 42.1-6
ekkert, sem þú vilt, er þér um megn.
Hver myrkvar ráðsályktunina án þekkingar?
Ég hef talað af skilningsleysi
um undursamleg kraftaverk.
Hlustaðu, nú ætla ég að tala,
ég ætla að spyrja, þú skalt svara.
Ég þekkti þig af afspurn
en nú hefur auga mitt litið þig.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 143)
við krossins helga tré.
Í öllum sálmum sínum
hinn seki beygir kné.
Ég villtist oft af vegi.
Ég vakti oft og bað.
Nú hallar helgum degi
á Hausaskeljastað.
(Sb. 1945 - Davíð Stefánsson frá Fagraskógi)
Minnisvers vikunnar
17. apríl 2019
Morgunlestur: Mrk 15.1-15
Jesús svaraði: "Það eru þín orð."
Kvöldlestur: Mrk 15.20-39
En maður nokkur átti leið þar hjá og var að koma utan úr sveit. Hann neyða þeir til að bera kross Jesú. Það var Símon frá Kýrene, faðir þeirra Alexanders og Rúfusar.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 41)
kóngur dýrðar um eilíf ár,
kóngur englanna, kóngur vor,
kóngur almættis tignarstór.
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 27))
Minnisvers vikunnar
18. apríl 2019
Morgunlestur: Jóh 13.1-15, (34-35)
Kvöldlestur: Matt 26.36-46
Þá gekk Jesús lítið eitt lengra, féll fram á ásjónu sína, baðst fyrir og sagði: "Faðir minn, ef verða má þá fari þessi kaleikur fram hjá mér. Þó ekki sem ég vil heldur sem þú vilt."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 228)
helgan leyndardóm um þann,
líkam Krists og blessað blóðið,
bót sem öllum heimi vann,
konungs þjóða þá hins góða
það á krossi' úr æðum rann.
(Aquinas - Sb. 1589 - Stefán Thorarensen)
Minnisvers vikunnar
19. apríl 2019
Morgunlestur: 1Pét 2.19-25
Kvöldlestur: Jóh 19.38-42
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 145)
er drúpir smáð og pínt,
af höndum þræla þrifið
og þyrnum sárum krýnt,
ó, heilagt höfuð fríða,
er himnesk lotning ber,
en háðung hlaust að líða,
mitt hjarta lýtur þér.
(Löwen - Gerhardt - Sb. 1886)
Minnisvers vikunnar
20. apríl 2019
Morgunlestur: Matt 27.57-66
Kvöldlestur: 1Pét 3.18-22
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 278)
gefðu síðasta útför mín
verði friðsöm og farsæl mér,
frelsuð sál nái dýrð hjá þér.
(Hallgrímur Pétursson (Ps. 49))
Minnisvers vikunnar
21. apríl 2019
Morgunlestur: Matt 28.1-8
Kvöldlestur: Slm 118.14-24
hann varð mér til hjálpræðis.
Fagnaðar- og siguróp kveða við í tjöldum réttlátra:
"Hægri hönd Drottins vinnur máttarverk,
hægri hönd Drottins er upphafin,
hægri hönd Drottins vinnur stórvirki."
Ég mun eigi deyja heldur lifa
og kunngjöra dáðir Drottins.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 148)
í austri sólin, Jesús kær,
úr steinþró djúpri stígur,
sú páskasólin björt og blíð,
er birtist öllum kristnum lýð
og aldrei aftur hnígur.
Jesús, Jesús,
sigu'r er unninn, sól upp runnin
sannrar gleði
vina þinna grátnu geði.
(Sb. 1886 - Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
22. apríl 2019
Morgunlestur: Lúk 24.13-35
Kvöldlestur: Jes 25.8-9
Þessi er Guð vor sem vér höfum vonað á
og hann mun frelsa oss.
Þessi er Drottinn sem vér höfum vonað á,
fögnum og gleðjumst yfir hjálp hans
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 147)
ljómar nú og gleði gefur,
Guðs son dauðann sigrað hefur,
nú er blessuð náðartíð.
Nú er fagur dýrðardagur,
Drottins hljómar sigurhrós,
nú vor blómgast náðarhagur,
nú sér trúin eilíft ljós.
(Sb. 1871 - Páll Jónsson)
Minnisvers vikunnar
23. apríl 2019
Morgunlestur: 1Kor 5.7-8
Kvöldlestur: Lúk 24.36-45
En þau skelfdust og urðu hrædd og hugðust sjá anda. Hann sagði við þau: "Hví eruð þið óttaslegin og hvers vegna vakna efasemdir í hjarta ykkar? Lítið á hendur mínar og fætur að það er ég sjálfur. Þreifið á mér og gætið að. Ekki hefur andi hold og bein eins og þið sjáið að ég hef."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 147)
dauðans nótt og dimmar grafir.
Drottins miklu náðargjafir,
sál mín, auðmjúk þakka þú.
Fagna, Guð þér frelsi gefur
fyrir Drottin Jesú Krist
og af náð þér heitið hefur
himnaríkis dýrðarvist.
(Sb. 1871 - Páll Jónsson)
Minnisvers vikunnar
24. apríl 2019
Morgunlestur: 2Tím 2.8-13
Kvöldlestur: Jóh 20.1-10
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 147)
oss þín blessuð elska veitir,
öllu stríði loks þú breytir
sæluríkt í sigurhrós.
Mæðu' og neyð þín miskunn sefi,
með oss stríði kraftur þinn.
Sigur þinn oss sigur gefi,
sigurhetjan, Jesús minn.
(Sb. 1871 - Páll Jónsson)
Minnisvers vikunnar
25. apríl 2019
Morgunlestur: Post 17.22-34
Kvöldlestur: Kól 1.15-18
frumburður allrar sköpunar.
Enda var allt skapað í honum
í himnunum og á jörðinni,
hið sýnilega og hið ósýnilega,
hásæti og herradómar, tignir og völd.
Allt er skapað fyrir hann og til hans.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 479)
sem ísköld máir dauðans spor
og lætur lífið glæðast,
vorn hjartans kulda' og klaka þíð
og kenn þú öllum Drottins lýð
í anda' að endurfæðast
Sb. 1886 - Valdimar Briem
Minnisvers vikunnar
26. apríl 2019
Morgunlestur: 1Kor 15.35-49
Kvöldlestur: Jóh 21.1-14
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 49)
fórnina dýrstu, þitt heilaga líf,
gef þú, að allir af syndunum særðir
sér til þín snúi, þú volaðra hlíf.
Bið fyrir öllum, að brot sín þeir gráti,
bið fyrir öllum, að frelsast þeir láti.
(Neander - Sb. 1886 - Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
27. apríl 2019
Morgunlestur: 1Kor 15.50-58
Kvöldlestur: Lúk 24.1-12
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 49)
kraft henni veit þú að heyja gott stríð.
Gef þú, að ávextir dyggðanna dýrir
daglega vaxi hjá kirkjunnar lýð.
Lát þinnar verndar og líknar oss njóta,
lát þér til dýrðar oss sigurinn hljóta.
(Neander - Sb. 1886 - Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
28. apríl 2019
Morgunlestur: Jóh 21.1-14
Kvöldlestur: Slm 116.1-9
angist heljar kom yfir mig,
ég mætti nauðum og harmi.
Þá ákallaði ég nafn Drottins:
„Drottinn, bjarga lífi mínu.“
Náðugur er Drottinn og réttlátur
og Guð vor er miskunnsamur.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 159)
til lærisveinanna forðum
og bar þeim miskunnarboðskap sinn
með blessuðum friðarorðum.
Um læstar dyr kemst lausnarinn enn,
Guðs lög þótt standi' í skorðum.
(Sb. 1886 - Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
29. apríl 2019
Morgunlestur: 1Pét 1.22-25
Kvöldlestur: Kól 2.12-15
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 159)
að lífsins blómguðum viði.
Kerúb með sveipanda sverð þar beið
með sínu himneska liði.
Um læstar dyr kom þar lausnarinn
og lauk upp því gullna hliði.
(Sb. 1886 - Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
30. apríl 2019
Morgunlestur: 2Tím 1.6-10
Kvöldlestur: 1Jóh 2.12-17
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 159)
og harðlega móti stríðir
og guðdómsraust eigi gegnir hans,
er gjörvöll náttúran hlýðir.
Um læstar dyr kemur lausnarinn
og lýkur þó upp um síðir.
(Sb. 1886 - Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
01. maí 2019
Morgunlestur: Mrk 16.9-20
Kvöldlestur: 1Pét 2.1-10
Komið til hans, hins lifanda steins, sem menn höfnuðu en er í augum Guðs útvalinn og dýrmætur.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 159)
yfi'r dauðum oss lykjast tekur.
Þar blundum vér allir bleikum hjúp!
uns básúnan löndin skekur.
Um læstar dyr kemur lausnarinn
og lúður hans alla vekur.
(Sb. 1886 - Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
02. maí 2019
Morgunlestur: Lúk 17.11-19
Kvöldlestur: Slm 104.1-14
Drottinn, Guð minn, þú ert harla mikill.
Þú ert skrýddur dýrð og hátign,
sveipaður ljósi sem skikkju.
Þú þenur út himininn eins og tjalddúk,
reftir sal þinn ofar skýjum.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 479)
sem ísköld máir dauðans spor
og lætur lífið glæðast,
vorn hjartans kulda' og klaka þíð
og kenn þú öllum Drottins lýð
í anda' að endurfæðast.
(Sb. 1886 - Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
03. maí 2019
Morgunlestur: Opb 7.9-17
Kvöldlestur: 1 Jóh 5.4-10a
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 210)
Syngið nýjan söng,
þér englanna herskarar, himinn og jörð.
Öll veröldin vegsami Drottin!
(Sl 96 - Sb. 1886 - Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
04. maí 2019
Morgunlestur: Sír 17.21-18.5
hann sleppir þeim ekki, svíkur þá ekki, heldur miskunnar þeim.
Drottinn metur miskunnsemi manns sem innsiglishring,
hann gætir góðvildar manns sem sjáaldurs augans.
Kvöldlestur: 1Mós 32.23-32
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 210)
Syngið nýjan söng,
og kunngjörið hjálpráð hans dag eftir dag.
Öll veröldin vegsami Drottin!
(Sl 96 - Sb. 1886 - Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
05. maí 2019
Morgunlestur: Jóh 21.15-19
Jesús segir við hann: "Gæt þú sauða minna.
Kvöldlestur: Esk 34.11-16, 31
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 161)
hljómi skært í eyrum mér,
svo ég gjarna heyri' og hlýði
hennar kalli' og fylgi þér,
þér, sem vegna þinna sauða
þitt gafst sjálfur líf í dauða,
þér, sem ert mín hjálp og hlíf,
huggun, von og eilíft líf.
(Sb. 1886 - Björn Halldórsson)
Minnisvers vikunnar
06. maí 2019
Morgunlestur: 5Mós 18.15-19
Kvöldlestur: Jóh 10.1-11
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 161)
hjarta mitt skal prísa þig,
því ég veit, að þú með blóði
þínu hefur frelsað mig.
Undir hirðishendi þinni
hólpið æ er sálu minni,
og þú glatar aldrei mér,
ef ég hlýðinn fylgi þér.
(Sb. 1886 - Björn Halldórsson)
Minnisvers vikunnar
07. maí 2019
Morgunlestur: Matt 26.31-35
Þá segir Pétur: "Þótt allir hafni þér skal ég aldrei hafna þér."
Kvöldlestur: 4Mós 17.1-11
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 162)
ei hryggur þarf ég spyrja nú,
ég veit þú fórst til föður heim
og fagna nú af boðskap þeim.
(Sb. 1886 - Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
08. maí 2019
Morgunlestur: Jóh 21.15-19
Pétur hryggðist við að hann skyldi spyrja hann þriðja sinni: "Elskar þú mig?" Hann svaraði: "Drottinn, þú veist allt. Þú veist að ég elska þig."
Jesús segir við hann: "Gæt þú sauða minna.
Kvöldlestur: Matt 18.10-14
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 162)
sem heyrir raust þíns Drottins nú?
Hvort ferðast þú á ferli þeim,
til föður þíns er liggur heim?
(Sb. 1886 - Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
09. maí 2019
Morgunlestur: 1Pét 5.1-4
Kvöldlestur: Esk 34.23-31
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 162)
er brosir nú svo milt og hlýtt?
Ó, Guð veit, hvar þín liggur leið,
hann leiði þig um æviskeið.
(Sb. 1886 - Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
10. maí 2019
Morgunlestur: Heb 13.12-16
Kvöldlestur: Heb 13.17-21
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 162)
og hart í lífsins kappleik fer?
Ó, keppstu hnoss að höndla það,
er himins dyrum leiðir að.
(Sb. 1886 - Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
11. maí 2019
Morgunlestur: Post 20.17-38
Kvöldlestur: Jóh 10.27-30
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 162)
um lífsins hefur runnið skeið?
Ef röngum vegi ertu á,
tak aðra betri stefnu þá.
(Sb. 1886 - Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
12. maí 2019
Morgunlestur: Jóh 14.1-11
Kvöldlestur: Jóh 15.1-10
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 408)
það líf er aldrei dvín
og sjálfan dauðann deyddir,
ó, Drottinn minn, til þín
ég leita lífs í mæðum,
því líf og sál er þreytt,
æ, send mér hjálp af hæðum,
er huggun fái veitt.
(Sb. 1886 - Þorsteinn Þorkelsson)
Minnisvers vikunnar
13. maí 2019
Morgunlestur: Ef 4.17-24
Kvöldlestur: Gal 4.22-31
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 408)
æ, lát þú, Drottinn minn,
í mínum hug og hjarta
æ hafa bústað sinn,
á friðar leið það lýsi
um lífsins sporin myrk
og réttan veg mér vísi
með von um trúarstyrk.
(Sb. 1886 - Þorsteinn Þorkelsson)
Minnisvers vikunnar
14. maí 2019
Morgunlestur: Job 38.31-38
ákveður þú vald hans á jörðinni?
Hefur þú rödd þína upp til skýja
svo að vatnsflaumur hylji þig?
Sendirðu eldingar frá þér svo að þær þjóta af stað
og segja við þig: "Hér erum vér"?
Kvöldlestur: Róm 1.18-25
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 538)
hljómi þér lof og þakkargjörð!
Blessað sé vald og viska þín!
Vegsemd þér kveði tunga mín.
(Becker - Helgi Hálfdanarson)
Minnisvers vikunnar
15. maí 2019
Morgunlestur: 2Kor 4.16-18
Kvöldlestur: Lúk 20.27-39
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 538)
dvelja minn hug í lengd og bráð;
máttarverk Drottins dásamleg
daglega skoða' og undrast ég.
(Becker - Helgi Hálfdanarson)
Minnisvers vikunnar
16. maí 2019
Morgunlestur: Post 17.22-34
Kvöldlestur: Kól 1.15-18
frumburður allrar sköpunar.
Enda var allt skapað í honum
í himnunum og á jörðinni,
hið sýnilega og hið ósýnilega,
hásæti og herradómar, tignir og völd.
Allt er skapað fyrir hann og til hans.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 538)
hylli ég líf og skapadóm.<br/>
Fagnandi hjörtu' og hvelin víð<br/>
heiðri þig, Drottinn, ár og síð!<br/>
(Becker - Helgi Hálfdanarson)
Minnisvers vikunnar
17. maí 2019
Morgunlestur: Gal 6.14-18
Kvöldlestur: Kól 1.19-23
og láta hann koma öllu í sátt við sig,
öllu bæði á jörðu og himnum,
með því að semja frið með blóði sínu úthelltu á krossi.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 42)
hinn blessaði frelsari lifir oss hjá,
hans orð eru líf vort og athvarf í neyð,
hans ást er vor kraftur í lífi' og í deyð.
(Sb. 1945 - Friðrik Friðriksson)
Minnisvers vikunnar
18. maí 2019
Morgunlestur: Gal 5.1-6, 13-15
Takið eftir því sem ég, Páll, segi ykkur: Ef þið látið umskerast, þá gagnar Kristur ykkur ekkert. Og enn legg ég ríka áherslu á að sérhver sem lætur umskerast er skyldur til að halda allt lögmálið. Þið eruð orðin viðskila við Krist, þið sem ætlið að réttlætast með lögmáli. Þið eruð fallin úr náðinni.
Kvöldlestur: Jóh 16.16-23a
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 42)
og hrapi hver stjarna, þá varir hans orð,
þótt eygló hver slokkni við aldanna hrun,
hans eilífa loforð ei bregðast þó mun.
(Sb. 1945 - Friðrik Friðriksson)
Minnisvers vikunnar
19. maí 2019
Morgunlestur: Jóh 15.12-17
Kvöldlestur: Jes 12.1-6
ég er öruggur og óttast ekki.
Því að Drottinn er vörn mín og lofsöngur,
hann kom mér til hjálpar.
Þér munuð með fögnuði vatni ausa
úr lindum hjálpræðisins.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 45)
í heimkynnið sælunnar þreyða.
Æ, lát oss ei villast frá veginum þeim
á veginn til glötunar breiða.
(Sb. 1886 - Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
20. maí 2019
Morgunlestur: Jak 1.17-21
Kvöldlestur: Post 16.23-34
Um miðnætti báðust þeir Páll og Sílas fyrir og lofsungu Guði en bandingjarnir hlustuðu á þá. Þá varð skyndilega landskjálfti mikill svo að grunnur fangelsisins riðaði. Jafnskjótt opnuðust allar dyr og fjötrarnir féllu af öllum.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 45)
ei lyginnar röddum að hlýða,
en veit, að oss öllum sé indælt og kært
af alhug þitt sannleiksorð blíða.
(Sb. 1886 - Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
21. maí 2019
Morgunlestur: Jóh 6.66-69
Símon Pétur svaraði honum: "Drottinn, til hvers ættum við að fara? Þú hefur orð eilífs lífs og við trúum og vitum að þú ert hinn heilagi Guðs."
Kvöldlestur: Opb 15.2-4
Því að þú einn ert heilagur,
allar þjóðir munu koma og tilbiðja frammi fyrir þér
því að réttlátir dómar þínir eru opinberir orðnir.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 45)
lát dauðann úr sálunum víkja,
en lífið, sem eilífan unað fær veitt,
með almættiskrafti þar ríkja.
(Sb. 1886 - Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
22. maí 2019
Morgunlestur: Lúk 19.37-40
Kvöldlestur: Matt 21.14-17
Jesús svaraði þeim: "Já, hafið þið aldrei lesið þetta: Af munni barna og brjóstmylkinga býrð þú þér lof?"
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 333)
og lífsins orð þín girnast mjög,
að hug til himna snúum.
Ó, góði faðir, gef þá náð,
að gjörðir, mál og allt vort ráð
þér hrós og heiður tjái.
Æ, ver þú hjálp og hjástoð vor,
að hver og einn í Jesú spor
um lífstíð fetað fái.
(Zwick - Sb. 1589 - Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
23. maí 2019
Morgunlestur: Tob 13.1-9
af öllu hjarta og allri sálu
og gerið rétt fyrir augliti hans
mun hann snúa sér að yður
og ekki framar hylja ásjónu sína fyrir yður.
Sjáið hvað hann hefur gert fyrir yður
og þakkið honum hástöfum.
Lofið Drottin réttlætisins,
vegsamið konung eilífðarinnar.
Kvöldlestur: 2Mós 14.10-14, 19-20, 30-31, 15.1-3
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 535)
þú, lausnarinn þjóða,
er gafst allt hið góða
af gæsku og náð.
Þá miskunn og mildi
ég miklaði' ei sem skyldi,
þótt vegsama' æ ég vildi
þá visku og dáð.
(Bjarni Eyjólfsson)
Minnisvers vikunnar
24. maí 2019
Morgunlestur: 1Kor 2.6-10
Kvöldlestur: Opb 5.6-14
Verður ert þú að taka við bókinni
og rjúfa innsigli hennar
því að þér var slátrað
og með blóði þínu keyptir þú Guði til handa menn
af sérhverri kynkvísl og tungu, lýð og þjóð.
Og þú gerðir þá að konungum og prestum Guði vorum til handa.
Og þeir munu ríkja á jörðunni.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 535)
þá lofa þig hlýt ég,
því náðar æ nýt ég,
sem ný er hvern dag.
Nú heyri ég hljóma
þá helgu leyndardóma,
sem englaraddir óma
við eilífðarlag:
(Bjarni Eyjólfsson)
Minnisvers vikunnar
25. maí 2019
Morgunlestur: 1Sam 16.14-23
Kvöldlestur: Jes 57.15-21
sem ríkir ævinlega og ber nafnið Heilagur:
Ég bý á háum og helgum stað
en einnig hjá iðrunarfullum og þjökuðum í anda
til að glæða þrótt hinna lítillátu
og styrkja hjarta þjakaðra.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 535)
og landa og tíða
þér ber, lamb Guðs blíða,
frá blóðdrifnum stig.
Frá djöfli og dauða,
frá dómi syndanauða,
þú leystir lýði snauða,
því lofum vér þig."
(Bjarni Eyjólfsson)
Minnisvers vikunnar
26. maí 2019
Morgunlestur: 1Tím 2.1-6a
Kvöldlestur: 2Mós 32.7-14
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 163)
eftir Jesú fyrirheiti.
Hans í nafni biðja ber,
bænin svo þér fullting veiti.
Bænin sé þér indæl iðja,
öðlast munu þeir, sem biðja.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
27. maí 2019
Morgunlestur: 1Kon 3.5-15
Drottni féll vel að Salómon bað þessarar bónar. Þá sagði Guð við hann: "Af því að þú baðst um þetta, en baðst ekki um langlífi þér til handa eða auðlegð eða líf óvina þinna, heldur baðst um vitsmuni til að skynja hvað rétt er í málum manna, þá vil ég veita þér bæn þína. Ég gef þér hyggið og skynugt hjarta svo að þinn líki hefur ekki verið á undan þér og mun ekki koma eftir þig.
Kvöldlestur: Matt 6.5-15
Faðir vor, þú sem ert á himnum.
Helgist þitt nafn,
til komi þitt ríki,
verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 163)
frið í yðar mæddu hjörtum.
Drottinn gegnum dimma nótt
dreifir náðargeislum björtum.
Hann mun frið og frelsi veita,
finna munu þeir, sem leita.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
28. maí 2019
Morgunlestur: Kól 4.2-6
Kvöldlestur: Jak 5.16-18
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 163)
ástríkt Drottins föðurhjarta
og við dauðans dimma stig
dýrðarinnar höllin bjarta.
Í Guðs náðar arma flýið,
upp mun lokið, þá þér knýið.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
29. maí 2019
Morgunlestur: Lúk 11.1-13
Kvöldlestur: Jóh 17.1-26
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 164)
mig brestur stórum á.
Minn Herra, Kristur kæri,
æ, kenn mér íþrótt þá.
Gef yndi mitt og iðja
það alla daga sé
með bljúgum hug að biðja
sem barn við föður kné.
(Björn Halldórsson)
Minnisvers vikunnar
30. maí 2019
Morgunlestur: Lúk 24.44-53
Kvöldlestur: 1Kon 8.(6-14), 22-24, 26-28
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 170)
í eilíft ljósið Guði hjá,
þar sem að dásöm dýrð þín skín,
vor Drottinn Jesús, himnum á.
(Páll Jónsson)
Minnisvers vikunnar
31. maí 2019
Morgunlestur: Opb 1.4-8
Sjá, hann kemur í skýjunum og hvert auga mun sjá hann, jafnvel þeirra sem stungu hann, og allar kynkvíslir jarðarinnar munu kveina yfir honum. Vissulega, amen.
Kvöldlestur: Jóh 18.33-38
Þá segir Pílatus við hann: "Þú ert þá konungur?"
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 170)
í dýrðarljómann jörðu frá,
því ekkert hnoss í heimi skín,
sem hjartað friða' og gleðja má.
(Páll Jónsson)
Minnisvers vikunnar
01. júní 2019
Morgunlestur: Dan 7.2-14
tignin og konungdæmið
og allir menn, þjóðir og tungur
skyldu lúta honum.
Veldi hans er eilíft
og líður aldrei undir lok,
á konungdæmi hans verður enginn endir.
Kvöldlestur: Opb 4.1-11
að fá dýrðina og heiðurinn og máttinn
því að þú hefur skapað alla hluti
og að þínum vilja urðu þeir til og voru skapaðir.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 170)
af heimsins gæðum seðja má.
Vér þráum líf, sem eilíft er,
og ætíð þér að vera hjá.
(Páll Jónsson)
Minnisvers vikunnar
02. júní 2019
Morgunlestur: Jóh 17.9-17
Kvöldlestur: Jer 31.31-34
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 330)
er glæðir kærleik, von og trú,
og veit hann helgi vilja minn,
svo vilji' eg það, sem elskar þú.
(Páll Jónsson)
Minnisvers vikunnar
03. júní 2019
Morgunlestur: Jóh 14.15-19
Kvöldlestur: Jes 41.8-14
ég held í hægri hönd þína
og segi við þig: "Óttast eigi,
ég bjarga þér."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 330)
að lifi' eg eins og kristnum ber,
og öll mín hugsun, athöfn, mál,
til æviloka helgist þér.
(Páll Jónsson)
Minnisvers vikunnar
04. júní 2019
Morgunlestur: Lúk 12.8-12
Kvöldlestur: Matt 10.16-20
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 330)
ó, Guð, af hjarta bið ég nú:
Við ótta þinn mér ætíð halt
við elsku þína' og sanna trú.
(Páll Jónsson)
Minnisvers vikunnar
05. júní 2019
Morgunlestur: 1Kor 2.12-16
Kvöldlestur: Róm 8.26 -30
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 330)
svo geti' eg trúr mitt runnið skeið,
en þegar lyktar lífsins stríð,
mér líkna þú í dauðans neyð.
(Páll Jónsson)
Minnisvers vikunnar
06. júní 2019
Morgunlestur: Jóh 7.37-39
Kvöldlestur: 4Mós 20.2-12
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 330)
ég bið þinn andi vitni þá.
Æ, heyr þú hjartans málið mitt,
vor mildi faðir himnum á.
(Páll Jónsson)
Minnisvers vikunnar
07. júní 2019
Morgunlestur: Heb 11.32-40
Kvöldlestur: Esk 11.14-20
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 26)
hans gjörvöll barnahjörðin,
um dýrð og hátign hans
ber himinn vott og jörðin.
Frá æsku vorri var
oss vernd og skjól hans náð,
og allt vort bætti böl
hans blessað líknarráð.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
08. júní 2019
Morgunlestur: Jes 41.17-20
og vatnslindir í dölunum.
Ég geri eyðimörkina að tjörnum
og þurrlendið að uppsprettum.
Kvöldlestur: 5Mós 34.1-8
Móse, þjónn Drottins, andaðist þar í Móabslandi eins og Drottinn hafði sagt.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 26)
oss gefi snauðum mönnum
í hjörtun æðstan auð
af andans gæðum sönnum,
í náð og sátt við sig
oss seka taki hann
og leiði loks til sín
í ljóss og dýrðar rann.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
09. júní 2019
Morgunlestur: Jóh 14.22-29
Kvöldlestur: 4Mós 11.11-12, 14-17, 24-25
„Veldu fyrir mig sjötíu menn úr hópi öldunga Ísraels sem þú veist að eru öldungar þjóðarinnar og eftirlitsmenn hennar. Þú skalt leiða þá að samfundatjaldinu og þar skulu þeir taka sér stöðu með þér. Þá stíg ég niður og tala þar við þig og tek dálítið af andanum sem er yfir þér og legg yfir þá. Síðan skulu þeir bera þunga þjóðarinnar með þér svo að þú þurfir ekki að bera hann einn.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 724)
heilaga lindin alls, sem birtu færir
hann, sem hvern geisla alheims á og nærir,
eilífur faðir ljóssins skín á þig,
andar nú sinni elsku yfir þig.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
10. júní 2019
Morgunlestur: 1Kor 12.7-13
Kvöldlestur: Jóh 7.37-39
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 579)
og lýsir gullinn náðarstólinn.
Ó, kom þú, hvítasunna' í söng
með sumardægrin björt og löng.
Nú Drottins mikla máttarorð
oss mönnum reiðir nægtaborð.
(Heimir Steinsson)
Minnisvers vikunnar
11. júní 2019
Morgunlestur: Post 2.22-23, 32-33, 36-39
Kvöldlestur: Esk 36.22a, 23-28
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 579)
og árnar hverju lífi friðar.
Í kliði hennar Kristur er
að kalla mig að fylgja sér.
Í draumi lít ég Drottin minn.
Í dögun flyt ég lofsönginn.
(Heimir Steinsson)
Minnisvers vikunnar
12. júní 2019
Morgunlestur: Post 10.34a, 36-43
Kvöldlestur: Post 10.44-48
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 579)
Guðs andi fer í sumarvindum
um heiðageim, um fjöll og fjörð
að frjóvga landsins ríku jörð.
En lífsins elfur leikur sér
sem lækur tær við fætur mér.
(Heimir Steinsson)
Minnisvers vikunnar
13. júní 2019
Morgunlestur: Post 4.8-21
steinninn sem þér, húsasmiðirnir, virtuð einskis,
hann er orðinn að hyrningarsteini.
Kvöldlestur: Post 4.23-31
Þegar menn höfðu beðist fyrir hrærðist staðurinn þar sem þeir voru saman komnir og þeir fylltust allir heilögum anda og töluðu orð Guðs af djörfung.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 579)
Vér erum hans, ó, systur, bræður.
Já, endurfædd af anda hans
vér elskum guðsmynd sérhvers manns
í nafni Krists, sem kom á jörð
með kærleik Guðs og sáttargjörð.
(Heimir Steinsson)
Minnisvers vikunnar
14. júní 2019
Morgunlestur: Gal 3.1-5
Kvöldlestur: Ef 4.11-16
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 579)
Nei, vittu' að Guð er hjá þér sjálfur.
Já, safnist þúsund þjóða mál
í þakkarsöngsins fórnarskál.
Nú syngi öll hans sveit á jörð
með sama rómi lofsöngsgjörð.
(Heimir Steinsson)
Minnisvers vikunnar
15. júní 2019
Morgunlestur: Post 8.14-25
Kvöldlestur: Sak 4.1-14
Hann svaraði og sagði: "Veistu ekki hvað þetta er?" En ég sagði: "Nei, herra."
Þá svaraði hann: "Þetta eru hinir tveir smurðu sem standa hjá Drottni gjörvallrar jarðarinnar."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 579)
og leika á vörum. - Saman renna
nú allra þjóða móðurmál
í mannssonarins fórnarskál.
Í einu nafni ómar hér
um eilífð: "Jesú, lof sé þér."
(Heimir Steinsson)
Minnisvers vikunnar
16. júní 2019
Morgunlestur: Jóh 15.12-17
Kvöldlestur: Jes 6.1-13
"Þetta hefur snortið varir þínar,
sekt þín er frá þér tekin
og friðþægt er fyrir synd þína."
Þá heyrði ég rödd Drottins sem spurði:
"Hvern skal ég senda?
Hver vill reka erindi vort?"
Ég svaraði: "Hér er ég. Send þú mig."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 4)
himna Guð, þér syngja
allir þínir englar og öll þín hólpin hjörð.
Jörð það endurómar,
allar klukkur hringja,
fagnandi hjörtu færa þakkargjörð.
(Friðrik Friðriksson)
Minnisvers vikunnar
17. júní 2019
Morgunlestur: Matt 7.7-12
Kvöldlestur: 1Tím 2.1-4
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 519)
með þúsund radda ljóð.
Upp allt, sem er og hrærist
og allt, sem lífi nærist.
Upp, harpa Guðs, þú heimur.
Upp, haf og landageimur.
(Matthías Jochumsson)
Minnisvers vikunnar
18. júní 2019
Morgunlestur: Okv 1.20-28
og hinir háðgjörnu að hafa yndi af háði
og heimskingjar að amast við þekkingu?
Látið skipast við umvöndun mína,
ég læt anda minn streyma yfir yður
og kunngjöri yður orð mín.
Kvöldlestur: Heb 2.1-4
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 4)
Hingað oss þú sendir
soninn þinn að sýkna hinn seka lýð á jörð.
Síðan hátt til himna
hann með krossi bendir,
sigur hann gefur sinni barnahjörð.
(Friðrik Friðriksson)
Minnisvers vikunnar
19. júní 2019
Morgunlestur: Ef 4.1-6
Kvöldlestur: 2Kor 13.11-13
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 4)
hljómar þér um aldir,
þyrnikrýndur, krossi píndur
kóngur lífs og hels.
Lýtur þér og lofar lýður, sem þú valdir,
lýsandi' á jörð sem ljómi fagrahvels.
(Friðrik Friðriksson)
Minnisvers vikunnar
20. júní 2019
Morgunlestur: Jes 44.21-23
syndum þínum líkt og þoku.
Hverf aftur til mín því að ég hef endurleyst þig.
Kvöldlestur: 1Kor 12.1-6
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 4)
föður, syni' og friðaranda,
færum lofgjörð vér,
göfgi þig með gleði
gjörvöll jarðarmenning,
Guð einn og þrennur, þökk þér einum ber.
(Friðrik Friðriksson)
Minnisvers vikunnar
21. júní 2019
Morgunlestur: Ef 1.3-14
sem hann hefur gefið oss í sínum elskaða syni.
Í honum, fyrir hans blóð, eigum vér endurlausnina
og fyrirgefningu afbrota vorra.
Svo auðug er náð hans sem hann gaf oss ríkulega
með hvers konar vísdómi og skilningi.
Kvöldlestur: Jóh 5.17-23
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 178)
hin dimma nótt er liðin hjá,
og friðarbogi fagur
Guðs föðurhimni blikar á.
Um dauðans dimmar álfur
nú dýrleg birta skín,
Guðs sonur, Jesús sjálfur,
er sól og unun mín.
Nú leynist enginn lengur
á lausnara síns fund,
en frjáls og glaður gengur
til Guðs á helgri stund.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
22. júní 2019
Morgunlestur: 1Tím 3.16
Hann birtist í manni,
sannaðist í anda,
opinber englum,
var boðaður þjóðum,
trúað í heimi,
hafinn upp í dýrð.
Kvöldlestur: Esk 1.4-6, 22-28
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 178)
ég kem um nótt og bjartan dag,
hans orð er ljúft að læra,
mig langar hans í samfélag.
Ég feginn enn vil fræðast,
minn frelsari' ástargjarn,
hve eg má endurfæðast
og aftur verða barn:
sem barn með bljúgu sinni,
sem barn í hreinni trú,
sem barn, er blessun finni,
er börnum heitir þú.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
23. júní 2019
Morgunlestur: Lúk 12.13-21
Hann svaraði honum: "Maður, hver hefur sett mig dómara eða skiptaráðanda yfir ykkur?" Og hann sagði við þá: "Gætið ykkar og varist alla ágirnd. Enginn þiggur líf af eigum sínum þótt auðugur sé."
Kvöldlestur: 5Mós 6.4-9
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 179)
og gull og silfur, skart og dýrleg klæði,
er ber þú utan á þitt dauðlegt hold?
Hvar liggur það, þá líkaminn er dauður
og langt frá öllu prjáli hvílir snauður
í myrkri mold?
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
24. júní 2019
Morgunlestur: Lúk 1.57-67, (68-75), 76-80
Á áttunda degi komu þeir að umskera sveininn og vildu þeir láta hann heita Sakaría í höfuðið á föður sínum. Þá mælti móðir hans: "Eigi skal hann svo heita heldur Jóhannes."
Kvöldlestur: Jes 40.1-8
og allur yndisleikur þess sem blóm vallarins.
Grasið visnar, blómin fölna
þegar Drottinn andar á þau.
Sannlega eru mennirnir gras.
Grasið visnar, blómin fölna
en orð Guðs vors varir að eilífu."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. )
af hjarta syngi þakkargjörð,
með sinnar náðar sætu orð
sendi Jóhannes oss á jörð.
(Jónsmessuhymni úr Hólabókinni 1589. Philipp Melanchthon)
Minnisvers vikunnar
25. júní 2019
Morgunlestur: Jón 1.1-10
Kvöldlestur: Sal (Speki Salomós) 15.1-3
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 179)
vor upphefð breytni sú, er Guði líki,
vort yndi' að feta' í fótspor lausnarans,
vor dýrðarskrúði dreyrinn Jesú mæti,
vor dýrlegasti fögnuður og kæti
sé himinn hans.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
26. júní 2019
Morgunlestur: Jón 2.1-11
Kvöldlestur: Jóh 5.39-47
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 343)
sem hjúpar allt í kærleiksgeislum þínum.
Þú, Drottinn Jesús, lífsins ljósið bjarta,
ó, lýs nú mínu trúarveika hjarta.
(Ólína Andrésdóttir)
Minnisvers vikunnar
27. júní 2019
Morgunlestur: Matt 9.35-38
Kvöldlestur: Matt 10.1-7
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 343)
þú varst mitt frelsi' í dimmum fangaranni
og vængjalyfting vona barni lágu
og vorsól ylrík trúarblómi smáu.
(Ólína Andrésdóttir)
Minnisvers vikunnar
28. júní 2019
Morgunlestur: Jer 15.10, 15-21
orð þín urðu gleði mín.
Hjarta mitt fagnaði
því að ég er kenndur við þig,
Drottinn, Guð hersveitanna.
Kvöldlestur: Esk 3.22-27
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 343)
sú ljúfa mund, sem harma þerrar tárin,
minn hugarstyrkur, hjartans meginmáttur
og minnar sálar hreini andardráttur.
(Ólína Andrésdóttir)
Minnisvers vikunnar
29. júní 2019
Morgunlestur: Préd 12.1-8
áður en vondu dagarnir koma
og þau árin nálgast er þú segir um: "Mér líka þau ekki,"
áður en sólin myrkvast og ljósið
og tunglið og stjörnurnar,
áður en skýin koma aftur eftir regnið,
Kvöldlestur: Sír 41.1-7
því að sakir hans munu þau smánuð.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 343)
sú ljúfa mund, sem harma þerrar tárin,
minn hugarstyrkur, hjartans meginmáttur
og minnar sálar hreini andardráttur.
(Ólína Andrésdóttir)
Minnisvers vikunnar
30. júní 2019
Morgunlestur: Lúk 9.51-62
Enn annar sagði: "Ég vil fylgja þér, Drottinn, en leyf mér fyrst að kveðja fólk mitt heima."
En Jesús sagði við hann: "Enginn sem leggur hönd á plóginn og horfir aftur er hæfur í Guðs ríki."
Kvöldlestur: Lúk 14.16-24
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 384)
og andar kalt í fang,
og margur viti villuljós
og veikum þungt um gang.
En Kristur segir: Kom til mín,
og krossinn tekur vegna þín.
Hann ljær þér bjarta sólarsýn,
þótt syrti' um jarðarvang.
(Kristján Einarsson frá Djúpalæk)
Minnisvers vikunnar
01. júlí 2019
Morgunlestur: Préd 4.17, 5.1-6
Kvöldlestur: Jóh 4.4-14
Jesús svaraði: "Hvern sem drekkur af þessu vatni mun aftur þyrsta en hvern sem drekkur af vatninu er ég gef honum mun aldrei þyrsta að eilífu. Því vatnið, sem ég gef honum, verður í honum að lind sem streymir fram til eilífs lífs."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 384)
og að þér freisting sótt,
þá bið þú hann að hjálpa þér,
og hjálpin kemur skjótt.
Hans ljós á vegum lýðsins brann.
Hann leiða þig til sigurs kann.
Hin eina trausta hjálp er hann
á harmsins myrku nótt.
(Kristján Einarsson frá Djúpalæk)
Minnisvers vikunnar
02. júlí 2019
Morgunlestur: Matt 10.7-15
Kvöldlestur: Lúk 1.5-25
En engillinn svaraði honum: "Ég er Gabríel sem stend frammi fyrir Guði og Guð sendi mig til að tala við þig og flytja þér þessa gleðifregn. En nú verður þú mállaus og getur ekki talað til þess dags er þetta kemur fram vegna þess að þú trúðir ekki orðum mínum. En þau munu rætast á sínum tíma."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 384)
þú maður efagjarn,
sem aldrei bregst, þótt liggi leið
þíns lífs um auðn og hjarn.
Frá syndum frelsuð sál þín er,
því sjálfur Kristur merkið ber
hvert fótmál lífsins fyrir þér.
Ó, fylg þú honum, barn.
(Kristján Einarsson frá Djúpalæk)
Minnisvers vikunnar
03. júlí 2019
Morgunlestur: 1Kor 14.1-3, 20-25
Kvöldlestur: Post 20.7-12
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 113)
þér sífellt býður heim, ó, Jesús kær.
Í húsi því er hátíð æ hin besta,
er heimsókn þína dag hvern öðlast fær.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
04. júlí 2019
Morgunlestur: Post 13.15-25
Kvöldlestur: 1Pét 1.8b-12
Þessa frelsun könnuðu spámennirnir og rannsökuðu vandlega þegar þeir töluðu um þá náð sem ykkur mundi hlotnast. Þeir rannsökuðu til hvers eða hvílíks tíma andi Krists, sem í þeim bjó, benti þá er hann vitnaði fyrir fram um píslir Krists og dýrðina þar á eftir.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 113)
í helgri trú og von og kærleik eitt
og sífellt augum sálna til þín snúa,
um samfylgd þína biðja þrátt og heitt.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
05. júlí 2019
Morgunlestur: Jón 3.1-10
Orð Drottins kom öðru sinni til Jónasar: „Legg þú af stað og far til Níníve, hinnar miklu borgar, og prédikaðu fyrir henni þann boðskap sem ég mun greina þér frá.“
Kvöldlestur: 1Jóh 3.13-18
Af því þekkjum við kærleikann að Jesús lét lífið fyrir okkur. Svo eigum við og að láta lífið hvert fyrir annað. Ef sá sem hefur heimsins gæði horfir á bróður sinn eða systur[ vera þurfandi og lýkur aftur hjarta sínu fyrir þeim, hvernig getur kærleikur til Guðs verið stöðugur í honum? Börnin mín, elskum ekki með tómum orðum heldur í verki og sannleika.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 113)
Hve sælt hvert hús, er ber á bænarörmum
sín börn til þín í hjartans ást og trú
og felur þínum faðmi kærleiksvörmum
þau fögur vorblóm, svo þeim hjúkrir þú.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
06. júlí 2019
Morgunlestur: Jer 3.14-17
Ég mun fá yður hirða sem eru mér að skapi og þeir munu gæta yðar með skynsemi og hyggindum. Þegar yður fjölgar og þér verðið frjósamir í landinu, segir Drottinn, verður ekki lengur talað um sáttmálsörk Drottins. Hún mun ekki koma neinum í hug, enginn mun minnast hennar, enginn sakna hennar og engin önnur verður gerð.
Kvöldlestur: Opb 22.12-17
Sjá, ég kem skjótt og launin hef ég með mér til að gjalda hverjum og einum eins og verk hans er. Ég er Alfa og Ómega, hinn fyrsti og hinn síðasti, upphafið og endirinn. Sælir eru þeir sem þvo skikkjur sínar. Þeir fá aðgang að lífsins tré og mega ganga um hliðin inn í borgina.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 113)
Hve sælt hvert hús, er lætur unga læra
þitt lífsins orð, sem næring sálar er,
og kennir þeim þér hlýðnisfórn að færa
og fagur lof af ást að gjalda þér.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
07. júlí 2019
Morgunlestur: Lúk 15.11-32
Kvöldlestur: Slm 145.8-13
þolinmóður og mjög gæskuríkur.
Drottinn er öllum góður
og miskunn hans hvílir yfir allri sköpun hans.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 181)
hjartakæri faðir minn.
Vonaraugum á þig mænir
aumur, týndur sonur þinn.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
08. júlí 2019
Morgunlestur: Matt 9.1-8
Kvöldlestur: Mrk 2.13-17
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 181)
vondan út á lasta stig,
gengið eftir girndum mínum,
Guð minn, sjaldan minnst á þig.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
09. júlí 2019
Morgunlestur: Dóm 10.6-16
Kvöldlestur: 1Jóh 2.1-6
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 181)
elsku faðir, heim til þín.
Ó, að mætti’ eg aftur búa
ætíð hjá þér, lífgjöf mín.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
10. júlí 2019
Morgunlestur: Lúk 15.11-24
Kvöldlestur: Lúk 15.25-32
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 181)
verður framar þess ég er,
að sem barn ég búa megi,
besti faðir minn, hjá þér.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
11. júlí 2019
Morgunlestur: Lúk 19.1-10
Jesús sagði þá við hann: "Í dag hefur hjálpræði hlotnast húsi þessu enda ert þú líka niðji Abrahams. Því að Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það."
Kvöldlestur: 2Mós 25.17-22
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 181)
get ég aftur sæst við þig?
Ó, hve þú ert þolinmóður,
þú í sátt vilt taka mig.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
12. júlí 2019
Morgunlestur: Jón 3.10, 4.1-11
Kvöldlestur: 2Mós 32.30-34
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 181)
og mig kallar barnið þitt,
þerrar tárum þrungna hvarma,
þyngsta græðir bölið mitt.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
13. júlí 2019
Morgunlestur: Jóh 6.37-40
Kvöldlestur: Jes 43.22-28
sjálfs mín vegna, ég einn,
og minnist ekki synda þinna.
Stefndu mér, við skulum eigast lög við,
verðu þig svo að þú getir réttlætt þig.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 181)
hjartakæri faðir minn.
Trúaraugum á þig mænir
endurfundinn sonur þinn.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
14. júlí 2019
Morgunlestur: Lúk 6.36-42
Kvöldlestur: 1Mós 50.15-21
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 711)
dó til að lífga mitt fölskvaða skar,
reis upp af gröf, svo að gæti hann mér
gefið sitt eilífa ríki með sér.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
15. júlí 2019
Morgunlestur: Jak 1.17-21
Kvöldlestur: Post 16.23-34
Um miðnætti báðust þeir Páll og Sílas fyrir og lofsungu Guði en bandingjarnir hlustuðu á þá. Þá varð skyndilega landskjálfti mikill svo að grunnur fangelsisins riðaði. Jafnskjótt opnuðust allar dyr og fjötrarnir féllu af öllum.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 45)
ei lyginnar röddum að hlýða,
en veit, að oss öllum sé indælt og kært
af alhug þitt sannleiksorð blíða.
(Sb. 1886 - Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
16. júlí 2019
Morgunlestur: 2Kor 2.5-11
Kvöldlestur: Jak 1.19-27
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 711)
augað þitt heilaga þekkir og sér
hjarta mitt, vafið í villu og tál,
vilja minn blindan og flekkaða sál.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
17. júlí 2019
Morgunlestur: Jak 3.13-18
Kvöldlestur: 1Pét 3.8-17
og sjá góða daga
haldi tungu sinni frá vondu
og vörum sínum frá svikatali.
Hann sneiði hjá illu og geri gott,
ástundi frið og keppi eftir honum.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 711)
eigrandi skugga um vegalaust hjarn,
sekt minni gleyma, þótt særði ég þig,
sýkna og lækna og umskapa mig.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
18. júlí 2019
Morgunlestur: 1Kor 14.26-30
Kvöldlestur: Róm 12.17-2
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 711)
sála mín fagnar og brosir til þín,
vaknar sem blómið, þá veturinn fer,
vegsamar lífið, sem kemur með þér.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
19. júlí 2019
Morgunlestur: Róm 15.1-7
Kvöldlestur: Post 7.54-59
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 711)
hugsun mín, vilji og allt, sem er mitt,
lofi og kunngjöri kærleika þinn,
konungur, bróðir og lífgjafi minn.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
20. júlí 2019
Morgunlestur: Jes 30.18-22
sem býrð í Jerúsalem,
þú skalt ekki gráta lengur.
Hann verður þér náðugur.
Þegar þú hrópar á hjálp
mun hann bænheyra þig.
Kvöldlestur: Opb 22.1-5
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 356)
mitt geð er hvikult, blint og valt
og hugur snauður hjartað kalt -
þó vil ég vera þinn.
Og þú ert ríkur, þitt er allt,
og þú ert faðir minn.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
21. júlí 2019
Morgunlestur: Matt 16.13-26
Símon Pétur svarar: "Þú ert Kristur, sonur hins lifanda Guðs."
Kvöldlestur: 1Mós 12.1-4a
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 289)
í kirkju sína inn
og þar allt það mér gefur,
sem þarfnast andi minn.
Þá blessun þar hann býður mér,
sem æðri er og betri
en allt, sem heimur lér.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
22. júlí 2019
Morgunlestur: Lúk 14.25-33
Saltið er gott en ef saltið sjálft dofnar með hverju á þá að krydda það? Hvorki er það hæft á tún né taðhaug. Því er fleygt. Hver sem eyru hefur að heyra, hann heyri."
Kvöldlestur: Esk 2.3-8a
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 289)
mér búið standa þar,
að blessun skyldi' ei bresta,
er barn ég lítið var.
Þar opnuð var sú erfðaskrá,
er himnasæld mér heitir,
ef hann ég trúi á.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
23. júlí 2019
Morgunlestur: Lúk 9.51-56
Kvöldlestur: 2Þess 3.1-5
En Drottinn leiði hjörtu ykkar til kærleika Guðs og þolgæðis Krists.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 289)
og svölun veitir hann
með sælli máltíð sinni,
að synda hverfi bann.
Að brjósti hans ég hallast þar,
er harða þolað hefur
þá hegning sem mér bar.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
24. júlí 2019
Morgunlestur: 2Kor 8.10-15
Kvöldlestur: Róm 13.8-10
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 289)
það ljósið bjart, er má
hinn besta veg mér vísa,
svo voða sneiði' eg hjá.
Það ljósið blítt hans orðið er,
sem huggar best í hörmum
og hnoss er dýrast mér.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
25. júlí 2019
Morgunlestur: 1Kon 19.19-21
Kvöldlestur: Gal 1.11-24
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 289)
er þína náð við mig
lést aldrei, aldrei þverra
um ævi minnar stig.
Ó, lát mig henni halda fast
og þér, minn ástvin æðsti,
um eilífð sameinast.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
26. júlí 2019
Morgunlestur: Lúk 9.18-26
Þeir svöruðu: "Jóhannes skírara, aðrir Elía og aðrir að einn hinna fornu spámanna sé risinn upp."
Og Jesús sagði við þá: "En þið, hvern segið þið mig vera?"
Pétur svaraði: "Krist Guðs."
Kvöldlestur: Jóh 1.35-42
Jesús sneri sér við, sá þá koma á eftir sér og sagði við þá: "Hvers leitið þið?"
Þeir svara: "Rabbí, hvar dvelst þú?" en Rabbí þýðir meistari.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 444)
lifandi Drottinn, þér
á helgum hvíldardegi,
hver enn nú birtist mér.
Þín hjartagæskan hreina
hlífði mér vel í nótt
frá ógnum allra meina,
angist, voða og sótt.
(Hallgrímur Pétursson)
Minnisvers vikunnar
27. júlí 2019
Morgunlestur: Matt 19.27-30
Kvöldlestur: Matt 13.47-52
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 444)
áhyggju fyrir mér barst,
svo máttu' ei mein til falla,
mildur og góður varst.
Ei hefndir illsku minnar,
oft þó ég styggði þig,
naut ég því náðar þinnar,
nákvæm var hún við mig.
(Hallgrímur Pétursson)
Minnisvers vikunnar
28. júlí 2019
Morgunlestur: Matt 5.17-19
Kvöldlestur: Esk 36.25-28
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 255)
því Guð minn lagt hann hefur
af elsku' og náð, sem ei fær breyst
og óverðskuldað gefur.
Að boði hans ég borinn var
að bjartri laug og skírður þar
af orði hans og anda.
(Bjarni Eyjólfsson)
Minnisvers vikunnar
29. júlí 2019
Morgunlestur: 1Mós 7.1-5, 10,12, 21-22, 8.1-3, 6-11, 20
Kvöldlestur: 5Mós 7.6-12
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 255)
hans helgi kross þá ristur
sem augljóst tákn þess, að mig þar
til eignar tæki Kristur,
því keypt hann hefði' á krossi mig
og knýtt með þeirri fórn við sig
og nú á ný mig fæddi.
(Bjarni Eyjólfsson)
Minnisvers vikunnar
30. júlí 2019
Morgunlestur: 2Mós 14.9, 15-18, 21-23, 26-29, 31
Kvöldlestur: Post 10.34-48a
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 255)
þá guðlaus vantrú hræðir,
að sjálfur Drottinn verkið vann,
sem veikan endurfæðir.
Ég, allslaust barn, gat ekki neitt,
en eilíft líf af náð var veitt,
mitt nafn í lífsbók letrað.
(Bjarni Eyjólfsson)
Minnisvers vikunnar
31. júlí 2019
Morgunlestur: Post 8.26-39
Kvöldlestur: Gal 3.26-29
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 183)
helgidómi Guðs þíns nær,
ef þú kannt ei yfirbuga
alla reiði, stattu fjær,
Guðs á vegi ertu eigi,
auglit hans þú séð ei fær.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
01. ágúst 2019
Morgunlestur: 1Pét 2.2-10
Kvöldlestur: Mrk 16.14-18
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 183)
áður far og sæst við hann,
áður en þú Guði gefur,
gjör þú rétt við náungann.
Mildur vertu, sáttgjarn sértu,
síðan minnst við frelsarann.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
02. ágúst 2019
Morgunlestur: Kól 2.6-10, 12-13
Gætið þess að láta engan hertaka ykkur með marklausu, villandi spekitali sem byggist á mannasetningum og er komið frá heimsvættunum en ekki frá Kristi.
Kvöldlestur: 1Pét 3.18-22
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 183)
öðrum með, þú sæst við þá.
Húmið nálgast, hallar degi,
hjörðin skilja bráðum á.
Styttist leiðin, renni reiðin
röðli með í djúpan sjá.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
03. ágúst 2019
Morgunlestur: Opb 3.1-6
Kvöldlestur: Tít 3.3-7
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 183)
vera hjá oss biðjum enn,
ást og tryggð og trúnað festa
tökum þegar allir senn.
Sáttir þreyjum, sáttir deyjum
síðan loks við Guð og menn.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
04. ágúst 2019
Morgunlestur: Jóh 6.30-35
Þá sögðu þeir við hann: "Drottinn, gef okkur ætíð þetta brauð."
Jesús sagði þeim: "Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra sem til mín kemur og þann aldrei þyrsta sem á mig trúir.
Kvöldlestur: Post 2.41-47
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 229)
leiðtogann og hirðinn besta,
Jesú, lýða lausnarann,
heiðra þú með hljómi snjöllum,
hugfest þó, að langt er öllum
manna lofstír meiri hann.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
05. ágúst 2019
Morgunlestur: 2Mós 16.32-35
Kvöldlestur: Heb 9.1-12
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 229)
þjóðum náðarpantur gefni,
blessað lífsins brauðið það,
er hann knúður kærleik hreinum
klökkur býtti lærisveinum,
síðst er borði sat hann að.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
06. ágúst 2019
Morgunlestur: 2Mós 19.3-8
Drottinn hrópaði til hans af fjallinu og sagði: "Segðu svo við niðja Jakobs og kunngjörðu Ísraelsmönnum: Þið hafið séð hvernig ég hef farið með Egypta og hvernig ég hef borið ykkur á arnarvængjum og flutt til mín.
Kvöldlestur: Jóh 6.30-35
Þá sögðu þeir við hann: "Drottinn, gef okkur ætíð þetta brauð."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 229)
skyldugt væri hverju hjarta
þessum degi dýrum á,
og með hásöng helgra ljóða
höfundinum, Kristi góða,
náðarmáltíð þakka þá.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
07. ágúst 2019
Morgunlestur: Fil 2.1-4
Kvöldlestur: Lúk 14.7-11
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 229)
ævinlega, þá vér föllum
fram við blessað borðið hans.
Kristur eyðist ei né þrýtur,
alla blessun hver einn hlýtur,
þó að neyti þúsund manns.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
08. ágúst 2019
Morgunlestur: 1Kor 10.16-17
Kvöldlestur: Lúk 9.10-17
Þeir svöruðu: "Við eigum ekki meira en fimm brauð og tvo fiska nema við förum og kaupum vistir handa öllu þessu fólki." En þar voru um fimm þúsund karlmenn.
Hann sagði þá við lærisveina sína: "Látið þá setjast í hópa, um fimmtíu í hverjum."
Þeir gerðu svo og létu alla setjast. En hann tók brauðin fimm og fiskana tvo, leit upp til himins, þakkaði Guði, braut þau og gaf lærisveinunum til að bera fram fyrir mannfjöldann. Allir neyttu og urðu mettir. En leifarnar eftir þá voru teknar saman, tólf körfur brauðbita.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 229)
gæti' að halda rannsókn stranga
högum sálar sinnar á.
Krists með trú og tárum leiti,
til þess sér til lífs þeir neyti
og hans friður faðmi þá.
(Helgi Hálfdánarson)
Minnisvers vikunnar
09. ágúst 2019
Morgunlestur: Jóh 6.47-51
Kvöldlestur: Opb 7.9-17
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 230)
í hjálpræðisorði þínu,
allt sýnist mér þá búið og bætt
bölið í hjarta mínu.
Í sakramentinu sé ég þig,
svo sem í líking skærri,
með náð mér nærri.
Ó, hvað gleður sú ásýnd mig,
engin finnst huggun stærri.
(Hallgrímur Pétursson)
Minnisvers vikunnar
10. ágúst 2019
Morgunlestur: 2Kor 5.1-9
Kvöldlestur: Opb 19.6-10
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 231)
til allra, Jesú minn, frá þér
við blessað borð þitt streymir.
Þín sæla návist seður þar
þá sál, er þyrst og hungruð var.
Þín elskan engum gleymir.
(Björn Halldórsson)
Minnisvers vikunnar
11. ágúst 2019
Morgunlestur: Matt 7.24-29
Kvöldlestur: 1Jóh 4.1-6
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 186)
sínum Guði hverja tíð,
hann á bjargi hús sitt reisti,
hræðist ekki veðrin stríð.
Hann í allri segir sorg:
Sjálfur Drottinn mín er borg,
Náð og fullting hans mig hugga,
hans ég bý í verndar skugga.
(Björn Halldórsson)
Minnisvers vikunnar
12. ágúst 2019
Morgunlestur: Róm 6.19-23
Kvöldlestur: Jak 2.14-26
Svo var og um skækjuna Rahab. Réttlættist hún ekki af verkum er hún tók við sendimönnunum og lét þá fara burt aðra leið?
Eins og líkaminn er dauður án anda, eins er og trúin dauð án verka.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 186)
fyrst oss þangað boðið er,
veginn áfram göngum glaðir,
glaðir, því vér treystum þér.
Ein er vonin allra best,
á þér sjálfum byggð og fest,
að þú sleppir engu sinni
af oss kærleikshendi þinni.
(Björn Halldórsson)
Minnisvers vikunnar
13. ágúst 2019
Morgunlestur: Gal 6.7-10
Kvöldlestur: Matt 12.33-37
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 231)
þitt guðdómlega hold og blóð,
og sæll er sá þess neytir
með hjartans þrá og hreinni trú,
því honum æðstri blessun þú
á himnum með þér heitir.
(Björn Halldórsson)
Minnisvers vikunnar
14. ágúst 2019
Morgunlestur: Kól 1.3-11
Kvöldlestur: Jóh 9.1-7, (8-12)
Jesús svaraði: "Hvorki er það af því að hann hafi syndgað eða foreldrar hans heldur til þess að verk Guðs verði opinber á honum. Okkur ber að vinna verk þess er sendi mig meðan dagur er. Það kemur nótt þegar enginn getur unnið. Meðan ég er í heiminum er ég ljós heimsins."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 190)
minn ástvin himnum á,
svo ástarundur þín
mér auðnist skýrt að sjá:
hið fríða foldarskraut,
hinn fagra stjarnaher
á loftsins ljómabraut
og ljóssins dýrð hjá þér.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
15. ágúst 2019
Morgunlestur: Matt 7.13-21
Kvöldlestur: 1Kor 12.27-13.3
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 190)
minn ástafaðir kær,
svo eilíf orðin þín
ég ávallt heyri skær:
þíns lögmáls hvellan hljóm,
þín heilög boð, ei ströng,
þíns guðspjalls ástaróm
og engla helgan söng.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
16. ágúst 2019
Morgunlestur: 1Kor 6.9-14, 18-20
Kvöldlestur: Fil 2.14-18
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 190)
svo mál hans, Drottinn kær,
þitt vald og vísdóm þinn
æ votti nær og fjær.
Veit mér að mikla þig,
á meðan æðar slá,
já, lengur lát þú mig
þig lofa himnum á.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
17. ágúst 2019
Morgunlestur: Fil 1.6-11
Víst er það rétt fyrir mig að bera þennan hug til ykkar allra. Ég hef ykkur í hjarta mínu og þið eigið öll hlutdeild með mér í náðinni, bæði í fjötrum mínum og eins er ég er að verja fagnaðarerindið og sannfæra menn um gildi þess.
Kvöldlestur: Opb 14.14-20
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 190)
míns hjarta, Drottinn minn,
svo hýsi' eg hjartans fús
þar helgan anda þinn.
Lát friðmál frelsarans
þar föstum bústað ná
og orð og anda hans
mér ætíð búa hjá.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
18. ágúst 2019
Morgunlestur: 2Tím 4.5-8
Kvöldlestur: Lúk 12.42-48
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 361)
nota vel æviskeið,
ekki þú veist, nær endar
ævi þinnar leið.
Starfa, því aldrei aftur
ónotuð kemur stund,
ávaxta því með elju
ætíð vel þín pund.
(Jón Helgason)
Minnisvers vikunnar
19. ágúst 2019
Morgunlestur: 1Kon 3.16-28
Konungur svaraði og sagði: "Fáið hinni konunni barnið sem lifir og deyðið það ekki því að hún er móðir þess."
Kvöldlestur: Préd 9.13-18
eru betri en óp valdhafans meðal heimskingjanna.
Viska er betri en hervopn
en einn syndari spillir mörgu góðu.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 361)
notaðu dag hvern vel,
starfa með ugg og ótta,
arðinn Drottni fel.
Starfa, þú stendur eigi
styrkvana' í heimi hér.
Vanti þig ekki viljann,
vís er hjálpin þér.
(Jón Helgason)
Minnisvers vikunnar
20. ágúst 2019
Morgunlestur: Okv 8.12-21
og þeir finna mig sem leita mín.
Auður og sæmd eru hjá mér,
varanlegir sjóðir og velgengni.
Ávextir mínir eru betri en gull og gimsteinar
og afrakstur minn betri en hreint silfur.
Ég geng á götu réttlætisins
og stigum réttsýninnar.
Ég færi þeim sanna auðlegð sem elska mig
og fylli sjóði þeirra.
Kvöldlestur: Lúk 16.10-13
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 361)
nóg hér að vinna er,
Guð þér af gnægtum sinnar
gæsku kraftinn lér.
Starfa með bæn og biðlund,
blessast þá allt þitt ráð,
víst mun þeim, vel er biður,
veitast allt af náð.
(Jón Helgason)
Minnisvers vikunnar
21. ágúst 2019
Morgunlestur: 1Pét 4.7-11
Kvöldlestur: 1Pét 3.1-6
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 361)
niðdimm, er hvílist hold
dauðans í dróma bundið
djúpt í kaldri mold.
Starfa í trú, þá styður
sterk þig og voldug hönd.
Herranum Jesú hæstum
helga líf og önd.
(Jón Helgason)
Minnisvers vikunnar
22. ágúst 2019
Morgunlestur: Esk 3.17-19
Kvöldlestur: 1Tím 4.12-16
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 384)
og andar kalt í fang,
og margur viti villuljós
og veikum þungt um gang.
En Kristur segir: Kom til mín,
og krossinn tekur vegna þín.
Hann ljær þér bjarta sólarsýn,
þótt syrti' um jarðarvang.
(Kristján Einarsson frá Djúpalæk)
Minnisvers vikunnar
23. ágúst 2019
Morgunlestur: Jer 1.11-19
að járnsúlu, að virkisvegg úr eir
gegn konungunum í Júda
og höfðingjum þar,
gegn prestunum í Júda og stórbændunum.
Þeir munu ráðast gegn þér
en ekki sigra þig
því að ég er með þér til að bjarga þér, segir Drottinn.
Kvöldlestur: Matt 13.44-46
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 384)
og að þér freisting sótt,
þá bið þú hann að hjálpa þér,
og hjálpin kemur skjótt.
Hans ljós á vegum lýðsins brann.
Hann leiða þig til sigurs kann.
Hin eina trausta hjálp er hann
á harmsins myrku nótt.
(Kristján Einarsson frá Djúpalæk)
Minnisvers vikunnar
24. ágúst 2019
Morgunlestur: Matt 7.24-27
Kvöldlestur: Lúk 12.54-59
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 384)
þú maður efagjarn,
sem aldrei bregst, þótt liggi leið
þíns lífs um auðn og hjarn.
Frá syndum frelsuð sál þín er,
því sjálfur Kristur merkið ber
hvert fótmál lífsins fyrir þér.
Ó, fylg þú honum, barn.
(Kristján Einarsson frá Djúpalæk)
Minnisvers vikunnar
25. ágúst 2019
Morgunlestur: Matt 11.16-24
Kvöldlestur: Jes 5.1-7
á frjósamri hæð.
Hann stakk upp garðinn, tíndi úr honum grjótið,
gróðursetti gæðavínvið.
Hann reisti turn í honum miðjum
og hjó þar þró til víngerðar.
Hann vonaði að garðurinn bæri vínber
en hann bar muðlinga.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 709)
og hvar er ljós og dag að sjá?
Ef hjartað týnir sjálfu sér
hvar sé ég leið, hver bjargar mér?
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
26. ágúst 2019
Morgunlestur: Róm 11.1-15
Kvöldlestur: Neh 4.1-15
Ég hafði lúðurþeytarann við hlið mér þegar ég ávarpaði aðalsmennina, embættismennina og hitt fólkið: "Verkið er mikið og margvíslegt. Við erum dreifðir á borgarmúrnum og langt hver frá öðrum. Þið skuluð safnast saman þar sem þið heyrið lúðurinn gjalla. Guð okkar mun berjast fyrir okkur."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 709)
af hjartans þörf, í barnsins trú
því Kristur Jesús þekkir þig
og þú ert hans, hann gaf þér sig.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
27. ágúst 2019
Morgunlestur: 1Kor 10.1-13
Kvöldlestur: 5Mós 32.7-12
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 709)
við myrkvuð sund og luktar dyr.
En hlusta nú, þú heyrir svar
og heilög miskunn talar þar.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
28. ágúst 2019
Morgunlestur: 1Kon 21.1-16
Kvöldlestur: 1.Kon 21.17-29
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 709)
af hjartans þörf, í barnsins trú
því Kristur Jesús þekkir þig
og þú ert hans, hann gaf þér sig.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
29. ágúst 2019
Morgunlestur: Jer 16.14-17
Kvöldlestur: Jer 7.1-15
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 709)
ég kominn er að vitja þín
og lækna þig og lýsa þér
til lífs og sigurs: Fylg þú mér.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
30. ágúst 2019
Morgunlestur: Hlj 1.1-6, 10-12
og tárin streyma ofan vanga hennar.
Af öllum ástmönnum hennar
er enginn til að hugga hana.
Allir vinir hennar brugðust henni,
þeir eru orðnir óvinir hennar.
Kvöldlestur: Jóh 2.13-22
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 709)
af hjartans þörf, í barnsins trú
því Kristur Jesús þekkir þig
og þú ert hans, hann gaf þér sig.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
31. ágúst 2019
Morgunlestur: Matt 23.34-39
Kvöldlestur: Róm 9.1-5, 31-10.4
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 192)
á meðan slétt er ævileið,
vér göngum þrátt með létta lund
og leitum ei á Jesú fund.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
01. september 2019
Morgunlestur: Slm 32.1-7 (-11)
meðan þig er að finna.
Þótt vatnsflóðið komi
nær það honum eigi.
Þú ert skjól mitt,
verndar mig í þrengingum,
bjargar mér, umlykur mig fögnuði.
Kvöldlestur: 1Jóh 1.5-10
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 349)
inn til þín ég mæni klökk.
Ó, ég þarf að krjúpa, krjúpa,
koma til þín heitri þökk.
(Ólöf Sigurðardóttir)
Minnisvers vikunnar
02. september 2019
Morgunlestur: Mrk 9.33-37
Kvöldlestur: Matt 23.1-12
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 349)
Innst í mér þín birta skín.
Hvernig fórstu' að brúa bilið,
bilið milli þín og mín?
(Ólöf Sigurðardóttir)
Minnisvers vikunnar
03. september 2019
Morgunlestur: 1Sam 17.38-51
Kvöldlestur: Lúk 7.36-50
Jesús sagði við hann: "Þú ályktaðir rétt." Síðan sneri hann sér að konunni og sagði við Símon: "Sér þú konu þessa? Ég kom í hús þitt og þú gafst mér ekki vatn á fætur mína en hún vætti fætur mína tárum sínum og þerraði með hári sínu. Ekki gafst þú mér koss en hún hefur ekki látið af að kyssa fætur mína allt frá því ég kom. Ekki smurðir þú höfuð mitt olíu en hún hefur smurt fætur mína með smyrslum. Þess vegna segi ég þér: Hinar mörgu syndir hennar eru fyrirgefnar enda elskar hún mikið en sá elskar lítið sem lítið er fyrirgefið."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 349)
ekkert, sem ég bað þig um,
en nú sé ég, að breiða bilið
brúað er með þjáningum.
(Ólöf Sigurðardóttir)
Minnisvers vikunnar
04. september 2019
Morgunlestur: Lúk 7.1-10
Kvöldlestur: Matt 21.28-32
Þeir svara: "Sá fyrri."
Þá mælti Jesús: "Sannlega segi ég ykkur: Tollheimtumenn og skækjur verða á undan ykkur inn í Guðs ríki. Því að Jóhannes kom til ykkar og vísaði ykkur á réttan veg og þið trúðuð honum ekki en tollheimtumenn og skækjur trúðu honum. Það sáuð þið en tókuð samt ekki sinnaskiptum og trúðuð honum."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 349)
Guð, sem vakir yfir mér.
Án þín hefði' eg aldrei ratað,
og þó gat ég vantreyst þér.
(Ólöf Sigurðardóttir)
Minnisvers vikunnar
05. september 2019
Morgunlestur: Post 12.18-25
En orð Guðs efldist og breiddist út.
Kvöldlestur: Gal 2.16-21
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 349)
treysta þér sem vini manns,
Drottinn Guð, að elska' og eiga
æðstu hugsjón kærleikans.
(Ólöf Sigurðardóttir)
Minnisvers vikunnar
06. september 2019
Morgunlestur: Lúk 22.24-30
Kvöldlestur: 2Sam 16.5-14
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 189)
sinn Guð að biðja fóru þeir.
Um laun bað annar, sagðist sýkn,
hinn sekur kvaðst og bað um líkn.
Í herrans geng ég hús sem þeir,
en hvorum þeirra' eg líkist meir?
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
07. september 2019
Morgunlestur: Esk 17.22-24
Kvöldlestur: 1Jóh 4.1-6
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 189)
og oft ég sjálfur hrósa mér,
og þó ei neitt ég hrósvert hef,
ó, Herra Guð minn, fyrirgef,
og gef mér hreinna hugarfar,
sem hins, er stóð þar álengdar.
(Valdimar Briem)
Minnisvers vikunnar
08. september 2019
Morgunlestur: Slm 40.2-6
og hann laut niður að mér og heyrði ákall mitt.
Hann dró mig upp úr glötunargröfinni,
upp úr fúafeni,
veitti mér fótfestu á kletti
og gerði mig styrkan í gangi.
Kvöldlestur: Matt 12.31-37
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 356)
mitt geð er hvikult, blint og valt
og hugur snauður hjartað kalt -
þó vil ég vera þinn.
Og þú ert ríkur, þitt er allt,
og þú ert faðir minn.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
09. september 2019
Morgunlestur: Mrk 8.22-26
Hann leit upp og mælti: "Ég sé menn, ég greini þá líkt og tré, þeir ganga."
Þá lagði Jesús aftur hendur yfir augu hans og nú sá hann skýrt, varð albata og gat greint allt.
Kvöldlestur: Matt 12.9-21
Hann svarar þeim: "Nú á einhver ykkar eina sauðkind og hún fellur í gryfju á hvíldardegi. Mundi hann ekki taka hana og draga upp úr? Hve miklu er þó maðurinn sauðkindinni fremri! Það er því leyfilegt að gera góðverk á hvíldardegi."
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 356)
hvert hjarta grætur þér við barm,
þú vegur á þinn ástararm
hvert afbrot manns og böl.
Við krossins djúpa, hreina harm
þú helgar alla kvöl.
(Sigurbjörn Einarsson)
Minnisvers vikunnar
10. september 2019
Morgunlestur: Post 14.8-18
Kvöldlestur: Mrk 1.21-28
Jesús hastaði þá á hann og mælti: "Þegi þú og far út af honum."
Þá teygði óhreini andinn manninn, rak upp hljóð mikið og fór út af honum.
Bæn dagsins
Sálmur (sb. 356)
þú lést mig blindan finna þig
af þeirri náð, er söm við sig
hvern dag mig dæmdan ber.
Þú, Kristur, bróðir, blessar mig
og biður fyrir mér.
(Sigurbjörn Einarsson)